Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 41

Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 41
 """■■■" i . 1111 1 ■■ 1 11 " ■"■'.■■ iiii "1 I *" 1111!1 '" . .. 1 111 '* ..l atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiður Óskum að ráða prentsmið sem fyrst til að sjá um setningu, umbrot og filmuvinnu. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Góð laun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 8639“ fyrir 24. ágúst. Trésmiðir - ísafjörður Vil ráða trésmiði í vinnu strax. Get útvegað 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar gefur Guðmundur Þórðarson í síma 94-3888. Atvinna í f iskeldi ísþór hf. auglýsir eftir stöðvarstjóra við mat- fiskastöð sína í Þorlákshöfn. Æskilegt er að umsækjandi sé menntaður í fiskeldi og hafi reynslu af matfiskaeldi. Einnig óskast aðstoðarmaður í seiðaeldisstöð. Upplýsingar hjá ísþór hf. í síma 98-33501 eða hjá framkvæmdastjóra í síma 98-33575. Öryggisvarsla Bandaríska sendiráðið óskar eftir íslendingi til að annast öryggisvörslu í anddyri. Vinnutími frá kl. 8.00-17.00 virka daga. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Tekið verður á móti umsóknum til 26. ágúst.. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ólafsdóttir, bandaríska sendiráðinu, Laufásvegi 21. Verkafólk og smiði vantar til starfa í byrjun september. Framtíðarvinna. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDdA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI, SlMAR: 54444, 54495 Bókari Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða bókara í heilsdagsstarf sem fyrst. Starfið felst í merkingu fylgiskjala og skrán- ingu í tölvu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókari - 4730“ fyrir 29. ágúst nk. Matsveinn Matsvein vantar á m/b Sigurð Þorleifsson GK-256 sem er á togveiðum en fer á síldveið- ar í haust. Upplýsingar í símum 985-20382 um borð í bátnum og 92-68090 á skrifstofutíma. Þorbjörn hf. Kennarar íþróttakennara vantar að Höfðaskóla, Skaga- strönd, auk kennara til almennrar kennslu. Hlunnindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-4800 eða formaður skólanefndar í síma 95-4798. Skólastjóri. Rafmagnsverk- fræðingur - Dataingenior nýkominn úr námi erlendis með M.S.- próf á tölvusviði, auk 2ja ára starfsreynslu við tölvuvinnslu, óskar eftir vinnu hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar í síma 19072 alla virka daga. Afgreiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til starfa við afgreiðslustörf í SS- búðinni, Austurveri (vinnutími frá kl. 9-18) og í söludeild búvöru á Skúlagötu 20 (vinnutími frá kl. 7.20-16.20). Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri, á skrifstofu fyrirtækis- ins, Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Hlutastarf óskast 36 ára kona óskar eftir góðu hlutastarfi. Vön afgreiðslu. Margt annað kemur til greina. Upplýsingar í símum 79435 eða 74336. Gulu línuna vantar reynt sölufólk í tímabundið verkefni, sem er að hefjast. Allar frekari upplýsingar veitir Ágúst Tómas- son í síma 622288 og á skrifstofu okkar á Ægisgötu 7, Reykjavík mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. ágúst. rMW«MQ|||jl Setning - innskrift Starfskraftur óskast í setningu á Compugrapnic setningartölvur. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. fjl PRENTSTOFAN a ilmur 03 prenj Ármúla 38, Reykjavík. Lagerstarf - útkeyrsla Óskum eftir að ráða starfsmann á aldrinum 17-22 ára til almennra lager- og útkeyrslu- starfa hjá vaxandi heildsöludreifingarfyrir- tæki í Kópavogi. Ef þú hefur góða og lipra framkomu, ert duglegur, samviskusamur og stundvís þá bjóðum við góða vinnuaðstöðu og vinnu- anda. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á starfi þessu, vinsamlegast leggi upplýsingar um nafn, símanúmer og fleira, er þeir telja máli skipta á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sókn - 2381“ fyrir 26. ágúst. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. Sölumaður í Sportmarkaðinn, Skipholti 50c, vantar traustan og góðan starfsmann nú þegar. Umsóknir er tilgreini fyrri störf, auk persónu- legra upplýsinga, skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikud. 24. ágúst, merkt: „Mbl - 4732“. Leðurstígvél Verð: 4.490,- Stærð: 36-41. Litur: Svart, svart m/brúnni rönd að ofan. Ath. Tökum upp daglega nýjar sendingar af haust- og vetrarskóm. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. KRINGMN HS/ Ktanewn TOrep S. 689212 —skórinn VELTUSUNDI 1 s: 18519. Almenn tölvubraut - grunnur Einstakt tækifæri tii að fá á einu námskeiði þjálfun í notkun allra helstu forrita á Macintosh tölvur. Fjöldi einstaklinga og fyrirtækja gera kröfur um skjótan árangur í starfi og mikil afköst. Á fímm vikum þjálfum viö nemendur okkar í notkun allra vinsælustu kerfanna á Macintosh. Námskeiö fyrir þá kröfuhöröu! Dagskrá: • Grunnatriði Macintosh - stýrikerfið og hjálpartækin • Fjölverkakerfiö Works • Ritvinnsla - Word • Töflureiknirinn og áætlanageröarforritið Excel • Bæklingagerð, auglýsingarog umbrot - PageMaker umbrotsforritið Valáfangi - framhald á Works eða Excel, HyperCard, eða myndgerð með tölvum Við bjóöum 60 klst hagnýtt nám meö úrvalskennurum. Aö auki geta nemendurtekiö 8-12 tíma valáfanga um myndgerð meö tölvum eöa viöbót viö þaö sem kennt er á hraöbrautinni. Síödegisnámskeið eingöngu (16-19) - þægilegir greiösluskilmálar. Yfir 500 bls af námsgögnum - Næsta námskeið hefst 12.september Tolvu- og B35, verkfræðibjónustan Hfran Grensásvegi 16, sími 68 80 90

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.