Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 47
8861 T8Ú0Á ,IS flU0A(IUVIVlU3 ,gIQAJaVlUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 8* 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri - landsbyggðin Verslunarfyrirtæki á landsbyggðinni, (innlend og erlend viðskipti), vill ráða fram- kvæmdastjóra til starfa. Viðkomandi getur hafið störf á tímabilinu október til áramóta. Staðgóð viðskiptamenntun, reynsla í við- skiptalífinu og góð bókhaldsþekking er skil- yrði. Góð enskukunnátta er nauðsynleg, þekking í Norðurlandamálum er æskileg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar eru veittar í trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. frUÐNT Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNU5TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Oldrunardeildir B-5 og B-6 Hjúkrunarfræðingar óskast frá 1.09.’88 á kvöld- og helgarvaktir. Hjúkrunarfræðingar óskast á fastar nætur- vaktir í B-álmu. I starfinu felst skipulagning og framkvæmd hjúkrunar aldraðra á öldrunar- deildum B-5 og B-6. Vinnutími frá kl. 23.00- 08.30. Vinni hjúkrunarfræðingur 60% starf eða meira á næturvöktum greiðast deildarstjóra- laun. Jafnframt raðast hjúkrunarfræðingar starfandi á öldrunardeild einum launaflokk ofar en ella. Sjúkraliðar óskast frá 1.09.’88. Ýmsir vakta- möguleikar. Á deildinni eru 20 rúm fyrir heila- bilaða aldraða sjúklinga. Sjúkraliðar starfandi á öldrunardeild raðast tveimur launaflokkum ofar en ella. Heilsuverndarstöð, hjúkrunar- og endurhæfingadeild Sjúkraliðar óskast frá 1.09.'88. Deildin hefur 25 rúm ætluð ungum sem öldnum einstakl- ingum er búa við fjölþætta líkamlega, and- lega og félagslega fötlun. Sjúkraliðar starf- andi á deildinni raðast tveimur launaflokkum ofar en ella. Hjúlkrunarfræðingar óskast á kvöld-, næt- ur- og helgarvaktir nú þegar. Gagngerar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæði deildarinnar er bæta mjög aðstöðu sjúklinga og starfsliðs. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður fást hjá Önnu Birnu Jensdóttur, hjúkrunar- framkvæmdastjóra, í síma 696358 og Elín- borgu Ingólfsdóttur, hjúkrunarframkvæmda- stjóra starfsmannaþjónustu, í síma 696356. Barnaheimilið Furuborg Fóstra eða starfsmaður óskast í 80%-100% starf sem fyrst. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 696705. Býtibúr - ræsting Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingar. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 696600 milli kl. 10.30 og 11.30 daglega. Öldrunardeild Borgarspítalans. Vélvirki vanur bílaviðgerðum og stillingum óskar eft- ir vel launuðu starfi. Sölustörf og annað slíkt kemur vel til greina. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 72714 eftir kl. 18 virka daga. Viðskiptafræðingur Ungur viðskiptafræðingur, sem lauk prófum sl. vor, óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Viðskiptafræðingur - 4354“. PÓST- OG SlWIAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa hjá Póststofunni í Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar, sími 687010. Póststofan í Reykjavík. m Dagvistarheimilið Marbakki Hefur þú áhuga á að vinna skapandi starf með börnum og fullorðnum? Dagvistarheimilið Marbakki, Kópavogi, óskar eftir uppeldismenntuðu starfsfólki til að vinna í anda Reggio Emilia. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641112. MJÓLKURSAMSALAN Bltruhálsi 1, pósthólf 635, 121 Reykjavlk. Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við vöruafgreiðslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót- lega. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1. Allar nánari upplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692322. Fjármálastjóri Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða fjármálastjóra til starfa. Viljum ráða viðskiptafræðing með eða án starfsreynslu. Góð laun. Trúnaður. Umsóknir merktar: „Fjármálastjóri - 2792“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld. Atvinna Óskum eftir starfsmanni til starfa við fram- leiðslu í verksmiðju okkar. FRIGG Lyngási 1 Garðabæ sími 651822 Blikksmiðir Óskum að ráða til starfa blikksmiði og nema í blikksmíði. Einnig vana járniðnaðarmenn. Upplýsingar hjá verkstjóra og í síma 686666. Blikk og stál. Starf á endurskoðunarstofu Fyrirtækið er endurskoðunarstofa í Reykjavík. Starfið felst í umsjón sérdeildar innan fyrir- tækisins ^sem veitir aðstoð við bókhald og gerð ársreikninga og skattframtala hjá minni fyrirtækjum og einstaklingum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi Verzlunar-, Samvinnuskóla- eða hliðstæða menntun ásamt víðtækri reynslu á endur- skoðunarstofu eða skattstofu af sambæri- legum störfum. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk. Ráðning verður eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-5. Skólnvördusliq Ia - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Kjötiðnaðarmenn Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar nokkra kjötiðnaðarmenn til starfa í kjötiðnað- ardeild fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannnastjóri á skrifstofu fyrirtækis- ins, Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Nemar íkjötiðnaði Sláturfélag Suðurlands vill taka nokkra ein- staklinga á námssamning sem nema í kjöt- iðnaði. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafið samband við starfsmannastjóra á skrifstofu fyrirtækisins, Frakkastíg 1, sem veita mun allar frekari upplýsingar. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Ritari Óskum að ráða ritara til starfa á skrifstofu okkar. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta hauð- synleg, ennfremur er æskileg einhver reynsla á tölvur. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendast Mbl. merkt- ar: „A - 6926“. Jésmmm siwð ÆVAR GUBMUNDSSON HDL. LOGIEGILSSON HDL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.