Morgunblaðið - 05.08.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 05.08.1988, Síða 1
80 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 175. tbl. 76. árg. FÖSTUDAGÚR 5. ÁGÚST 1988 Prentsmiðja Morgunblaðsins Palestínumenn geta enn ferðast yfir Allenby-brúna á ánni Jórdan þrátt fyrir ákvörðun Jórdana um að draga úr tengslum við vesturbakka árinnar. Jórdanir kalla brúna Husseins-brú og hafa ekki litið á hana sem landamærabrú heldur segja að hún tengi tvö Iandsvæði innan Jórdaníu. Á stærri myndinni má sjá Palestínumann hjálpa ísraelskum hermanni að ýta far- angri yfir brúna. í baksýn er hópur jórdanskra hermanna. Á innfelldu myndinni eru palestínskar mæðgur frá Jeríkó á Vesturbakkanum. Móðirin sýnir vegabréf eftir að hafa komið yfir Allenby-brúna frá Jórdaníu. Vitnaleiðslur í Ebbe Carlsson-málinu: Ovarleg meðferð ríkisleyndarmála - segir Ingvar Carlsson forsætisráðherra Stokkhólmi. Reuter. INGVAR Carlsson, forsætisráðherra Svíþjóðar, varði í gær gjörðir stjórnar sinnar í Ebbe Carlsson-málinu svokallaða er hann kom fyrir fund rannsóknarnefndar sænska þingsins. Hann gagnrýndi vinnubrögð nefndarinnar og sakaði hana um óvarlega meðferð rikisleyndarmála. Kosið verður i Sviþjóð um miðjan september og gengur kosningabarátt- an að mestu leyti út á þátt ríkisstjórnar Jafnaðarmannaflokksins í leynilegri rannsókn á morðinu á Olof Palme. ,Ég held að málið hafi hlotið rétta stjórann Nils-Erik Áhmansson. meðferð ríkisstómarinnar. Ég full- vissa nefndina um að ég er ekki að veija ólöglegt athæfi," sagði forsæt- isráðherrann og var augljóslega heitt hamsi. Spumingar neftidarmanna, sem em úr öllum þingflokkum, vom beinskeyttar og var umræðum út- varpað og sjónvarpað beint. Ingvar Carlsson bar nefndarmönnum á brýn að vilja uppskera pólitískan ávöxt af viðkvæmu og alvarlegu máli. Fyrr um daginn sat Anna-Greta Leijon fyrir svömm í sex klukku- stundir en hún varð að segja af sér embætti dómsmálaráðherra er upp komst að hún hafði lagt blessun sína yfir leynilega rannsókn á morðinu á Palme. Aðferðir hans vom um margt reyfarakenndar; fólust m.a. í því að smygla hlemnarbúnaði inn í landið. Leijon sagðist hafa breytt í góðri trú og skellti skuldinni á ríkislögreglu- Afstaða Yitzhaks Shamirs, forsætisráðherra ísraels: Hafnar hugmyndum um innlímun Vesturbakkans Hussein stöðvar launagreiðsiur vestur yfir Jórdanfljót Jerúsalem. Reuter. YITZHAK Shamir, forsætisráð- við íbúa Vesturbakkans. I gær herra ísraels, hafnaði í gær fylgdu stjórnvöld í Jórdaníu þess- áskorunum frá hægrimönnum um ari ákvörðun eftir með því að 3.500 opinberum starfs- að vesturbakki Jórdanár yrði inn limaður í ísrael. Shamir sagði stjórnina bundna af Camp-David samkomulaginu frá árinu 1978 milli ísraels og Egyptalands þar sem segir að framtíð hernumdu svæðanna skuli ráðast í samning- um. Krafan frá hægrimönnum kemur í kjölfar þess að Hussein Jórdaníukonungur sagðist á sunnudaginn ætla að ijúfa tengsl seg]a mönnum á Vesturbakkanum upp störfum og hætta fjárhagslegum stuðningi við 16.000 aðra. Shamir hitti fjóra þingmenn úr Tehiya-flokknum í gær en þeir hafa skorað á stjórnina að innlima Vest- urbakkann með því að aflétta her- námslögum og innleiða borgaraleg- an rétt á svæðinu. „Við munum semja um framtíð hemumdu svæð- Ríkisstjórn Belgíu: Vilja sambandsríki Brussel. Rcuter. Á NÆSTUNNI verður afgreitt frá belgiska þinginu stjórnarfrum- varp sem miðar að þvi að dreifa ríkisvaldinu til ólikra málahópa i landinu. Wilfried Martens, forsæt- isráðherra, segir