Morgunblaðið - 30.06.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 30.06.1988, Síða 37
MORÓUNBLAÐIÐ, tflMMfUDAGÚR 30. JÚNÍ 1988 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumarnámsk. í vélritun Ný námskeið byrja 4. júlí. Vélritunarskólinn, sími 28040. UngHólk ^ ^ YWAM - fsland Almenn samkoma Almenn lofgjörðar- og vakning- arsamkoma verður í Grensás- kirkju i kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður: Friðrik Schram. Allir vel- komnir. Samkoman sem átti að vera í kvöld fellur niður. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Smiðjuvegi 1, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Athugið að í júlí falla sunnudags- samkomur niður en óbreytt á fimmtudögum. UtÍVÍSt, Groftnm 1 Helgarferðir 1-3 júlí: 1. Þórsmörk. Gist i skálum Úti- vistar í Básum. Fjölbreyttar gönguferðir við allra hæfi. Ath. Básar eru tilvalinn sumardvalar- staöur fyrir alla fjölskylduna. Kynnið ykkur afsláttarkjör og ferðamöguleika. 2. Eiriksjökull. Gengið á jökul- inn. Einnig skoðaður Surtshellir, farið að Flúsafelli og víðar. Tjöld. Sértilboð til nýrra félagsmanna á ársritum Útivistar frá upphafi, kr. 5.780,- fyrir 13 rit. (Ársrit 1988 innifalið) Gildir til 1. ágúst. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Laugardagur 2. júlí kl. 08: Baula .- Bjarnardalur - Bjarnardalsá. Baula er keilumyndaö líparítfjall (934 m) vestan Norðurárdals, við sýslumörk Dalasýslu og Mýr- arsýslu. Baula er bratt fjall, gróð- urlaust og skriöurunniö, og er því seinfarið uppgöngu en tor- færulaust. Verð kr. 1200. Sunnudagur 3. júlf kl. 08: Þórs- mörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Sunnudagur 3. júll kl. 13: Sela- tangar - fjölskylduferð. Ekið veröur um Grindavík áleiðls að Selatöngum. Selatangar eru gömul verstöð miðja vegu milli Grindavíkur og Krýsuvíkur. Þar eru allmiklar verbúðarústir, tófu- gildrur og fleira sem forvitnilegt er að skoða. Þessi ferð er sér- staklega skipulögð fyrir fjölskyl- dufólk með börn. Safnað verður spreki í fjörubál af þátttakendum i ferðinni. Farþegar teknir á leið- inni á Kópavogshálsi (bensín- stöð), Hafnarfirði (v/kirkjug.). Verð kr. 800. Miðvikudagur 6. júlf kl. 08: Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Mlðvikudagur 6. júlf: Kl. 08. Ketilstígur - Krýsuvfk. Létt kvöldganga. Verð kr. 800. Laugardag 9. júlf kl. 08: Velði- vötn - ökuferð. Verð kr. 1200. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag islands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins: 1.-3. júlf: Snæfelisnes - Ljósu- fjöll. Gist í svefnpokaplássi. Gengið á Ljósufjöll. 1 .-3. júlf: Þórsmörk. Gist f Skag- fjörðsskála/Langadal. 1.-3. júK: Fyrsta helgarferðln á sumrinu til Landmannalauga. Gist í sæluhúsi F.i. i Landmanna- laugum. 8.-10. júlf: Hagavatn - Jarihettur. Gist I sæluhúsi F.i. við Einifell og í tjöldum. 8.-10. júlí: Hagavatn - Hlöðu- vellir - Geysir (gönguferð). Gengið frá Hagavatni að Hlöðu- völlum og gist þar, siðan er gengið að Geysi. 15.-17. júli: Þórsmörk - Teigs- tungur. Gist i tjöldum i Stóra- enda og gengið þaöan í Teigs- tungur og viöar. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiöasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 6.-10. júli (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa F.i. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 8.-11. júli (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 12. -17. júlf: Barðastrandar- sýsla. Ekiö til Stykkishólms og þaðan siglt til Brjánslækjar. Dagsferðir á Látrabjarg að Sjöundá og til Skorar. Gist í Breiöuvík þrjár nætur og á Bíldudal tvær næt- ur. Fararstjóri: Árni Björnsson. 13. -17. júlí ( 5 dagarj: Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Halldor Theodórs- son. 15.-20. júli (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Upp- selt. 15.-22. júlí (8 dagar): Lónsör- æfi. Frá Hornafirði er ekið með jepp- um inn á lllakamb i Lónsöræfum. Gist í tjöldum undir lllakambi. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. Njótið sumarsins i ferðum með Feröafélaginu. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu félags- ins, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Laugardagur 2. júlí kl. 8 Gönguferð á Heklu. Gangan tekur 7-8 klst. Verð 1400.