Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 41
Tr\fTA»ir > TT*tT> t A rrrrr\ * ^tt tt f r/r yr\ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 41 Bæklingurinn um Skálholt. Bæklingur um Skálholt Skálholti. NÝR bæklingur um Skálholt kom út þann 20. júli, á vígsludegi Skálholtskirkju og daginn eftir Þorláksmessu á sumri, sem var mestur hátíðisdagur hér á landi á miðöldum. Bæklingurinn kem- ur út á fjórum tungum: islensku, dönsku, ensku og þýsku. Hann er 32 síður og er prýddur fjölda mynda frá kirkjunni og staðnum og eru margar þeirra í lit. Bæklingur þessi hefur bætt úr brýnni þörf að ósk kirkjuráðs og einkum biskups, herra Péturs Sig- urgeirssonar. Biskupinn ritar for- mála að bæklingnum og býður gesti velkomna á staðinn. Slíkur bækling- ur um Skálholt hefur ekki komið út frá því að Sigurbjöm Einarsson, þá prófessor og síðar biskup, reit bækling fyrir Skálholtsfélagið á fyrstu árum þess. Höfundur bæklingsins er sóknar- presturinn í Skálholti, séra Guð- mundur Óli Ólafsson, sem þjónað hefur Skálholtskirkju í 33 ár. Bækl- ingurinn er, segir hann, lítil af- mælisgjöf til kirkjunnar á aldar- flórðungs afmæli hennar frá hans hálfu. En fleiri hafa og lagt skerf til þeirrar gjafar, einkum þeir feðg- ar Kristinn Sigutjónsson, áður prentsmiðjustjóri, og sonur hans séra Flóki Kristinsson, svo og Sveinbjörn Finnsson, staðarráðs- maður í Skálholti í 25 ár. Björn Vestur-þýskir vörulyftarar j^7 Globusa LAGMULA 5. S. 681555. Ferð eldri borgara 28 yndislegir dagar Beint dagflug 1. sept. til COSTA DEL SOL Fyrsta flokks íbúðir á Principito Sol og Sunset Beach Club, sem bjóða fjölbreytta dagskrá. íslenskur fararstjóri og hjúkrunarkona. 4 í íbúð kr. 48.000.- 3 ííbúðkr. 51.000.- 2 ííbúðkr. 57.000.- FERDASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7, sími 624040. LLLL 2ja, 3ja og 4ra manna APOLLO nælontjöld. Verðfrákr. 7.800stgr. verð frá kr. 2500,- Bakpokar frá kr. 2.500, ÆGIR EYJASLÓÐ 7 - SÍMI 621780 / tilefni 75 ára afmælis bjóðum við 10% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum. Mikið úrval af stólum og borðum í útileguna. Hringdu og við sendum þér bækling. Sendum í póstkröfu um land allt. SEGLAGERÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.