Morgunblaðið - 24.07.1988, Page 49

Morgunblaðið - 24.07.1988, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 49 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréidnaðinn, nýog notuð ★ Rennibekkir allar stærðir og gerðir. ★ Fræsivélar - Eigum til afhendingar strax nýlega Tos Fu 20, með Universal fraesi- haus o.m.fl. Mjög góð vél. ★ Beyguvélar - Göteneds sjálfvirk, 2500 x 2 mm. ★ Valsar - 2500 x 9 mm, einnig minni og stærri. ★ Borvélar - allar stærðir og gerðir fyrir- liggjandi. ★ Rafsuðuvélar - Hobart Tig 200, Kemmpi vélar. ★ Trésmíðavélar - Rockwell samb. 220v. o.m.fl. ★ Kaupum og tökum í umboðssölu vélar og verkfæri. 4 VÉLA OG TJEKJAh \z MARKAÐURINNf Kársnesbr. 102, Kópavogi. S. 91-641445 EIMSKIP Gámar * Gámar til sölu í mismunandi ásigkomulagi, á ýmsum verðum. Til sýnis hjá Gunnari Þorsteinssyni, gáma- þvotti, Sundahöfn. Allar nánari upplýsingar um gáma þessa fást hjá gámadeild Eimskipafélagsins, Vatna- görðum 26, sími 27100. Innkaupadeild. Prentarar/prentsmiðjur Eftirtaldar vélar og tæki eru til sölu: ■ Hope filmuframköllunarvél. ■ Compigrafich setningartölva með 20 leturtegundum. ■ Heima 5000 kóperingarbox. ■ Ljósaborð. ■ Filmupunch. ■ Plötuvaskur o.fl. Upplýsingar í síma 681477. Martin sf., Bolholti 6. EIMSKIP Til sölu * Volvo dráttarbíll N-10, 2x10, árg. 1975, með stól. Til sýnis hjá viðhaldsdeild Eim- skipafélagsins í Sundahöfn. Tilboðum skal skilað til innkaupadeildar í Eimskipafélagshúsinu fyrir 29. júlí nk. Innkaupadeild. Steypumót Tilboð óskast í 208 fm af nýlegum ABM ál- flekamótum ásamt fylgihlutum. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-37545 milli kl. 9 og 17. Sportvöruverslun Til sölu góð sportvöruverslun í verslanamið- stöð. Þekkt verslun í góðu hverfi. Ótrúlega mikið vöruúrval. Ákveðin sala. Góð greiðslukjor. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími25722. Matvöruverslun Til sölu þekkt matvöruverslun með kvöldsölu- leyfi í alfararleið. Góð mánaðarvelta. Öruggur húsaleigusamningur. Ákveðin sala. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Tískuvöruverslun Til sölu glæsileg tískuvöruverslun við Lauga- veginn. Eigin innflutningur á þekktum og vönduðum fatnaði. Jöfn og góð velta. Versl- unin er í góðu húsnæði. Akveðin sala. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími25722. Snyrtivöruverslun Ein besta snyrtivöruverslunin við Laugaveg er til sölu af sérstökum ástæðum. Glæsileg- ar innréttingar og nýtt húsnæði. Góð stað- setning og góð velta. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími25722. ýmislegt Lokað Skrifstofur okkar verða lokaðar frá 25. júlí til 2. ágúst 1988 vegna sumarleyfa starfs- fólks. Lögfræðistofan Höfðabakka 9, Vilhjálmur Árnason, hrl. Ólafur Axelsson, hrl. Eiríkur Tómasson, hrl. Árni Vilhjálmsson, hdl. Sumarlokun Byggðaverk hf. er lokað vegna sumarleyfa starfsmanna frá 25. júlí til 8. ágúst. BYGGÐAVERK HF. Markaðssetning - dreifing Viljum bæta við okkur vörum til sölu og dreif- ingar. Fyrirtækið er með dreifingu í atvinnu- fyrirtæki, verslanir og stofnanir um land allt, útflutning til Evrópu, Japan og Bandaríkjanna og selur undir eigin nafni og annarra. Fyrir- tækið er vaxandi og farsælt í rekstri. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verka- skipting - 3765“. þjónusta J Nýbyggingar - viðgerðir Getum bætt við okkur verkum. S.s. nýsmíð- ar, málning, múrverk, blikksmíði. Fagmenn. Tilboð, tímavinna. Brún, byggingafélag, símar 675448 og 985-25973. Húsaviðgerðir Sérhæfum okkur í gluggavandamálum s.s. leka og fúa. Upplýsingar í síma 35704 um helgina og eftir kl. 17.00 virka daga. [ bátar — skip Fiskiskiptil sölu Stálskip: 293 tonna 1978 (frystiskip). 149 tonna 1971 (yfirbyggt 1987). 57 tonna 1984 (ný aðalvél). 41 tonna 1972 (endurbyggður 1987). 9,9 tonna 1988. Eikarskip: 51 tonn 1971, vél Cat 408 ha 1985. 61 tonna, ný vél, stýrishús og lúkar. Einnig 100, 78, 37, 17, 16, 12 tonna og Somi 800. Tökum allar stærðir fiskiskipa til sölumeð- ferðar. Fiskiskip, sími 22475, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð. Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, heimasími 13742. Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Nýjung - bátapartasala Hef í umboðssölu notaða varahluti í skip og báta. T.d. vélar, radara, dýptarmæla o.fl. Hef einnig fiskvinnsluvélar í umboðssölu. Uppl. veitir Bátapartasalan, sími 38899. Fiskiskip Höfum til sölu 168 rúmlesta stálskip með 850 hestafla Caterpillar aðalvél, 1985. Stýris- hús og yfirbygging, 1987. Mjög gott aflamark. | fundir — mannfagnaðir | SÍNE-félagar athugið! Sumarráðsstefna Sumarráðstefna SÍNE verður haldin á Hótel Borg v/Austurvöll laugardaginn 6. ágúst kl. 14.00. Mætum öll. stjórnin tilkynningar Lóðaúthlutun í Kópavogi Kópavogskaupstaður auglýsir lóðir í D-reit í Suðurhlíð til úthlutunar. Um er að ræða 26 einbýlishúsalóðir, 11 lóðir undir parhús, þ.e. 22 íbúðir og 2 fjölbýlishús. Gert er ráð fyrir að hefja megi byggingaframkvæmdir upp úr miðju ári 1989. Uppdrættir og nánari upplýsingar liggja frammi á tæknideild Kópavogskaupstaðar, Fannborg 2, 3. hæð. Umsóknareyðublöð fást á sama stað. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst nk. Bæjarverkfræðingur. Skattskrá Vesturlands- umdæmis Dagana 26. júlí til 8. ágúst 1988 að báðum dögum meðtöldum liggja frammi til sýnis skattskrár Vesturlandsumdæmis fyrir gjald- árið 1987, og söluskattskrár fyrir árið 1986. Skrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Á skattstofunni á Akranesi. í öðrum sveitar- félögum í umdæminu, hjá umboðsmönnum skattstjóra. Athygli er vakin á því að engin kæruréttur myndast við framlagningu skránna. Akranesi, 24. júlí 1988, Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.