Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 STOD-2 ®>17.00 ► Athafnamenn (Movers and Shak- ers). Kvikmyndaframleiðandi hyggst gera stór- mynd. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Charles Grodin og Vincent Gardenia. Leikstjóri: William Asher. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og táknmólsfróttir. 19.00 ► Lfffnýju Ijósl (3). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann. 18.20 ► Hetjur himlngelmsins (He- Man)Teiknimynd. 18.45 ► Áfram hlátur (Carry on Laug- hing). Breskir gamanþættir í anda gömlu „Áfram myndanna". 19.19 ► Fróttirogfróttaumfjöllun. 23:30 24:00 19.25 ► Egill finnur pabba. 19.50 ► Dagskrár- kynnlng. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Staupa- 21.15 ► Líku l/kt(Measurefor Measure). GamanleikureftirWilliam Shakespeare. Leikstjóri: 23.45 ► Útvarpsfróttir og veður. steinn (Cheers). Desmond Davis. Aðalhlutverk: Kennéth Colley, Tim Piggott-Smith, Christopher Strauli og Kate í dagskrárlok. Bandarískur gaman- Nelligan. Leikritið gerist í Vin um miðja sextándu öld og segir frá Vinsentiso hertoga sem klæð- myndaflokkur. 21.00 ► (þróttir. ist dulargervi til að sjá hvernig borginni er stjórnað i „fjarveru" hans. 19.19 ► 19.19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Dallas. Fram- <0(21.20 ► Dýralíf í Afrfku (Animals of <0(22.35 ►- <0(23.05 ► Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur fjöllun. haldsþættir um ástir og erjur Africa). Afríski fíllinn. Heimssýn. Stöðvar 2 Þögn hafsins (Le Silence de la Mer). Ewing-fjölskyldunnar í Dall- <0(21.45 ► Sumarí Lesmóna. Þýskfram- Þáttur með Leikstjórinn Jean-Pierre Melville fjallar hér um við- as. Þýðandi: Ásthildur haldsmynd. Faðir Mörgu er ósáttur við ástar- fréttatengdu brögð Frakka við hernámi Þjóöverja. Aðalhlutverk: Sveinsdóttir. ævintýri dótturinnar og sendir hana því til efni frá CNN. Jean-Marie Robian, Nicole Stéphan og Howard Ver- sumardvalar á sveitasetri fjölskyldunnar. on. 00.30 ► Dagskrárlok. >• i Þögn hafsins ■■■■ Mynd Q Q 05 franska leikstjór- ans Jean Pierre Mel- ville, Þögn hafsins (Le Silence de la Mer), verður sýnd í Fjala- ketti Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er byggð á skáldsögu Vercors en hann veitti Melville heimild til að kvikmynda söguna gegn því að eftir vinnslu myndarinnar skyldi hún lögð fyrir dómnefnd, sem skyldi skera úr um það hvort myndin væri trú anda andspymuhreyfíngar- innar. Dómnefndin skilaði einróma dómi myndinni í vil. Myndin gerist aðallega innan veggja eins herbergis og eru samtöl með minnsta móti. Sögumaður og aðalpersóna myndarinnar Þögn hafsins. Sjónvarpið: Liku líki ■i Sjónvarpið 15 sýnir í kvöld gam- anleikinn Líku líkt (Measure for Meas- ure) eftir William Shakespeare. Leikrit- ið gerist í Vín um miðja sextándu öld og segir frá Vinsentsio hertoga sem lætur völdin í hendur Ang- elo og þykist fara í heimsókn til Póllands. í raun og vem er hann í borginni dulbúinn sem Friar Lodowick og fylgist með hvem- ig Angelo tekst að stjóma í „fjarveru sinni“. Aðalhlutverk: Kenneth Colley, Tim Piggott-Smith, Christopher Strauli og Kate Nelligan. Leikstjóri: Desmond Davis. Kennety Colley leikur hertogann. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Sigurður Konráðs- son talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Lína langsokkur i Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (6). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. .11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfheiður Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sina (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 „Hvergi fylgd að fá". Þáttur íslensku- nema, áður fluttur 29. apríl sl. Sigríður Albertsdóttir fjallar um smásögu Ástu Sigurðardóttur, „Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns". Lesari: Guðrún Ól- afsdóttir. 15.35 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Sagt frá fyrstu þraut Heraklesar, dýr vikunnar kynnt og smíöavellir heimsóttir. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttur og Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Píanókonsert í D-dúr K. 537, „Krýning- arkonsertinn", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Ne- ville Marriner stjórnar. b. Sinfónía nr. 33 i B-dúr K. 319 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Enska Baroque emleikarasveitin leikur; John Eli- ot Gardiner stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um hitakærar örverur.Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. ItlBHHblllAH 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt’ur. 19.40 Um daginn og veginn. Kristján Bersi Ólafsson skólameistari talar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Barokktónlist. Martin Berkofsky og David Hagan leika fjórhent á píanó hljóm- sveitarsvitur nr. 1 og 2 eftir Jóhann Se- bastian Bach. Max Reger umskrifaði svíturnar fyrir fjórhentan pianóleik. 21.10 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 íslensk tónlist. a. Konsert fyrir flautu og hlómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken leik- ur á flautu með Sinfóníuhljómsveit is- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Langnætti" eftir Jón Nordal. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur; Klaus Peter Seibel stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Af hverju ekki Hvammstangi? Um hátíöahöld í tilefni 50 ára afmælis hrepps- ins. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og AClf//V3i1 Í>*' 00 sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Frétfir kl. 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: EvaÁsr- ún Albertsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Kristin Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. Fréttir kl. 24. 1.10 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt- um kl. 2.00 verður endurtekinn þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Unnar Stefáns- dóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Mál dagsins / Maður dagsins/ 12.10 Hörður Arnarson. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Má dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00 — Úr heita pottin- um kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22,00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson á morgunvakt- inni. Tónlist, veður, færð. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Oddur Magnús. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatimi. Ævintýri. 9.30 Eldserþörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóö- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjón ýmissa aðila. Opið til umsókna. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Við og umhverfiö. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Opiö. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Baháíar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 f hreinskilni sagt. 21.00 Upp og ofan. 22.00 islendingasögur. E. 22.30 Hálftíminn. Vinningur i fimmtudags- getraun Skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 18.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Boðberinn: Páll Hreinsson. 24.00 Dagskrárlok. huóðbylgjan FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist. 9.00 Rannveig Karlsdóttir. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. im : i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.