Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 43
188 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf á bæjarskrifstofu Bæjarsjóður Isafjarðar auglýsir eftir af- greiðslugjaldkera til starfa. Góð starfsskilyrði í nýju skrifstofuhúsnæði (Stjórnsýsluhúsinu). Upplýsingar um starfið gefa undirritaður og fjármálastjóri á Bæjarskrifstofunni á Austur- vegi 2, eða í síma 943722. Bæjarritarinn ísafirði. Afgreiðslustarf Viljum ráða starfskraft til afgreiðslu í nýrri verslun með sælgæti, gosdrykki og smávör- ur. Vinnutími frá kl. 08.00-17.00 virka daga. Ekki unnið laugardaga, sunnudaga né aðra almenna frídaga. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur- stöð Heklu hf. HEKIAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Erekki einhver á lausu? Okkur vantar starfsfólk strax. Getur þú unn- ið hálfan eða allan daginn eða einhvern hluta úr degi? Ef svo er vinsamlegast hafið sam- band við verslunarstjóra, JL matvörumarkaðar. Jfti Jón Loftsson hf. Offsetprentari Óskum eftir að ráða sem fyrst offsetprent- ara í vandasöm, oft spennandi, stundum krefjandi en ávallt fjölbreytt verkefni á góðar vélar. Erum á leið í nýtt húsnæði. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 17165. Isafoldaprentsmiðja, Þingholtsstræti 5. Stjórnun Þarft þú á góðum starfsmanni að halda sem getur meðal annars séð um: • hagræðingu • markaðsmál • tölvu- og tæknimál • erlend viðskipti • tímabundið eða til lengri tíma Leggðu þá nafn og símanúmer inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Q - 2000“. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN leitar eftir fólki til skrifstofustarfa í Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannadeild í Landsímahúsinu við Austur- völl, 1. hæð. Kennara vantar við grunnskólann á Hellissandi. Húsnæði í boði. Upplýsingar eru veittar í símum 93-66768 og 93-66660. Kennarar Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat- eyri. Upplýsingar í síma 94-7645. Lyfjatækna vantar 1. september. Afgreiðslufólk vant störfum í lyfjabúð kemur einnig til greina. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Trésmiðir - verkamenn Viljum ráða trésmiði og verkamenn til starfa við Ráðhúsbygginguna í Reykjavík. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK MYNDUSTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS óskar að ráða fólk til fyrirsætustarfa í dag- skólanum og á kvöldnámskeiðum. Fólk á öllum aldri kemur til greina. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé hraustur og vel á sig kom- inn. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans frá kl. 09.00-12.00. Skipholti 1, 105 Reykjavík, simi 19821 Atvinna óskast Ég óska eftir vel launuðu og fjölbreyttu starfi hjá traustu fyrirtæki. Starfsreynsla: Lager- störf, útkeyrsla, afgreiðsla o.m.fl. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merktar: „J - 6922“. Mosfellsbær Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Mosfells- bæ. Vinnutími frá kl. 8-15 alla virka daga. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A.T. - 4720“ fyrir 1. september. Kennarar Laus staða kennara í dönsku og þýsku við framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari, Zophonías Torfasson í síma 97-81870 eða 881176. Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á humarbát frá Hornafirði sem fer til síldveiða í haust. Upplýsingar í símum 97-81818 og 97-81394. Borgeyhf. Verslunarstarf í búsáhaldaverslun er laust til umsóknar. Framtíðarstarf. Urnsóknir, sem farið verður með sem trúnað- armál, sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „1. september - 3778“. KYNNINGARAFSLATTUR AMSTRAD PPC-ferðatölvan er fullkomlega PC samhæfð (nýja stýrikerfið DOS-3.3) með 1 eða 2 drifum og 10" LCD- skjá, MDA og CGA korti, 8 MHZ hraða og AT lyklaborði. Tengist: 220V/12 V bíltengi/rafhlöður. Þyngdin er 5 kg. Burðartaska o.fl. fylgir svo sem ritvinnslufor- rit, spjaldskrárkerfi, dagatal, reiknivél o.fl. TÖUnUMNO Laugavegi 116-118,105 Reykjavík. Macintosh - hraðbrautin! Einstakt tækifæri til aö fá á einu námskeiði þjálfun í öllum grunnatriðum tölvunotkunar í starfi og leik. Flest fyrirtæki gera nú kröfu um almenna þekkingu starfsmanna og stjórnenda á tölvum og tölvutækni. Til aö koma til móts viö þessar kröfur höfum viö komiö á fót námskeiði sem snlöiö er aö þörfum þeirra sem gera kröfur um mikinn árangur á stuttum tíma. Dagskrá: • Grundvallaratriðí í tölvutækni • Tölvuteiknun og myndgerö - Paint og Draw ■ Ritvinnsla, gagnagrunnar og töflureiknar - WORD/WORKS/EXCEL • Tölvubókhald • Bæklingagerö, auglýsingar og umbrot - PageMaker 2.0 umbrotsforritiö ■ Gagnabankar og tölvutelex Viö bjóöum 60 klst hagnýtt nám meö úrvalskennurum. Þátttakendur geta valið um 10 vikna kvöldnámskeiö eöa 5 vikna síödegisnámskeið og þægilega greiösluskilmála. Kennt er á Macintosh tölvur - Yfir 500 bls af námsgögnum - Næstu námskeið hefjast 12.september Tolvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16, sími 68 80 90, einnig um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.