Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 - Miklatún í Reykjavík Á góðvlðrlsdögum er hægt að fara með barnlð. . . Morgubiaðið/Einar Faiur Klambratún Miklatúnið hét áður „Klambra tún“. Það nafn mun vera þannig til komið að Júl. Magnús læknir og bæjarfulltrúi var með búskap þama í túninu. Hann nefndi býli sitt Klömbrur eftir samnefndu býli í Vesturhópi í Vestur- Húnavatns- sýslu en þar var hann fæddur. Nafnið Klambratún á því ekki langa hefð í Reykvískri sögu. Ýmsum var þessi nafngift þyrnir í auga og var túnið endurskírt „Miklatún" en það heiti mun vera dregið af umferða- ræðinni Miklubraut. Sumum hefur þótt þessi nafngift bera vott um ófrumleika og fordild Reykvíkinga. Danskur maður Christian Christ- ensen keypti erfðafesturétt að Klömbrum árið 1934 og rak þar búskap en hætti honum í lok síðari heimstyijaldarinnar og byggði þar svínasláturhús og reykhús. Bæjar- sjóður Reykjavíkur leysti til sín erfðafesturéttinn árið 1946. Christ- ian rak þó áfram sláturhúsið fram á miðjan sjötta áratuginn en reyk- húsið fram til ársins 1965 en bæjar- húsin að Klömbrum voru rifín sama ár. Það var á sjötta áratugnum að farið var að huga að þvl að koma þama upp skrúð- eða almennings- garði. Arið 1957 efndi bæjarráð Reykjavíkur til hugmyndasam- keppni um skipulag á Klambratún- inu og var öllum íslendingum heim- iluð þátttaka í keppninni. Tilgangur bæjarráðsins með keppni þessari var að fá úr því skorið hvort byggja skyldi á svæðinu að einhveiju leyti eða halda því óbyggðu með öllu og gera það að almenningsgarði en um það voru skiptar skoðanir. í áliti dómnefndarinnar kom fram að nefndin var sammála um að engin lausn sýndi á viðunandi hátt hvem- ig koma mætti fýrir byggingum á svæðinu. Tillaga Sigurðar Thor- oddsen hlaut fyrstu verðlaun en hún var þó ekki lögð til grundvallar við skiplagningu almenningsgarðsins. Eins og kunnugt, er voru Kjarvals- staðir, listamiðstöð Reykjavlkur, reistir I túninu norðanverðu og teknir I notkun árið 1973. Arkitekt er Hannes Kr. Davíðsson. 1963 og 1964 var unnið að skipu- lagi og teikningu Miklatúns. Teikn- ingar gerði Reynir Vilhjálmsson GarArækt á íslandi er langtímaverkef ni sem krefst þolinmæði og bjartsýni. En líka fyrirhyggju og sveigjanleika. Fyrir hartnær aldarfjórðungi var hafist handa við að gróðursetja tré á Miklatúninu í Reykjavík. Núna er kominn garður sem borgarbúar sækja I, á góðviðrisdögum. En sumum þykir ekki um nógu auðugan garð að gresja, eitt og annað vanti. Er garðurinn tilbúinn og fullfrágenginn eða er hægt að gera garðinn betur úr garði? . . . eöa dagblöðln á Mlklatún. Morgunblaðið/Einar Falur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.