Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 4 fclk í fréttum CHER Ásökunum vísað á bug Söng- og leikkonan Cher og kærastinn hennar, Rob Cami- letti, héldu blaðamannafund þann 28. júlí. Sá orðrómur hefur verið á kreiki að Rob hafi nýlega reynt að keyra niður áhugaljósmyndara sem gerð- ist heldur nærgöngull við hann. Ljósmyndarinn segir að Rob hafi verið á bifreið af gerðinni Ferrari sem er í eigu Cher. Rob er vanur að halda sig í hæfi- legri fjarlægð frá hnýsnum blaða- mönnum en í þetta skiptið sá hann sig tilneyddan til að mæta og svara fyrir þær sakir sem hafa verið born- ar á hann. Rob þverneitar að hafa nokkurn tíma reynt að keyra á ljósmyndar- ann og Cher gerir allt sem í hennar valdi stendur til að sanna sakleysi elskunnar sinnar. mmmmmmmmmmm ! FJÖLSKYLDUMÁL Bræður verða systur Þeir hétu Patrick og Yannick. Nú heita þær Dominique og Alix, og eru systur, en ekki bræður eins og hafði verið um árabil. Ann- ar þeirra hefur skipt um kyn og hinn bíður eftir að síðasta hluta meðferðar ljúki áður en hann getur látið kalla sig konu. Dominique er nú tuttugu og sex ára. Þegar hann var átján ára ákvað hann að gangast undir kynskipt- ingu, þar eð honum fannst hann ætíð vera kona, þrátt fyrir karl- mannskropp. Hormónagjöfum- og Bræður hafa breytt um svip. Elizabeth Taylor Starfsemi Vinnuskóla Reykjavík- ur lokið amkvæmt venju lauk starfsemi Vinnuskóla Reykjavíkur um mán- aðamótin júlí-ágúst. Að þessu sinni var farin dagsferð að Laugarvatni. Þátttaka var ágæt, en um níu hundruð unglingar mættu ásamt leiðbeinendum. Farið var í ýmiss konar leiki, og þeir sem vildu gátu leigt bát og seglbretti eða farið í gufubað. Hald- in var grillveisla og tókst þátttak- endum að sporðrenna 2.000 pylsum og skoluðu þeir hálsinn með ískóla og svala. Ferðinni lauk með reiptogi milli hverfishópa Vinnuskólans, og að endingu afhenti skólastjóri Vinnu- skólans, Arnfinnur Jónsson, verð- laun fyrir íþróttaafrek. Þakkaði hann síðan unglingum og verkstjór- um fyrir vel unnin störf á sumrinu. Morgunblaðið/Einar Faiur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.