- kr. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst. útivjst I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur almennur söng- ur. Kórinn tekur lagið. Samhjálp- arvinir gefa vitnisburði mánað- arins. Allir velkomnir. Samhjálp. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | titboð — útboð Málarar Tilboð óskast í málun stigahússins í Stóra- gerði 22, sem er fjögurra hæða fjölbýlishús. Tilboð sendist Þorkeli Pálssyni, Stóragerði 22, sem veitir allar nánari upplýsingar. Sumarferð Varðar 2. júlí Þórsmerkurferð Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar veröur farin laugardaginn 2. júlí nk. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 8.00. Að þessu sinni verður farið í Þórsmörk. Fyrsti áfangastaöur verður á Hellu þar sem Jónas Bjarnason, formaður Varðar, mun ávarpa þátttakendur. Siðan verður ekið inn í Þórsmörk og snæddur hádegis- verður, og munið að stórt útigrill er á staðnum gestum til afnota. I Þórsmörk mun forsætisráðherra og formaöur Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, ávarpa gesti. Aðalfararstjórinn, Höskuldur Jóns- son, forseti Ferðafélags íslands, mun lýsa staöháttum og siðan verð- ur boöiö upp á göngu- og skoðunarferðir. Við Stóra-Dímon verður drukkið síðdegiskaffi og þar mun sr. Halldór Gunnarsson, Holtl í Vestur-Eyjafjallahreppi, ávarpa gesti. Áætlaður komutimi til Reykjavíkur er um kl. 20.00. Þátttakendur, hafiö allar veitlngar meöferðis. Miðaverð er: Kr. 1.500,- fyrir fullorðna, kr. 1.300,- fyrir ellilífeyrisþega, kr. 700,- fyrir börn á aldrinum 5-14 ára. Frítt er fyrir börn yngri en 5 ára. Miöasala í Valhöll, sími 82900. Opið kl. 8.00 til 18.00 alla vikuna. Ferðanefndin. Akureyri Frá sjálfstæðiskvennafélaginu Vörn Sjálfstæðiskonur gróöursetja plöntur ( Kjarnaskógi í kvöld fimmtu- dag. Mætum allar viö plöntusöluna kl. 20.00. Láttu þig ekki vanta. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi vestra Friðrik Sóphusson iðnaðarráðherra, varaformaöur Sjálf- stæðisflokksins og Pálmi Jónsson al- þingismaður efna til viötalstíma i Norð- urlandskjördæmi vestra á næstu dög- um sem hér segir: 30. júní fimmtudag í Sjálfstæðishúsinu, Aðalgötu 8, Sauðárkróki kl. 10.00 fh. 30. júni fimmtudag í Fellsborg, Skagaströnd kl. 18.00. 1. júlí föstudag í Sjálfstæðishúsinu, Blönduósi kl. 10.00 fh. 1. júlí föstudag í Vertshúsinu, Norðurbraut 1, Hvammstanga kl. 14.00. til sölu Matvöruverslun Til sölu góð hverfisverslun, með kvöldsölu, í Kópavogi. Góðvelta. Langtímaleigusamningur. Áhugasamir kaupendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „Matvöruverslun - 8117“. Vinnubúðirtil sölu 16 einingar. Stærð 2,40x5,40 metrar, mesta hæð 3,20 metrar, þar af ellefu svefneining- ar, tvær samliggjandi sem stofa, ein forstofa og þvottaeining, ein eining eldhús án skápa og ein snyrtieining með tveimur salernum og sturtu. Auk þessa fimm eininga hús, hentugt sem sumarbústaður. Tilboðum sé skilað til skrifstofu Landsvirkjun- ar, Glerárgötu 30, Akureyri fyrir 10. júlí nk. Landsvirkjun. Sumarbústaðalóðir Til sölu 5 ha kjarrivaxnir á góðum stað í landi Vaðness í Grímsnesi, ca 75 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 99(98)-64448. Dexion-hillur Dexion-hillur frá Landssmiðjunni, 60% af nývirði, vinnuborð, eldhússtólar, eldhúsborð, sníðahnífar, saumavélar, slökkvitæki, Nil- fisk-ryksugur fyrir verksmiðjur, stór þvotta- vél, stór þeytivinda, hitablásari, o.fl. Til sýnis og sölu í Skeifunni 6 frá kl. 16-18 fimmtudag, föstudag og mánudag (suðurinn- gangur). Lesprjón hf. | ýmislegt \ Norskt fyrirtæki hefur áhuga á eignaraðild að íslensku fyrir- tæki sem starfar með eftirfarandi: - rafbúnað, - rafeindabúnað, - rafeindatæki, til að markaðssetja og sjá um uppsetn- ingu/viðhald á búnaði í tengslum við vega- gerð. Við erum umboðsmenn fyrir alls kyns búnað er tengist vegagerð, s.s. jarðsvegsvinnu og vegalagningu. Nánari upplýsingar fást skriflega: ECN A/S, Kjeivene, P.O.Box 1571, 4001 Stavanger, eða símieiöis hjá G. Thorar- ensen í síma 474 54 49 37. Kjörbók Landsbankans L Afturvirk vaxtahækkun á 16 og 24 mánaða innstæður. Engu að síður er Kjörbókin algjörlega óbundin. Laridsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.