Morgunblaðið - 30.06.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988
9
SKAMM
TÍMABRÉF
HAGKVÆM
ÁVÖXTUN
SKAMM-
TÍMAFJÁR
Nú er auövelt að ávaxta fé sem einungis er
til ráðstöfunar um skamman tíma, með skjótum
og traustum hætti. Meðtilkomu Skammtímabréfa
Kaupþings opnast nýr möguleiki fyrir alla þá
sem hingað til hafa ekki getað nýtt sér hagstæða
ávöxtun vegna langs binditíma.
Skammtímabréfin eru einmitt ætluð þeim
sem þurfa að nota fé sitt innan skamms tíma
en vilja jafnframt ávaxta það á sem hagkvæmastan
hátt. Bréfin eru gefin út í einingum að nafnvirði
10.000 kr. 100.000 kr. og 500.000 kr.
Miðað við núverandi markaðshorfur á íslenskum
verðbréfamarkaði er ráðgert að Skammtímabréf beri'
7-8% vexti umfram verðbólgu. Þeim fylgir
enginn aukakostnaður og innlausn þeirra
er einföld og hröð.
KAUPÞ/NG HF
Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88
SÖLUGENGIVERÐ
EININGABRÉF 1
EININGABRÉF 2
EININGABRÉF 3
LÍFEYRISBRÉF
SKAMMTlMABRÉF
1.525,-
1.078,-
Enneitt
brotabrotið
Tímaritíð Þjóðlif, sem
túlkar sjónarmið „félags-
hyggjufólks", greinir frá
þvi í siðasta heftí að
stofnaður hafi verið enn
einn stjómmálaflokkur-
inn hér á landi, „Hinn
starfsami Öreigaflokkur
íslands".
Orðrétt segir blaðið:
„Flokkurinn mun vera
í tengslum við Fjórða al-
þjóðasambandið, alþjóða-
samband Trotsky-ista. Á
stefnuskránni er m.a.
hefðbundin bylting ..."
Fylkingin, baráttu-
samtök sósial-ista, sem
var tíl skamms tima
starfandi, áttí aðild að
Fjórða alþjóðasamband-
inu, en hún hsettí starf-
semi og flestír meðlim-
anna gengu til liðs við
Alþýðubandalagið. Sum-
ir þeirra eru enn i tengsl-
um við aðrar deildir
Fjórða alþjóðasambands-
ins þrátt fyrir það, en að
sögn ritara Oreiga-
flokksins, sem Þjóðlífi
tókst að hafa upp á, eru
þeir ekki í flokki hans.
„Við viljum þjóðlega bar-
áttu, virka baráttu sem
styðst við marxismann,
leninismann, troskyism-
ann, af þvi að sérstakar
aðstæðru hér, nýlendu-
stíg íslands gagnvart
Bandarikjunum, krefst
þjóðlegrar baráttu og
virkni verkakarla og
verkakvenna. Við, Öreig-
ar Íslands, viljum hafa
forystu fy.-ir þeirri þjóð-
félagsbyltingu sem kem-
ur á ríkisstjóm verka-
manna á íslandi ..."
Þau vóm nokkur fyrir
brotabrotin yzt til vinstri,
á jaðarmörkum Alþýðu-
bandalagsins, en lengi er
von á einu, svona til að
ýta undir „vinstri sam-
einingu"!
Vinstri
sameining
Eins og frá var greint
i Staksteinum í gær talar
leiðari Þjóðlífs [Óskar
Guðmundsson] fyrir
INNUENT
[ Marxisminn
Öreigaflokkur Island'j
stofnaður
I Nokkur leynd heíur hvflt yfir nýstofnuðum
I stjómmálaflokki,, Jllnum starftama öreiga-
lflokki ísiands" („The actlve prolcterian Par-
V ty of Iceland**), sem var stofnaður hér ð landi
I 4.aprfl slðasUiðinn.
(þessum stjórnmálaflokki eru um 10 med-
I limir samkvzmt hcimildum Þjóðlífs. Flokk-
I urinn mun vera f tengslum við Fjórða Al-
þjóðasambandið, alþjóðasamband Trotsky-
I ista. Á stcfnuskránni er m.a. hefðbundin
l bylting. Aðalritari flokksins hcitir Gunnar
I Njálsson, tvftugur piltur sem ól aldur sinn f
| Ðandarfkjunum í söfnuði Mormóna. Hann
kvaðst hafa yfirgcfið mormónatni 1985 eftir
að hafa af cigin raun kynnst kúgun og hnesni
I í Bandarfkjunum og fundið svarið f alþjóða-
I hyggju örciganna byggða á kcnningum Trot-
[ skys.
