Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir nýjustu mynd Sidney Poitier: NIKITA UTLI Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískur strákur að kvöldi, en sonur rússneskra njósnara að morgni. Hörkuspennandi //þriller// meó úrvalsleikurunum SIDNEY POITTER og RTVER PHOENIX (Stand By Me). Sýnd kl. 5,7,9og 11. —Bönnuö innan 14ára. IFULLKOMNASTA l X I S * ÁÍSLANDI ENDASKIPTI ★ ★★ STÖÐ 2 — ★ ★ ★ MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. S.ÝNIR KROKÓDÍLA DUNDEEII W8RUTS FAVUftiTE AEvaratER DundeeH hann er kominn aftur ævintýramaðor- INN STÓRKOSTLEGI, SEM LAGÐI HEIMINN SVO EÍTIRMINNILEGA A£) FÓTUM SÉR í FYRRIMYNO- INNL NÚ Á HANN í HÖGGI VIÐ MISKUNNAR- LAUSA AFBROTAMENN, SEM RÆNA ELSKUNNI HANS (SUE). SEM ÁÐUR ER EKKERT SEM RASKAR RÓ HANS OG ÖLLU ER TEKIÐ MEÐ JAFNAÐAR- GEÐI OG LEIFTRANDI KÍMNL mynd fyrir ALLA ALDURSHÓPA! BLAÐADÓMAR: ★ * * DAILY NEWS. **★ THE SUN. - *** MOVIE REVIEW. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. — Ath. breyttan sýningartíma! Stjörnubíó frumsýniri dag myndina NIKITA LITLI með SIDNEY POITIER og RIVER PHOENIX. Bíóborgin frumsýniri dag myndina RAMBOIII með SYL VESTER STALL- ONE og RICHARD CRENNA. Metsölublaó á hverjum degi! KÍcccce' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Stallone í banastuði í toppmyndinni: RAMBOIII STALLONE Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO m. STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI A DÖGUNUM AÐ RAMBO EŒ VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA VIÐ ERUM HON- UM SAMMÁLA. RAMBO IU ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYISTDIN f ÁR! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Bnzz Feitshans. — Lcikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SIDNKV I'OITIKH SHOOT< TO KILL BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. L.A. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTUFÖRIN Poitier snýr aftur í einstaklega spennadi afþreyingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins. *** SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 18 ðra. BV Hand lyfti- vognor jir Eigum ávallt fyrirliggjandi |L. hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OC HEILDVERSLUN BlLDSHÖFDA 16 SÍML672444 Rambó III frumsýnd í Bíóborginni o g Bíóhöllinni Kvikmyndahúsin Bíóborgin og Bíóhöllin frumsýna föstudag- inn 22. júlí kvikmyndina Rambó III. í aðalhlutverkum eru Syl- vester Stallone og Richard Crenna. Leikstjóri er Peter Mac- donald. Framleiðendur myndar- innar eru Mario Kassar og Andrew Vajna. Stallone samdi handritið ásamt Sheldon Lettich. Söguþráður myndarinnar er í stuttu máli sá að Rambo er staddur í klaustri í Thai- landi þegar gamall vinur hans, Trautman að nafni, heimsækir hann ásamt starfsmanni banda- ríska utanríkisráðuneytisins. Rambó neitar bón þeirra um að fara með Trautman í hættulega för til Afghanistan og fer hann því einn síns liðs. Þegar Rambó fréttir að Rússar hafi handsamað Traut- man ákveður hann að fara til bjarg- ar honum. Með Rambó í förinni eru nokkrir vinir hans og lenda þeir í ýmsum mannraunum. (Úr fréttatilkynningu) Aðalpersónur myndarinnar; Rambó og Trautman, sem þeir Sylvester Stallone og Richard Crenna leika. ................................................mimmiim.............
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.