Morgunblaðið - 24.07.1988, Side 6

Morgunblaðið - 24.07.1988, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 SUNNUDAGUR 24. JULI SJÁ EINNIG DAGSKRAR MÁNUDAGSINS Á BLS. 30 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STOD2 <®9.00 ► Draumaveröld <8B>Funi (Wildfire). Teiknimynd ® 10.45 ► Drekarog <® 11.30 ► ® 12.00 ► KlementfnaTeikni- ® 12.56 ► Sunnudagssteikin. kattarlns Valda (Waldo um stúlkuna Söru og hestinn dýf lissur. T eiknimynd. Fimmtán ár."'. mynd um stúlkuna Klementínu Blandaður tónlistarþáttur. Kitty). Teiknimynd. Funa. Leikraddir: Guörún Þórð- ®>11.05 ► Albert feiti. Myndaflokkur sem lendir i ævintýrum. <88>14.10 ► Menning og listir (Pina 0BK9.25 ► Alli og fkornarn- ardóttiro.fl. Teiknimynd um vanda- um unglinga í <®12.30 ► Útilíf íAlaska(AI- Bausch). Pina Bauscherþýskurdans- lr(Alvinandthe Chip- 4BÞ10.15 ► Tóti töframaður mál barna á skólaaldri. gagnfræöa- aska Outdoors). Þáttaröö um höfundursem þykirfrumleg í listsköp- munks). Teiknimynd. (PanTau). Leikin barnamynd. skóla. náttúrufegurð Alaska. un sinni. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sr. Birgir Sigurbjörnsson, prófastur í Eyjafjarðarpróf- astsdæmi.flytur. 18.00 ► Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrirbörn með Bellu. 18.50 ► Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 ► Kná- ir karlar. Bandarískur myndaflokkur um feðga. 49M5.15 ► Anna Karenína. Harmsaga rússneskrarhefðarkonu. Elskhugi hennar er glæsilegur riddaraliðsforingi en þau fá ekki að njótast þar sem hún er öðrum manni gefin. Endurgerð myndar sem byggir á bókmenntaverki Leo Tolstojs. Aðal- hlutverk: Jacqueliné Bisset, Christopher Reeve og Paul Scofield. 0® 17.25 ► Fjölskyldusög- ur (After School Special). 12 og 16 ára gömlum systrum kemur illa saman og veldur afbrýðisemi þeirra útistöðum á heimilinu. <® 18.15 ► Golf. Sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsirmótun- um. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 % 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Dagskrá næstu viku. 20.45 ► Cotton Club (The Real Cott- on Club). Heimildamynd um hinn nafn- togaöa skemmtistað í Harlem — New York, sem átti sitt blómaskeiö á árun- um 1922-1935. 21.35 ► Veldi sem var (Lost Empires). Breskurframhalds- myndaflokkur í sjö þáttum um ungan mann sem starfar í reviu- leikhúsi frænda síns. Fimmti þáttur. 22.30 ► Úr Ijóðabókinni. Disneyrímur eftir Þórarin Eldjárn. Flytjandi: Bára Grímsdóttir. Höfundurflyturinngangsorð. Umsjón: Jón Egill Bergþórsson. Þátturinn varáðurá dagskrá 14. febrúar 1988. 22.45 ► íþróttir. 23.05 ► Dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. <8B>20.15 ► Heimsmetabók Guinness (Spec- tacular World of Guinness). Ótrúlegustu met i heimi er að finna í heimsmetabók Guinness. <®20.45 ► Á nýjum slóðum (Aaron'sWay). Myndaflokkur um bandaríska fjölskyldu af gamla skólanum sem flyst til Kaliforníu og hefur nýtt líf. <®21.35 ► Ormagryfjan (Snake Pit). Saga um unga konu sem verður vitskert skömmu eftir að hafa gift sig og er lögð á spítala til endurhæfingar. Með stuðningi eiginmanns og geðlæknis, sem kafar í fortíö hennar og leitar svara við þessari stundarbilun, nær hún bata. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland, Leo Genn, Mark Ste- vens og Leif Erickson. Ekki vlð hæfi barna. <®23.20 ► Víetnam. Framhaldsmynda- flokkurí 10 þáttum. 5. hluti. C8Þ00.05 ► Ég geri mitt besta. (I'm Dan- cing as Fast as I Can) Ekki við hæfi barna. 1.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 .45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hann hefur sagt þér, maður, hvað gott sé“, kantata nr. 45 eftir Johann Sebastian Bach á 8. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Ursula Buckel sópran, Hertha Töpper alt, Ernst Haeflinger tenór og Keith Engen bassi syngja með Bach- kórnum í Munchen og hljómsveit Bach- vikunnaríAnsbach; Karl Richterstjórnar. b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Antonio Viv- aldi. Susanne Lautenbacher og Ernesto Mampaey leika á fiðlu með Kammersvéit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stjórn- ar. c. Forleikur í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. St. Martin-in-the Fields-hljóm- sveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur Torfason. 11.00 Norræn messa í Viborg i Danmörku. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Stenka Rasin — þjóðsagan og sann- leikurinn. Blönduð dagskrá í söng og mæltu máli. Eyvindur Erlendsson samdi dagskrána og flytur. Söngur: Karlakórinn fóstbraaður og Jón Sigurbjörnsson. