Morgunblaðið - 30.06.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988
51
Grillaðá Siglufirði
Starfsmannafélag Þormóðs Ramma h.f. á Siglufirði bauð starfsmönnum og fjölskyldum þeirra til grill-
veislu síðast liðinn laugardag. Þótt ekki skini sól í heiði og ýmsum þætti heldur kalt létu bæjarbúar
það ekki á sig fá og fjölmenntu.
Að sögn Margrétar Einarsdóttur, starfsmanns Þormóðs Ramma, mættu liðlega tvö hundruð manns til
veislunnar og gæddu sér á ljúffengum glóðuðum pylsum og íslensku lambakjöti.
Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson.
SJáumst í Lækjartungll um helglna
OplO föstudags- og laugardagskvöld
frá kl. 22-03
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Mjög gott, alveg afbragð, sögðu þeir eftir að hafa innbyrt tvo og
þijá skammta af skyri. Wolfgang Schmidt, Göran Svensson, Olav
Jenssen og Vésteinn Hafsteinsson ánægðir með skyrið.
Líkaði vel við íslenska
skyrið og liangikjötið
Selfossi.
eim líkaði vel við íslenska
skyrið kringlukösturunum
sem kepptu hér á dögunum, Wolf-
gang Schmidt, Göran Svensson og
Olav Jensen.
Það var Vésteinn Hafsteinsson
kringlukastari sem var gestgjafi
kastaranna í foreldrahúsum á Sel-
fossi á föstudagskvöld. Þar var
þeim boðið upp á hangikjöt og
skyr með ijóma á eftir.
Kastaramir kunnu vel að meta
þennan rammíslenska mat og
borðuðu sig vel metta. Undir borð-
um ræddu menn árangur undan-
farinna móta og menn hvöttu
hverjir aðra til dáða við að ná
ólympíulágmörkum nú eða bara
til að kasta enn lengra. Gestirnir
voru ánægðir með dvölina á ís-
landi og Vésteinn sagði gaman að
hafa þá í heimsókn og etja kappi
við þá á vellinum.
- Sig. Jóns.
ÞÓRSHÖLL HF.,
Þórscafé
Skrifstofa okkar verður lokuð vegna
sumarleyfa frá 1. júlí— 15. ágúst.
ÞÓRSHÖLL HF.
Opið öll kvökJ
frákL 19IU01
Frftt inn tyrir kl. 21:00
- Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.
Skdlnfell
kVSKO
skemmtir.
^^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Minnum á stórviöburöi:
* Sænskl sýnlngarhópurinn GUYS 'N' DOLLSá Islandl 8.-22. júlí
meö aldeills óvenjulegar sýnlngar. Frumsýning um næstu helgl.
* 1/2 ÁRS AFMÆLI LÆKJARTUNGLS
föstudagskvöldift 08. júll. Magnaftar uppákomur.
* Róbótinn SAVVAS kemur frá Bretlandi meft melriháttar
’Robot Show" I Lækjartungli frá 15.-24. Júll
uiikuieuo i. porscare er
meiri háttar staður. öll
vinsælustu lögin spiluð
með trukki og dýfu.
Fjörið er hjá
okkur um
helgina.
Sjáumsti
Mætum snemma i sumarskapi!
OPIÐkL 22.00-03.00.
PLÖTUSNÚÐUÍ
I • /BANASTUÐ
ALDURSTAKMARK 20 ÁRA ~ LÉTTUR SUMARKLŒÐNAÐUR.
Um helaina:
HLJÓNISVEITIN
leikur fyrir dansi laugardagskvöld.
•=*
:::::::::: lliiiKÍÍi iiirjiilK w8m iili Tpplli 1 ÍsKilÍHhÍK
BINGO!
Hefst kl. 19.30 i kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
________100 bus. kr.
Heildarverðmæti vinninga um
__________300 þús. kr._______
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010