að um það sé að ræða að Belgíu verði breytt í sam- bandsríki og hér séu á ferðinni „stærstu umbætur i sögu lands- ins“. . ' \ Erjur frönsku og flæmskumælandi Belga hafa ætíð torveldað stjórnun í landinu. Slíkar deilur urðu stjórn Martens að falli í október í fyrra og leiddu til lengstu stjómarkreppu í sögu Belgíu. I lagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að aukið vald verði lagt í hendur þremur stjórnskipunar- svæðum; Vallóníu þar sem töluð er franska, Flandri þar sem er töluð flæmska og Brussel þar sem bæði tungumálin em við lýði. Bið kann þó að verða á því að Belgía verði sambandsríki því stjómarandstaðan og margir frönskumælandi stjómar- þingmenn leggjast gegn fmmvarp- inu. anna innan ramma Camp-David- samkomulagsins," er haft eftir for- sætisráðherranum. Hann sagði að alþjóðleg fordæming slíkrar ráðstöf- unar sem þeirrar er þingmenn Tehi- ya krefjast yrði mjög víðtæk. Yosser Achimeir, aðstoðarmaður Shamirs, sagði í gær að sú ákvörðun Husseins að hætta að greiða starfsmönnum á Vesturbakkanum laun myndi engin áhrif hafa á stefnu' ísraels. Á ísraelska þinginu var deilt um viðbrögð við þeirri ákvörðun Jórd- aníumanna að slíta tengslin við Vest- urbakkann. Ariel Sharon, hinn hægrisinnaði viðskiptaráðherra, hvatti eindregið til þess að hemaðar- lega mikilvæg svæði á Vesturbakk- anum, þar sem fáir byggju, yrðu innlimuð. Verkamannaflokkurinn er hlynnt- ur því að þessum svæðum sé haldið eftir en afgangnum verði skilað til Jórdaníu í skiptum fyrir friðarsam- komulag. Shimon Peres, utanríkis- ráðherra, hefur ekki opinberlega svarað ræðu Husseins sem þykir mikið áfall fyrir stefnu flokksins. Fulltrúi Frelsissamtaka Palestínu, PLO, í Amman í Jórdaníu hitti Zeid al-Rifa, forsætisráðherra Jórdaníu, í gær. Þeir sömdu um að nefnd á vegum PLO myndi á næstu dögum ræða við jórdönsk stjómvöld um framtíðarsamskipti þessara aðilja. Var þetta í fyrsta skipti sem Jórd- aníustjórn ræðir við Frelsissamtökin síðan Hussein hélt hina óvæntu ræðu á sunnudag. Sjá ennfremur „Af erlendum vettvangi" á bls. 41. Stjómmálaskýrendur eru flestir á því að fjaðrafokið út af rannsókninni á morðinu á Palme verði jafnaðar- mönnum síst til framdráttar í þing- kosningunum. Ekki hafa verið birtar skoðanakannanir um fylgi flokka frá því Anna-Greta Leijon sagði af sér en áður en til þess kom virtist draga saman með jafnaðarmönnum og bandalagi borgaralegra flokka. Sjá „Leijon skellir skuldinni . . .“ á bls. 27. Júgóslavía: Skógareld- ur á ferða- mannastað Belgrað. Reuter. ÞÚSUNDIR manna börðust í gær við skógareld við ferðamannabæ- inn Sibenik á Adriahafsströnd Júgóslavíu. Sfðdegis f gær var rætt um að flytja 130 þúsund manns, innfædda og ferðamenn, sjóleiðis frá Sibenik en skyndileg breyting á vindátt bægði mestu hættunni frá f bili. Stærstur hluti byggðar í Sibenik er vestan við Adríahafshraðbrautina sem liggur meðfram ströndinni. í gærkvöldi hafði eldurinn ekki náð að teygja sig yfir þjóðveginn. Útvarp- ið í Zagreb sagði að vindur væri aft- ur að snúast til norðanáttar og væri þá voðinn vís. Rafmagn hefur verið tekið af Sibenik í varúðarskyni og ökumenn beðnir að beina umferð frá hraðbrautinni sem girðir bæinn af. Reuter Afmæli drottningarmóður Elísabet, móðir Elísabetar Eng- landsdrottningar, fagnaði sfnum 88. afmælisdegi í gær. Eins og venja stendur til fór drottningarmóðirin út á meðal þegnanna á afmælisdaginn, heilsaði börnunum og tók á móti hamingjuóskum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.