Fylkingin.baráttusamtök sósfalista, sem
I var til skamms tfma starfandi, átti aðild að
Fjórða alþjóðasambandinu, en hún hztti
starfsemi og flcstir meðlimanna gengu til liðs
við Alþýðubandalagið. Sumir þcira cru enn f
I
tengslum við aðrar deildir Fjórða al
sambandsins þrátt fyrir það, en að söf
ritara örcigaflokksins, scm Þjóðlífi tl
hafa upp á, cru þeir ekki í flokki hanfl
viljum þjóðlega baráttu scm miðast I
stzður hér á Islandi, virka baráttu senl
við marxismann, lcninismann, trotfl
ann, af því að sérstakar aðstzður hl
lendustig (slands gagnvart Bandarfk ■
krefjast þjóðlegrar baráttu og virkni I
karla og verkakvenna. Við, Orcigar I
viljum hafa forystu fyrir þeirri þjóíj
byltingu scm kemur á ríkisstjóm L
manna á lslandi. En flokkur okkar er|
einstzður vegna þess að hann mun v
marxisk leniniski flokkurinn f hei I
sem tekur upp baráttu fyrir mannréttl
homma og lcsbía. Við erum að viil
stcfnu og skipulagsskrá fyrir flokkil
munum verða virkir í septembcr nan 1
andi", sagði aðalritari nýjasta flokksir I
eigaflokks (slands.
Þjóðlífsgarrinn
Staksteinar glugguðu lítillega í tímaritið
Þjóðlíf í gær. Við höldum áfram að fletta því
í dag. Loks er staldrað við skapbrestaþátt
Garra í Tímanum.
„sameinuðu framboði
vinstri flokka" f næstu
borgarstjómarkosning-
um. Kröfunni um sam-
eiginlegt framboð hefur
vaxið fískur um hrygg í
röðum sósialista nokkura
veginn í réttu hlutfalli
við vaxandi „atkvæða-
flótta" frá Alþýðubanda-
lagi yfir til Kvennalista,
samanber ýmsar skoð-
anakannanir á þessu ári.
Þjóðlff lætur sér ekki
nægja að fjalla um sam-
eiginlegt framboð vinstri
flokkanna; samflot sem
Alþýðubandalagið vill
gjaraan deila og drottna
f eftír að það skrapp
sjálft sam&n, að stærð og
áhrifum, m.a. vegna
innri deihia og sam-
starfserfiðleika.
Ritíð talar einnig full-
nm fetum um samein-
ingu vinstri blaða. Orð-
rétt segir Þjóðlif:
„Að undanförau hefur
hugmyndin um samein-
ingu Tímans, Alþýðu-
blaðsins og Þjóðviljans
fengið byr undir báða.
vængi. Rekstrarörðug-
leikar og væntanleg sam-
eiginleg nýtíng i vinnslu
ýtir undir vangaveltur og
umræður aðstandenda
blaðanna. Það er einung-
is spuraing um tima
hvenær blöðin sameinast,
sagði talsmaður eins
blaðanna ...“
Skapbresta-
þáttur Tímans
Garrinn, skapbresta-
þáttur Tímans, hefur
ftrekað hora i síðu Stak-
steina siðustu vikur.
Ástæðan er einkum sú
að hér var litillega fjallað
l nt H i
um fullyrðingar vinstri
pressunnar um meintan
verzlunargróða. Samtím-
is var vitnað til taprekstr-
ar samvinnuverzlunar,
eins og hann var tíundað-
ur á aðaldf undi SÍS. Loks
var vakin athygli á þeirri
staðreynd, sem meðal
annars er sótt í verðsam-
anburð Verðlagsstofnun-
ar, að kaupfélög bjóða
viðskiptavinum sínum
sízt hagstæðara vöru-
verð en aðrir. Spurt var,
hvort jafnhátt eða hærra
vöruverð samvinnuverzl-
unar, sem skilar tapi,
sýndi kostí umfram
einkaverzlun með sama
eða lægra verð, meintan
hagnað og þá væntan-
lega skatta af hagnaði?
Hver vóru viðbröðg
Garra? í fyrsta lagi held-
ur hann þvf fram að stað-
hæfingin um gróða
einkaverzlunar, sem sótt
var i vinstri pressuna, sé
staðhæfing Staksteina. í
annan stað hélt Garri því
fram, í fyrra svari sínu,
að halli samvinnuverzl-
unar væri einkum og sér-
ílagi í sbjálbýlisverzlun.
Þegar hann var spurður,
hvort verzlunardeild SÍS
í Reykjavík og Kaupfélag
Reykjavikur og nágrenn-
is væra stijálbýlisverzl-
anir, svarar hann þvl
einu, að halli KRON-
verzlana stafi af fjárfest-
ingu. Hinsvegar nefnir
hann ekki eignasölu á
mótí fjárfestingu.
Mergurinn málsins er
þó máske sá að Garri
viðurkennir að verzlun-
arsamkeppni tryggi
meira og betra vöraúrval
og iægra verð (meiri
kaupmátt). Það þarf
hinsvegar ekki endilega
kaupfélag til þess að
tryggja verzlunarsam-
keppni, heldur nægir
fijáls verzlun.
Samvinnuverzlun
tryggir ekki á líðandi
stund lægra vöruverð en
einkaverzlun. Kaupmátt-
ur launa er meiri annars
staðar, samanber marg-
ftrekaðan verðsaman-
burð.
Tíminn er hinsvegar
gjallarhorn SÍS. Þess-
vegna geltír hann þá stíg-
ið er á skott þessi.
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
Í1.FL.B1986
•
Hinn 10. júlí 1988 er fimmti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 5 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir:
__________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3.158,40_
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. janúar 1988 til 10. júlí 1988 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986
til 2154 hinn 1. júlí
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 5 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1988.
Reykjavík, 30. júní 1988
SEÐLABANKIÍSLANDS