Morgunblaðið - 30.06.1988, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988
§
ÚTYARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Fróttaágrip
og táknmálsfróttir.
19.00 ► Heiða.
19.25 ► íþrótta-
syrpa. Umsjón: Ing-
ólfur Hannesson.
4BÞ16.40 ► Votviðrasöm nótt (A Night Full of Raín). Mynd
um stormasamt samband bandarískrar jafnréttiskonu og
ítalsks blaðamanns sem búsett eru i Róm. Aðahlutverk: Gian-
carlo Giannini og Candice Bergen. Leikstjóri: Lina Wertmuller.
<® 18.20 ► Furðuverurnar (Die Tinten-
fische).
<® 18.45 ► Dœgradvöl (ABC’s World
Sporlman. Þáttaröð um fraegt fólk og
áhugamál þeirra.
19.19 ► 19:19. Fróttirogfróttatengtefni.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.50 ► Dagskrár- 20.35 ► - 21.05 ► Matlock. Banda- 21.55 ► Svíþjóðog Sovétrfkin.
kynning Stangveiði rískur myndaflokkur um lög- (Record Maqazinet). Sovésk mynd
20.00 ► Fréttir og veð- (Go Fishing). fræðing í Atlanta. Aðalhlut- og umræður.
ur. verkAndy Griffith. Þýðandi 22.55 ► Útvarpsfróttir í dag-
Kristmann Eiðsson. skrárlok.
19.19 ► 19:19. Fróttirogfróttatengtefni.
20.30 ► Svaraðu strax. Spurningaleikur. Starfsfólk fyrir-
tsekja kemur í heimsókn í sjónvarpssal og vinningar eru í
boði. Umsjón. Bryndis Schram og Bjarni Dagur Jónsson.
Samning spurninga og dómarastörf: Ólafur B. Guðnason.
Dagskrárgerð. GunnlaugurJónasson.
21.05 ► Morðgáta (Murder
She Wrote). Jessica Fletcher
ervinamörg og alltafvelkom-
in á heimili.vina sinna þrátt
fyrir að búast megi við
dauösfalli í fjölskyldunni.
<®21.55 ► Sofiðút (Do not Disturb). Mikie Harpererfram-
kvæmdastjóri hjá stóru ullarvinnslufyrirtæki sem á ítök víða í
Evrópu. Starfið krefst mikilla ferðalaga til annarra landa, en
það á eiginkona hans, Janet, erfitt með að þola. Aðalhlutverk:
Doris Day og Rod Taylor. Leikstjórn. Ralph Levy.
CSÞ23.35 ► Viðskiptaheimunnn.
(Wall Street Journal). Nýir þættir
úrviðskipta-og efnahagslífinu.
CSÞ00.00 ► Á nálum. (Panic in
Needle Park).
CSÞ01.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. ■ 8.30. Tilkynningar
lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00. ^
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: Meðal efnis
er „Kóngur í ríki sínu og prinsessan
Petra", saga. eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur. Höfundur les (4). Umsjón. Gunn-
vör Braga. (Einnig útv. um kvöldið kl.
20.00.)
920 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Um-
sjón: Jón Gauti Jónsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá t/ð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Alfhildur Hallgríms-
dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnarikis"
eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson
þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (32).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
Yfírmenn ríkissjónvarpsins
hljóta að vakna við vondan
draum er þeir gaumgæfa skýrslu
Ríkisendurskoðunar um stjóm-
sýsluendurskoðun hjá stofnuninni,
en þar kemur fram að „ekki sé
nægileg festa fyrir hendi hjá yfír-
stjóm sjónvarpsins" eins og segir í
frétt Morgunblaðsins frá þriðjudeg-
inum 28. júní bls. 2 og ennfremur
segir: „Ríkisendurskoðun telur að
efla beri yfírstjóm fjármála hjá
Ríkisútvarpinu frá því sem nú er.
í því sambandi er bent á að hag-
deild stofnunarinnar, sem á að vera
mikilvægur þáttur í yfírstjóm fjár-
máladeildar, sé nánast óvirk. Inn-
heimtudeild sinni hlutverki sínu illa,
sem leiði til verulegs tekjumissis
hjá stofnuninni. Bókhald sé fært
eftir óstaðfestum gögnum í mörg-
um veigamiklum atriðum og sinni
bókhaldsdeild ekki sjálfsögðum eft-
irlitsþáttum svo sem afstemming-
um . . .“
Morgunblaðið fylgdi fréttinni eft-
ir í gær með viðtali við Hörð Vil-
14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal.
(Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Ertu að ganga af göflunum, '68?
Fimmti og lokaþáttur um atburði, menn
og málefni ársins 1968. Umsjón: Einar
Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö siglir úti Viðey.
.17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
a. Sónaía í f-dúr op. 1 nr. 12 eftir Georg
Friedrich Hándel. lona Brown leikur á
fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas
Kraemer á sembal.
b. Kvintett í d-dúr op. 91 nr. 9 fyrir blás-
arasveit eftir Antonin Rejcha. Tékkneski
blásarakvintettinn leikur.
c. Konsert í c-dúr fyrir tvö píanó og
strengjasveit eftir Johann Sebastian
Bach. Christoph Eschenbach og Justus
Frantz leika með Fílharmóníusveit Ham-
borgar; Christoph Eschenbach stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö. Jón Gunnar Grjetarsson. Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekin.n þáttur frá
morgni. Sigurður Konráðsson.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Morgunstund barnanna: Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins —
Listahátíð í Reykjavík 1988. Jónleikar
hjálmsson fjármálastjóra RÚV.
