Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR ‘2L ÁGÚST Hús til flutnings óskast Höfum traustan kaupanda á ca 100 fm húsi sem má flytja. Gott verö og góðar greiöslur í boði. Húsið þarf að afhendast strax. Upplýsingar gefur: Húsafett ® FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þortákur Einarsson (Bsejarieiðahúsimi) Simi:68 1066 Bergur Guðnason Stakfell 687633 Opid virka daga 9.30-6 Glæsiíbúð Við höfum til sölu glæsilega 128 fm íbúð, ásamt álíka stærð í sameiginlegu húsnæði eignarinnar, á besta stað í nýja miðbænum nálægt Kringlunni, Borgarleik- húsinu o.fl. íbúðin er á 3. hæð, ein af 34 íbúðum í bygg- ingunni, en í henni eru þrjár lyftur, sameiginleg bíla- geymsla í kjallara, sem innangengt er úr í lyftur hússins og stigaganga. í sameiginlegum hluta hússins eru klúbbherbergi og kaffitería, leikfimisalur, sauna og nuddherbergi, búningssalir vegna sundlaugar og heitra nuddpotta utanhúss, tómstundaherbergi, sórgeymslur íbúðanna o.fl. Húsvörður, sem býr í byggingunni, sér um allar sameiginlegar þarfir íbúanna vegna hússins. Upplýsingar veittar aðeins á skrifstofu okkar. Vesturbær - sjávarlóð Þetta reisulega hús sem stendur við Faxaskjói er til sölu. Húsið stendur á mjög fallegum útsýnisstað við sjávarsíðuna. Stærð hússins er um 268,5 fm auk 25 fm bílskúrs. Húsið getur hentað sem einbýlishús eða tvíbýlishús. Séríbúð með sérinngangi er í kjallara. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAMIÐUININ 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTi 3 Svcrrir Kristinsson, sölusfjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Metsölublaó á hverjum degi! Til leigu Þessi húseign í Bankastræti 7a er til leigu. Eignin er samtals 526 fm og skiptist í þrjár hæðir auk kjallara. Áhugasamir aðilar leggi nafn og símanúmer ásamt frek- ari upplýsingum inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bankastræti 7a - 4345“ fyrir 23. ágúst nk. KRINGLAN 6 TIL SÖLU: SKRIFSTOfUl GLÆSILEGT HÚSNÆÐIÁ FRAMTÍÐARSIAÐ o FASTEIGNA ® f=þ MARKAÐURINN | | ÖAIntgðtu 4. Slmv 11S40-21700. JónQuðoiundtson, L«4E. Lövb (öflfr. ________________ írland: Ráðaekki bílstjóra fráDyflinni Dyflinni. Reuter. ÍRSKT vöruflutningafyrirtæki hefur neitað að ráða til sin Dyf- linarbúa í vinnu. Segja yfirmenn fyrirtækisins að Dyflinarbúar séu óheiðarlegir, latir og drykk- felldir. Yfírlýsing stjómenda fyrirtækis- ins um að þeir vilji ekki ráða Dyflin- arbúa í vinnu hefur valdið óróa meðal írskra verkalýðsleiðtoga en ekkert í lögum verkalýðsfélaga í landinu bannar að verkafólki sé mismunað eftir því hvar það býr. Að sögn talsmanns fyrirtækisins, sem staðsett er í námunda við Dyf- lina, er ákvörðun stjómar fyrirtæk- isins byggð á reynslu þeirra af því að ráða fólk frá Dyflinni í vinnu.„Þeir [bflstjórar frá Dyflinni] era afar drykkfelldir og hafa gaman af að hvers kyns svindli og prettum. Stundum hafa þeir jafnvel komið okkur í alvarlega klípu með því að skilja bflana eftir þar sem þeir era staddir i það skiptið," er haft eftir talsmanni fyrirtækisins fyrr í vik- unni. Bæklunar- skósmiðurinn mælir með þessum na(ura\\ \ChasallaJ) skóm. Fást í mörgum breiddum. Sendum í póstkröfu. GÍSLI FERDINAIVDSSON HF skóbúð, Lækjargötu 6a. sími 20937. Hinir margeftirspurðu þýsku Tv Cl natura \JShasalla sandalar komnir aftur í ýmsum gerðum og breiddum. Sendum í póstkrÖfu. Skóbúð Lækjargötu 6a, sími 20937.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.