Morgunblaðið - 24.07.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 24. JÚLÍ 1988
51
1 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| húsnæði óskast | Húsnæði fyrir félagsstarf Húsnæði óskast í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði til leigu eða kaups fyrir félags- starf félags í andlegum málum. Aðeins kem- ur til greina húsnæði þar sem umhverfi er rólegt. Æskileg stærð 80-100 fm. Upplýsingar óskast sendar í pósthólf 422, 222 Hafnarfirði. íbúð óskast til leigu Fimm manna fjölskylda leitar að stórri íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu á Seltjarnar- nesi. Leigutími 10-12 mánuðir frá og með 1. september. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. UDDlvsingar í síma 611534. Húsnæði - Siglufjörður íbúðarhúsnæði aðgengilegt fyrir fatlaða ósk- ast keypt á Siglufirði. Upplýsingar í síma 91-26700. Öryrkjabandalag íslands, Hátúni 10, Reykjavík.
Líffræðingur óskar eftir íbúð í haust. Upplýsingar í síma 21992 eftir kl. 17.00. Bkðid sem þú vakrnr vió!
Bandaríkin:
Bush kveðst
sáttur við
stöðu sína
Point Pleasant, New Jersey. Reuter.
GEORGE Bush, varaforseti
Bandaríkjanna og forsetaefni
Repúblikanaflokksins í kosning-
unum í haust sagði á föstudag
að hann væri sáttur við að njóta
minna fylgis en Michael Dukak-
is, frambjóðandi Demókrata-
flokksins. „Mér gengur betur
þegar ég þarf að berjast og vinna
upp fylgi,“ sagði Bush en sam-
kvæmt skoðanakönnunum hefur
Dukakis nú tíu prósenta forustu.
„Ég bjóst aldrei við því að þetta
yrði leikur einn," sagði Bush á kosn-
ingafundi í Milwaukee á föstudag.
„Skoðankannanir sýna að ég hef á
brattann að sækja. Ég kann því vel
því mér gengur betur þegar ég
þarf að berjast," bætti Bush við.
Að loknum fundinum í Milw-
aukee hélt Bush til New Jersey þar
sem hann lýsti yfir því á útifundi
að hann væri hlynntur algeru banni
við losun efnaúrgangs á hafí úti en
þetta er mikið hitamál bæði í New
Jersey og New York. Fjöldi fólks
hlýddi á ræðu hans og nokkrir fund-
armenn hæddust að honum og
hrópuðu: „Hvar var George, hvar
var George?". Edward Kennedy bar
þessa spurningu fyrstur manna
fram á landsfundi Demókrata-
flokksins, sem lauk á fímmtudags-
kvöld, og vísaði til þess að Bush
hefði hvergi komið nærri við stefnu-
mótun stjómar Ronalds Reagans
Bandaríkjaforseta.
Búist er við því að Bush verði
formlega útnefndur frambjóðandi
Repúblikanaflokksins á þingi
flokksins i New Orleans í næsta
mánuði. Samkvæmt skoðanakönn-
un sem birt var á föstudag hyggj-
ast 50 prósent aðspurðra greiða
Michael Dukakis atkvæði sitt í
kosningunum í haust en 40 prósent
kveðast styðja Bush.
Valur - Leiftur
ídag
á Hlíðarenda
kl. 17.00.
Fjölmennum
á völlinn.
Áskriftarsiminn er 83033
toyota
Til aö rýma fyrir árgeröum 1989 verða
Corolla GT-i bílarnir seldir á júníveröi meö
100.000 kr. afslætti.
Þeir sem koma fyrstir fá kaupbæti því þeir geta
valiö sér álfelgur aö verðmæti 35.000 kr. eöa
sóllúgu að verðmæti 45.000 kr.
Tilboð þetta gildir til 15. júlí.
TOYOTA
* Verð an afhend i ngarkostnaöar
Júníverö kr. 849.000.-*
Tilboðsverð kr. 749.000.-*