Morgunblaðið - 22.07.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 22.07.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir nýjustu mynd Sidney Poitier: NIKITA UTLI Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískur strákur að kvöldi, en sonur rússneskra njósnara að morgni. Hörkuspennandi //þriller// meó úrvalsleikurunum SIDNEY POITTER og RTVER PHOENIX (Stand By Me). Sýnd kl. 5,7,9og 11. —Bönnuö innan 14ára. IFULLKOMNASTA l X I S * ÁÍSLANDI ENDASKIPTI ★ ★★ STÖÐ 2 — ★ ★ ★ MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. S.ÝNIR KROKÓDÍLA DUNDEEII W8RUTS FAVUftiTE AEvaratER DundeeH hann er kominn aftur ævintýramaðor- INN STÓRKOSTLEGI, SEM LAGÐI HEIMINN SVO EÍTIRMINNILEGA A£) FÓTUM SÉR í FYRRIMYNO- INNL NÚ Á HANN í HÖGGI VIÐ MISKUNNAR- LAUSA AFBROTAMENN, SEM RÆNA ELSKUNNI HANS (SUE). SEM ÁÐUR ER EKKERT SEM RASKAR RÓ HANS OG ÖLLU ER TEKIÐ MEÐ JAFNAÐAR- GEÐI OG LEIFTRANDI KÍMNL mynd fyrir ALLA ALDURSHÓPA! BLAÐADÓMAR: ★ * * DAILY NEWS. **★ THE SUN. - *** MOVIE REVIEW. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. — Ath. breyttan sýningartíma! Stjörnubíó frumsýniri dag myndina NIKITA LITLI með SIDNEY POITIER og RIVER PHOENIX. Bíóborgin frumsýniri dag myndina RAMBOIII með SYL VESTER STALL- ONE og RICHARD CRENNA. Metsölublaó á hverjum degi! KÍcccce' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Stallone í banastuði í toppmyndinni: RAMBOIII STALLONE Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO m. STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI A DÖGUNUM AÐ RAMBO EŒ VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA VIÐ ERUM HON- UM SAMMÁLA. RAMBO IU ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYISTDIN f ÁR! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Bnzz Feitshans. — Lcikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SIDNKV I'OITIKH SHOOT< TO KILL BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. L.A. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTUFÖRIN Poitier snýr aftur í einstaklega spennadi afþreyingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins. *** SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 18 ðra. BV Hand lyfti- vognor jir Eigum ávallt fyrirliggjandi |L. hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OC HEILDVERSLUN BlLDSHÖFDA 16 SÍML672444 Rambó III frumsýnd í Bíóborginni o g Bíóhöllinni Kvikmyndahúsin Bíóborgin og Bíóhöllin frumsýna föstudag- inn 22. júlí kvikmyndina Rambó III. í aðalhlutverkum eru Syl- vester Stallone og Richard Crenna. Leikstjóri er Peter Mac- donald. Framleiðendur myndar- innar eru Mario Kassar og Andrew Vajna. Stallone samdi handritið ásamt Sheldon Lettich. Söguþráður myndarinnar er í stuttu máli sá að Rambo er staddur í klaustri í Thai- landi þegar gamall vinur hans, Trautman að nafni, heimsækir hann ásamt starfsmanni banda- ríska utanríkisráðuneytisins. Rambó neitar bón þeirra um að fara með Trautman í hættulega för til Afghanistan og fer hann því einn síns liðs. Þegar Rambó fréttir að Rússar hafi handsamað Traut- man ákveður hann að fara til bjarg- ar honum. Með Rambó í förinni eru nokkrir vinir hans og lenda þeir í ýmsum mannraunum. (Úr fréttatilkynningu) Aðalpersónur myndarinnar; Rambó og Trautman, sem þeir Sylvester Stallone og Richard Crenna leika. ................................................mimmiim.............

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.