Morgunblaðið - 30.06.1988, Page 23

Morgunblaðið - 30.06.1988, Page 23
GOTTFÓLK / S/A MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988 23 Nú hefur orðið síefnubreyting hjá SS, sem miðar að því að minnka áherslu á rekstur verslana, tækifærið til að versla í SS Hafnar stræti, stórmarkaði síns tíma. Crs Cí hefur frá árinu 1908 rekið CFdsmásöluverslun í Hafnar- stræti. Matardeild SS hefur þjónað borgarbúum í heilan mannsaldur og er ein elsta verslun borgarinnar. en auka áherslu á vöruþróun og framleiðslu SS vara. I kjölfar þessarar stefnubreytingar verður Matardeild- in Hafnarstræti lögð niður frá og með 1. júlí 1988. I dag er því síðasta vill þakka þeim fjöl- O? mörgu viðskiptavin- um sem lagt hafa leið sína í Matardeildina Hafnarstræti u 80 ár sem SS hefur rekið þar verslun. Um leið og SS kveður Hafnarstræti bend- um við viðskipta- vinum okkar á að vörur okkar fást í flestum matvöru- verslunum landsins. SLATURFÉLAG SUÐURLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.