Hörður segir meðal annars í við-
talinu: Ég tel að þessi skýrsla sé
mikils virði, bæði fyrir okkur starfs-
menn Ríkisútvarpsins og aðra sem
um málefni þess fjalla. I gærdags-
fréttinni er líka vitnað frekar í
skýrsluna: f skýrslu Ríkisendur-
skoðunar kemur fram að unnið er
að endurskipulagningu á stjóm-
skipulagi stofnunarinnar og telur
Ríkisendurskoðun nauðsynlegt að
flýta þeirri vinnu með það í huga
að brátt verði öll starfsemin komin
undir sama þak. í því sambandi
bendir Ríkisendurskoðun á mögu-
leika á aukinni samvinnu hljóðvarps
og sjónvarps, einkum á sviði frétta,
dagskrárgerðar, tónlistar og skrif-
stofuhalds.
Breytt vinnubrögð
Undirritaður telur í sínum verka-
hring að rabba lítillega um fyrr-
greindar fréttir því ríkisfjölmiðlam-
„Empire Brass kvintettsins" i Háskólabíói
12. júní. Á efnisskránni er tónlist eftir
Hándel, Kreisler, Rossini, Albéniz, Turina,
J.S. Bach, Gershwin, Bernstein o.fl. Kynn-
ir: Edvard J. Frederiksen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóðaþýð-
ingum Magnúsar Ásgeirssonar. Annar
þáttur: „Hið gamla ríki um grundvöll breyt-
ir“. Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari með
honum: Alda Ánardóttir.
23.00 Tónlist á síðkvöldi.
Lýrisk sinfónía í sjö söngvum við Ijóð eft-
ir Rabindranath Tagore fyrir hljómsveit,
sópran og barítón op. 18 eftir Alexander
Zemlinsky. Julia Varady og Dietrich Fisc-
her-Dieskau syngja ásamt Filaharmóníu-
sveit Berlinar; Lorin Maazel stjórnar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Vinsældalistinn kl. 2.00. Veður-
fregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5 6 og
7.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur-
eyri).
10.05 Miðmorgunssyrpa Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttur. Fréttir kl. 11.00.
ir eru nú einu sinni býsna pláss-
frekir á ljósvakaakrinum og svo
byggja þeir starfsemi sína í ríkum
mæli á skattpeningum er ber að
sjálfsögðu að nýta sem allra best.
Menn geta svo deilt um það verklag
að setja endurskoðendur í dómara-
sæti yfír stofnun er á ekki hvað
síst að virkja sköpunarkraft sinna
starfsmanna. Starfsmenn ríkisfyöl-
miðlanna verða að búa við ákveðið
listrænt frelsi, annars er hætt við
að þeir leiti á önnur mið! En það
er svo aftur annað mál með hag-,
innheimtu- og bókhaldsdeildir
stofnunarinnar, sem verða að sinna
sínu starfí rétt eins og aðrar slíkar
deildir. En það er máski ekki hægt
um vik ef listamenn stofnunarinnar
og framkvæmdastjórar leika laus-
um hala, eins og gefíð var í skyn
í fyrrgreindri frétt af fjármálum
sjónvarpsins. Hér skiptir sennilega
mestu máli að yfirmenn einstakra
deilda séu vakandi og sofandi í
starfí sfnu alla stund. Ávextir
slíkrar trúmennsku eru fljótir að
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tekið á rás. Fylgst með tveimur leikj-
um í 1. deild islandsmótsins í knatt-
spyrnu. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
00.10 Vökudraumar.
1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Haraldur Gislason og Morgunbylgjan
. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson í dag — í kvöld.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín.
21.00 Þórður Bogason. Tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Olafur Guðmundsson.
skila sér eins og sést best á því
hversu íslensk útvarpsleikritun hef-
ir blómstrað að undanförnu undir
stjóm Jóns Viðars Jónssonar leik-
listarstjóra rásar 1.
Starf Jóns Viðars leiðir hugann
að „möguleika á aukinni samvinnu
hljóðvarps og sjónvarps" sem getið
var um í margnefndri skýrslu. Ég
hef víst áður viðrað þá hugmynd að
í kjölfar flutnings ríkissjónvarpsins
í nýja Útvarpshúsið þá væri upplagt
að útvarpsleikhúsið og sjónvarps-
leikhúsið gengju í eina sæng og þar
risi Fossvogsleikhúsið. Þannig væri
hægt að nýta sum leikritin bæði í
útvarpi og sjónvarpi með sömu leik-
urum og jafnvel leikstjóra. Þeir
Hrafn og Jón Viðar gætu stýrt
þessu leikhúsi allrar þjóðarinnar
fyrst um sinn en nýir og ferskir
starfsmenn yrðu ráðnir til að ann-
ast aðra þætti listframleiðslu ríkis-
fjölmiðlanna.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Bjarni Dagur Jónsson. tónlisl, veður
færð og uppl. auk frétta og viðtala. Frétt-
ir kl. 8.
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur.
9.00 Barnatími. Framhaldssagan Sæng-
inni yfir minni.
9.30 Alþýðubandalagið. E.
10.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn-
ars Lárusar Hjálmarssonar. E.
11.30 Mormónar.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast.
13.00 islendingasögur. E.
13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
17.00 Treflar og servéttur. Tónlistarþáttur.
E.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Dagskrá Esperantó-sambandsins.
21.30 Erindi. Leiðtogafundurinn í Höfða. Har-
aldur Jóhannsson flytur.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Við og umhverfið.
23.00 Rótardraugar.
23.15g)<völdtónar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
21.00 Biblíulestur. Gunnar Þorsteinsson.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guöjónsson á morgunvaktinni.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni.
17.00 Pétur Guðmundsson. Tónlist.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist.
22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnadjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Stg órnsýsluendurskoðunin