Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 41
Tr\fTA»ir
> TT*tT> t A rrrrr\ * ^tt tt f r/r yr\
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988
41
Bæklingurinn um Skálholt.
Bæklingur um Skálholt
Skálholti.
NÝR bæklingur um Skálholt
kom út þann 20. júli, á vígsludegi
Skálholtskirkju og daginn eftir
Þorláksmessu á sumri, sem var
mestur hátíðisdagur hér á landi
á miðöldum. Bæklingurinn kem-
ur út á fjórum tungum: islensku,
dönsku, ensku og þýsku. Hann
er 32 síður og er prýddur fjölda
mynda frá kirkjunni og staðnum
og eru margar þeirra í lit.
Bæklingur þessi hefur bætt úr
brýnni þörf að ósk kirkjuráðs og
einkum biskups, herra Péturs Sig-
urgeirssonar. Biskupinn ritar for-
mála að bæklingnum og býður gesti
velkomna á staðinn. Slíkur bækling-
ur um Skálholt hefur ekki komið
út frá því að Sigurbjöm Einarsson,
þá prófessor og síðar biskup, reit
bækling fyrir Skálholtsfélagið á
fyrstu árum þess.
Höfundur bæklingsins er sóknar-
presturinn í Skálholti, séra Guð-
mundur Óli Ólafsson, sem þjónað
hefur Skálholtskirkju í 33 ár. Bækl-
ingurinn er, segir hann, lítil af-
mælisgjöf til kirkjunnar á aldar-
flórðungs afmæli hennar frá hans
hálfu. En fleiri hafa og lagt skerf
til þeirrar gjafar, einkum þeir feðg-
ar Kristinn Sigutjónsson, áður
prentsmiðjustjóri, og sonur hans
séra Flóki Kristinsson, svo og
Sveinbjörn Finnsson, staðarráðs-
maður í Skálholti í 25 ár.
Björn
Vestur-þýskir
vörulyftarar
j^7 Globusa
LAGMULA 5. S. 681555.
Ferð eldri borgara
28 yndislegir dagar
Beint dagflug 1. sept. til
COSTA DEL SOL
Fyrsta flokks íbúðir á
Principito Sol og Sunset Beach Club,
sem bjóða fjölbreytta dagskrá.
íslenskur fararstjóri og hjúkrunarkona.
4 í íbúð kr. 48.000.-
3 ííbúðkr. 51.000.-
2 ííbúðkr. 57.000.-
FERDASKRIFSTOFAN
Suðurgötu 7,
sími 624040.
LLLL
2ja, 3ja og 4ra manna APOLLO nælontjöld.
Verðfrákr. 7.800stgr.
verð frá kr. 2500,-
Bakpokar frá kr. 2.500,
ÆGIR
EYJASLÓÐ 7 - SÍMI 621780
/ tilefni 75 ára afmælis bjóðum við 10%
staðgreiðsluafslátt af öllum vörum. Mikið
úrval af stólum og borðum í útileguna.
Hringdu og við sendum þér bækling.
Sendum í póstkröfu um land allt.
SEGLAGERÐIN