Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR ‘2L ÁGÚST
Hús til flutnings óskast
Höfum traustan kaupanda á ca 100 fm húsi sem má
flytja. Gott verö og góðar greiöslur í boði. Húsið þarf
að afhendast strax.
Upplýsingar gefur:
Húsafett ®
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þortákur Einarsson
(Bsejarieiðahúsimi) Simi:68 1066 Bergur Guðnason
Stakfell
687633
Opid virka daga 9.30-6
Glæsiíbúð
Við höfum til sölu glæsilega 128 fm íbúð, ásamt álíka
stærð í sameiginlegu húsnæði eignarinnar, á besta
stað í nýja miðbænum nálægt Kringlunni, Borgarleik-
húsinu o.fl. íbúðin er á 3. hæð, ein af 34 íbúðum í bygg-
ingunni, en í henni eru þrjár lyftur, sameiginleg bíla-
geymsla í kjallara, sem innangengt er úr í lyftur hússins
og stigaganga. í sameiginlegum hluta hússins eru
klúbbherbergi og kaffitería, leikfimisalur, sauna og
nuddherbergi, búningssalir vegna sundlaugar og heitra
nuddpotta utanhúss, tómstundaherbergi, sórgeymslur
íbúðanna o.fl. Húsvörður, sem býr í byggingunni, sér
um allar sameiginlegar þarfir íbúanna vegna hússins.
Upplýsingar veittar aðeins á skrifstofu okkar.
Vesturbær - sjávarlóð
Þetta reisulega hús sem stendur við Faxaskjói er til
sölu. Húsið stendur á mjög fallegum útsýnisstað við
sjávarsíðuna. Stærð hússins er um 268,5 fm auk 25
fm bílskúrs. Húsið getur hentað sem einbýlishús eða
tvíbýlishús. Séríbúð með sérinngangi er í kjallara.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni.
EIGNAMIÐUININ
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTi 3
Svcrrir Kristinsson, sölusfjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Metsölublaó á hverjum degi!
Til leigu
Þessi húseign í Bankastræti 7a er til leigu. Eignin er
samtals 526 fm og skiptist í þrjár hæðir auk kjallara.
Áhugasamir aðilar leggi nafn og símanúmer ásamt frek-
ari upplýsingum inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Bankastræti 7a - 4345“ fyrir 23. ágúst nk.
KRINGLAN 6
TIL SÖLU:
SKRIFSTOfUl
GLÆSILEGT HÚSNÆÐIÁ FRAMTÍÐARSIAÐ
o FASTEIGNA ®
f=þ MARKAÐURINN
| | ÖAIntgðtu 4. Slmv 11S40-21700. JónQuðoiundtson, L«4E. Lövb (öflfr.
________________
írland:
Ráðaekki
bílstjóra
fráDyflinni
Dyflinni. Reuter.
ÍRSKT vöruflutningafyrirtæki
hefur neitað að ráða til sin Dyf-
linarbúa í vinnu. Segja yfirmenn
fyrirtækisins að Dyflinarbúar
séu óheiðarlegir, latir og drykk-
felldir.
Yfírlýsing stjómenda fyrirtækis-
ins um að þeir vilji ekki ráða Dyflin-
arbúa í vinnu hefur valdið óróa
meðal írskra verkalýðsleiðtoga en
ekkert í lögum verkalýðsfélaga í
landinu bannar að verkafólki sé
mismunað eftir því hvar það býr.
Að sögn talsmanns fyrirtækisins,
sem staðsett er í námunda við Dyf-
lina, er ákvörðun stjómar fyrirtæk-
isins byggð á reynslu þeirra af því
að ráða fólk frá Dyflinni í
vinnu.„Þeir [bflstjórar frá Dyflinni]
era afar drykkfelldir og hafa gaman
af að hvers kyns svindli og prettum.
Stundum hafa þeir jafnvel komið
okkur í alvarlega klípu með því að
skilja bflana eftir þar sem þeir era
staddir i það skiptið," er haft eftir
talsmanni fyrirtækisins fyrr í vik-
unni.
Bæklunar-
skósmiðurinn
mælir með þessum
na(ura\\
\ChasallaJ)
skóm.
Fást í mörgum breiddum.
Sendum í póstkröfu.
GÍSLI
FERDINAIVDSSON HF
skóbúð,
Lækjargötu 6a. sími 20937.
Hinir margeftirspurðu
þýsku
Tv Cl
natura
\JShasalla
sandalar komnir aftur í
ýmsum gerðum og
breiddum.
Sendum í póstkrÖfu.
Skóbúð
Lækjargötu 6a,
sími 20937.