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall Soffiu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Grimur grallari og félagar hans koma í heimsókn og láta gamminn geisa. Um- sjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Tónleikar frá rússneska vetrarlistahá- tiðinni f Moskvu 1988. a. Barseg Tumanyan bassasöngvari syngur þrjár óperuaríur, aríu Leporellos úr óperunni „Don Giovanni" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Cavatínu Alekos úr óperunni „Aleko" eftir Sergeir Rakh- manioff og ariu Don Basilios úr óperunni „Rakarinn í Sevilla" eftir Gioacchino Ross- ini. Georgiy Kasabyan leikur á píanó. b. Fimm prelúdíur op. 32 eftir Sergei Rakhmaninoff. Lilia Zilberstein leikur á píanó. c. Olga Romanko sópran syngur Róm- önsu úr óperunni „Montecchi e Capu- letti" eftir Vincenzo Bellini, aríu „Louise" úr samnefndri óperu eftir Marc Charpenti- er og „Andvarpið" eftir Ottorino Respig- hi. Anna Morgulis leikur á píanó. 18.00 Sagan: „Bryndís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (15). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Viðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Rakel Bragadótt- ir (frá Akureyri). 20.30 fslensk tónlist. a. „Svaraö í sumartungl" eftir Pál P. Páls- son við Ijóð Þorsteins Valdimarssonar. Karlakór Reykjavikur syngur ásamt Sin- fóniuhljómsveit Islands; höfundurinn stjórnar. b. „Cantatam V" eftir Jónas Tómasson við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Sunnukórinn á Isafiröi syngur; höfundurinn stjórnar. c. „Áminning" eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta úr Fyrsta Pétursbréfi. Dómkórinn í Reykjavik syngur. Einsöngvarar: Sigrún V. Gestsdóttir, Anna S. Helgadóttir, Sig- ursveinn K. Magnússon og Ingólfur Helgason. Marteinn H. Friðriksson stjórn- ar. d. „Þú minnist brunns . .." eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Sönghópurinn Hljómeyki syngur ásamt litilli hljómsveit sem höf- undur stjórnar og leikur með á selestu. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 9.30Sunnudagsmorgunn með Önnu. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur. 16.00 109. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grétarsson. Fréttir kl. 2.00. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Íþróttarásin. Lýst leik íslendinga og Vestur-Þjóðverja í handknattleik sem hefst í Laugardalshöll kl. 20.30. 22.07 Jethro Tull í tuttugu ár. Skúli Helga- son fjallar um hijómsveitina Jethro Tull og leikur lög hennar. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sunnudagstónlist í bíltúrinn og gönguferðina. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Leggjum rækt við landið. Bein út- sending frá Miklatúni. Hljómsveitir og skemmtikraftar í karnivalstemmningu. Skógrækt rikisins verður afhent upphæð til ræktunar á 100.000 plöntum við Geysi i Haukadal. Grillveisla og fleira. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Rokk. Breiðskifan kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.0Ö Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 13.00 Á sunnudegi. 18.00 „I túnfætinum". Andrea Guðmunds- dóttir leikur tónlist. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 O.OOBarnatimi í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildursunnudagur. Klassísk tónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Við- tal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi alþingis- mann. 5. þáttur af 7. 14.00 Frídagur. 15.30 Treflar og vettlingar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 22.30 Nýi tíminn. Baháíar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102 9 14.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir með hlust- endur fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. IS.OOEinar Brynjólfsson leikur tónlist. 17.00 Tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist og tekur á móti óskalögum í síma 27715 milli kl. 18 og 19. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal. Stöð 2: Danshöfundur ■^■B í þættinum Menning ■J A 10 og listir á Stöð 2 í dag verður þýski danshöfundurinn Pina Bausch kynnt. Pina þykir frumleg í list- sköpun sinni og hefur hlotið mikið lof fyrir. Pylgst er með Pinu og dansflokki hennar á sýningarferðalagi um Evrópu og sýndir verða kaflar úr dönsum eftir hana. í dansflokknum eru 26 dansarar á aldrinum 20-25 ára og af mismunandi þjóðemi. Pina Bausch Bylgjan: Skógrækt ■■■■ Leggjum rækt við landið nefnist dagskrá sem verður á 00 Miklatúni og send í beinni útsendingu á Bylgjunnar í dag. Á Miklatúni verða hljómsveitir og skemmtikraftar í kami- valstemmningu. Efnt verður til grillveislu og fleira verður til gamans gert. Skógrækt ríkisins verður afhent upphæð til ræktunar á 100.000 plöntum við Geysi í Haukadal. Rás 1: Dönsk guðsþjónusta ■^■B Á hverju ári er efnt til sameiginlegrar guðsþjónustu noo kristinna safnaða á Norðurlöndum sem útvarpað er um Norðurlönd, beint til Skandinavíu en flutt stuttu síðar í Finnlandi og hér á Iandi. í ár er guðsþjónustan haldin í Viborgardóm- kirkju á Jótlandi og í dag verður henni útvarpað á Rás 1 á hinum hefðbundna messutíma kl. 11.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.