Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 41
 """■■■" i . 1111 1 ■■ 1 11 " ■"■'.■■ iiii "1 I *" 1111!1 '" . .. 1 111 '* ..l atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiður Óskum að ráða prentsmið sem fyrst til að sjá um setningu, umbrot og filmuvinnu. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Góð laun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 8639“ fyrir 24. ágúst. Trésmiðir - ísafjörður Vil ráða trésmiði í vinnu strax. Get útvegað 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar gefur Guðmundur Þórðarson í síma 94-3888. Atvinna í f iskeldi ísþór hf. auglýsir eftir stöðvarstjóra við mat- fiskastöð sína í Þorlákshöfn. Æskilegt er að umsækjandi sé menntaður í fiskeldi og hafi reynslu af matfiskaeldi. Einnig óskast aðstoðarmaður í seiðaeldisstöð. Upplýsingar hjá ísþór hf. í síma 98-33501 eða hjá framkvæmdastjóra í síma 98-33575. Öryggisvarsla Bandaríska sendiráðið óskar eftir íslendingi til að annast öryggisvörslu í anddyri. Vinnutími frá kl. 8.00-17.00 virka daga. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Tekið verður á móti umsóknum til 26. ágúst.. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ólafsdóttir, bandaríska sendiráðinu, Laufásvegi 21. Verkafólk og smiði vantar til starfa í byrjun september. Framtíðarvinna. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDdA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI, SlMAR: 54444, 54495 Bókari Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða bókara í heilsdagsstarf sem fyrst. Starfið felst í merkingu fylgiskjala og skrán- ingu í tölvu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókari - 4730“ fyrir 29. ágúst nk. Matsveinn Matsvein vantar á m/b Sigurð Þorleifsson GK-256 sem er á togveiðum en fer á síldveið- ar í haust. Upplýsingar í símum 985-20382 um borð í bátnum og 92-68090 á skrifstofutíma. Þorbjörn hf. Kennarar íþróttakennara vantar að Höfðaskóla, Skaga- strönd, auk kennara til almennrar kennslu. Hlunnindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-4800 eða formaður skólanefndar í síma 95-4798. Skólastjóri. Rafmagnsverk- fræðingur - Dataingenior nýkominn úr námi erlendis með M.S.- próf á tölvusviði, auk 2ja ára starfsreynslu við tölvuvinnslu, óskar eftir vinnu hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar í síma 19072 alla virka daga. Afgreiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til starfa við afgreiðslustörf í SS- búðinni, Austurveri (vinnutími frá kl. 9-18) og í söludeild búvöru á Skúlagötu 20 (vinnutími frá kl. 7.20-16.20). Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri, á skrifstofu fyrirtækis- ins, Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Hlutastarf óskast 36 ára kona óskar eftir góðu hlutastarfi. Vön afgreiðslu. Margt annað kemur til greina. Upplýsingar í símum 79435 eða 74336. Gulu línuna vantar reynt sölufólk í tímabundið verkefni, sem er að hefjast. Allar frekari upplýsingar veitir Ágúst Tómas- son í síma 622288 og á skrifstofu okkar á Ægisgötu 7, Reykjavík mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. ágúst. rMW«MQ|||jl Setning - innskrift Starfskraftur óskast í setningu á Compugrapnic setningartölvur. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. fjl PRENTSTOFAN a ilmur 03 prenj Ármúla 38, Reykjavík. Lagerstarf - útkeyrsla Óskum eftir að ráða starfsmann á aldrinum 17-22 ára til almennra lager- og útkeyrslu- starfa hjá vaxandi heildsöludreifingarfyrir- tæki í Kópavogi. Ef þú hefur góða og lipra framkomu, ert duglegur, samviskusamur og stundvís þá bjóðum við góða vinnuaðstöðu og vinnu- anda. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á starfi þessu, vinsamlegast leggi upplýsingar um nafn, símanúmer og fleira, er þeir telja máli skipta á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sókn - 2381“ fyrir 26. ágúst. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. Sölumaður í Sportmarkaðinn, Skipholti 50c, vantar traustan og góðan starfsmann nú þegar. Umsóknir er tilgreini fyrri störf, auk persónu- legra upplýsinga, skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikud. 24. ágúst, merkt: „Mbl - 4732“. Leðurstígvél Verð: 4.490,- Stærð: 36-41. Litur: Svart, svart m/brúnni rönd að ofan. Ath. Tökum upp daglega nýjar sendingar af haust- og vetrarskóm. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. KRINGMN HS/ Ktanewn TOrep S. 689212 —skórinn VELTUSUNDI 1 s: 18519. Almenn tölvubraut - grunnur Einstakt tækifæri tii að fá á einu námskeiði þjálfun í notkun allra helstu forrita á Macintosh tölvur. Fjöldi einstaklinga og fyrirtækja gera kröfur um skjótan árangur í starfi og mikil afköst. Á fímm vikum þjálfum viö nemendur okkar í notkun allra vinsælustu kerfanna á Macintosh. Námskeiö fyrir þá kröfuhöröu! Dagskrá: • Grunnatriði Macintosh - stýrikerfið og hjálpartækin • Fjölverkakerfiö Works • Ritvinnsla - Word • Töflureiknirinn og áætlanageröarforritið Excel • Bæklingagerð, auglýsingarog umbrot - PageMaker umbrotsforritið Valáfangi - framhald á Works eða Excel, HyperCard, eða myndgerð með tölvum Við bjóöum 60 klst hagnýtt nám meö úrvalskennurum. Aö auki geta nemendurtekiö 8-12 tíma valáfanga um myndgerð meö tölvum eöa viöbót viö þaö sem kennt er á hraöbrautinni. Síödegisnámskeið eingöngu (16-19) - þægilegir greiösluskilmálar. Yfir 500 bls af námsgögnum - Næsta námskeið hefst 12.september Tolvu- og B35, verkfræðibjónustan Hfran Grensásvegi 16, sími 68 80 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.