Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 Stjörnu- llmsjón: Gunnlaugur Guðmundsson FramtíÖarsýn Við spyijum oft: Hvað ber framtíðin i skauti sér? Þetta er heillandi spuming sem ég ætla að ræða um í dag, og þá sérstaklega með tilliti til þróunar mannsins sem teg- undar. Hið yjirskilvitlega Til er grein innan sálarfræði sem nefnist dulsálfræði og fæst við rannsóknir á yfirskil- vitlegum fyrirbærum, m.a. hugsanaflutningi og skyggni- gáfu. Áhugi á slíkum málum hefur farið vaxandi, bæði á þessari öld, ef miðað er við tima þar á undan, og eins á síðustu áratugum. Ný skilningarvit Ástæðan fyrir því að við tölum um hið yfírskilvitlega og dul- arfulla er fyrst og ffemst sú að við skiljum ekki enn til fullnustu hvað er um að vera. Að minu mati er það að ger- ast að maðurinn er að þróast áfram og er smátt og smátt að taka í notkun ný skilning- arvit. Draumar Fyrir okkur íslendinga er hinn yfirskilvitlegi heimur kunnur, ekki síst f gegnum drauma og fyrirboða margs konar, sem mörg okkar hafa haft beina eða óbeina reynslu af. Við erum því kannski lengra á veg komin á vit framtíðar en margir aðrir? Orkunet Á milli manna er orka sem er öllum sameiginieg, eða net sem tengir okkur öll saman. Það hafa verið gerðar tilraun- ir með rottur sem sýna ffarn á það að þegar rottur í Kanada hafa lært að rata f gegnum völundarhús, á viku, þá tekur það rottur á Nýja- Sjálandi einungis einn dag, að læra á samskonar völund- arhús. Hvað skyldi þetta þýða? Þetta gefur vfsbendingu um það að á milli tegunda af sama stofni séu ósýnileg tengsl, þegar einn hefur lært þá færist reynslan til annars og sest að í undirmeðvitund hans. Þýski sálfræðingurinn Carl Jung talaði um samvit- und mannsins, þegar hið mannlega afbrigði þessa nets var annars vegar. EFTA 1992 Við segjum gjarnan að heim- urinn 8é að minnka, að heims- álfur séu að verða að löndum og lönd að þorpum. Evrópa er t.d. að stíga stórt skref/T átt til sameiningar, 1992, þegar hún verður að eínu markaðssvæði. Framtfðarsýn okkar þarf þö ekki einungis að vera bundin af efnahags- legum og markaðslegum þátt- um. Jörðin Við getum því sett fram kenn- ingu og vitnað í rannsóknir sálfræðinga og eðlisfræðinga sem styðja það sem trúar- brögðin hafa sagt í langan tfma. Einstaklingshyggja mannsins og einangrun er að víkja fyrir hópviturrd og sam- vitund. Maðurinn er, lfkt og þjóðir jarðar, að verða að ein- um manni. Við gætum því vaknað upp við það einn góð- an veðurdag að við erum orð- in að jarðarbúanum, Jörðinni. Næsta þróunarskeið þar á eftir verður því lfkast til það að hitta fyrir aðra íbúa Al- . heimsins. Siminn verður úreltur Það er því spá mín að bráðum verði sfminn úreltur, að við þurfúm einungis að senda hugskeyti sem verða ókeypis. Þar næst á eftir veiða hug- skeytin óþörf því við rennum saman f eina vitund. GARPUR GRETTIR UOSKA FLJÓTVR,TA<X(J) EF EiMHVER GRUNSA/MtEGul?. KBAAUR M-eeRI PÉR, RÍFÐU Þab F>á i tætlur ogettu pep ES þORl A£> veðja ae>Y hann VAR ab HoRFA /' X njósnaa'vnd i’ r r^K=0 / — r-i FERDINAND SMAFOLK YOU PROBABLY SHOULD START A NEW PARAéRAPH HERE, ANPTHEN MAYBE CAPITALIZE THIS WORP.. ~ur UUHAT EL5E LUOULP . YOU LIKETO KNOUJ ?y 5 5HOU) ME OJHERE YOU SPRINKLE IN THE LITTLE CURVY MARK5., Þú ættir víst að byqa nýja Hvað viltu vita meira? Segðu mér hvar þú úðar Kommunum. málsgrein hér og hafa út litlu strikunum. » Eða þannig. þetta orð með upphafsstaf. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er augljóst að vömin á tvo slagi á tromp. En ekki á ás og kóng, heldur ás og þrist! Vesturgefur; enginn á hættu. Norður ♦ 5 W QO ♦ D10842 ♦ AK873 Austur ♦ D9742 II V G1064 ♦ A5 ♦ 106 Suður ♦ A10863 VA9 ♦ G976 ♦ D5 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 grönd 3 hjörtu 5 tíglar Pass Pass Pass Utspil: hjartakóngur. Sagnhafí verður greinilega að snúa sér beint að því að losna við hjartataparann heima og besta vonin er 3-3-lega í laufi. Hann drepur því á hjartaás og spilar laufinu þrisvar. En því miður, austur stingur með fimmunni. Það er yfir- trompað, spaðaás og spaði trompaður og laufið fríað með stungu. Aftur er spaði trompað- ur og ffílaufínu spilað. Austur má ekki trompa með ásnum, svo það kemur í hlut vesturs að trompa með þristinum. Vamarspilaramir eiga nú báðir stakt háspil f trompi, sem falla óhjákvæmilega saman. Vestur ♦ KG ♦ KD752 ♦ K3 ♦ G942 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti f Debrecen í Ungverjalandi í júlí kom þessi staða upp f skák hins unga sovézka stórmeistara Vassily Ivanchuk, sem hafði hvitt og átti leik, og ungverska stórmeistarans Peters Lukacs. 23. Hg3! - De8 (Eftir 23. - dxe4 er 24. Rxg6 — Bxg6, 25. Ðxe4 — De8, 26. f7+! einfaldasta vinningBleið hvíts.) 24. Rxg6! — Bxg6, 25. f7+ - Dxf7, 26. Rd6 og svartur gafst upp. Eftir 26. — Bxd6, 27. Hxg6+ - Kh8, 28. Hxh6+ - Kg8, 29. Hxd6 hefur hvítur unnið báða mennina til baka og hefúr jafnframt óstöðv- andi sókn. Ivanchuk sigraði með yfirburðum á mótinu, hann hlaut 8 v. af 11 mögulegum. Landi hans Dorfman og Tékkinn Haba, sem kom á óvart, urðu næstir með 6>/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.