Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 44 t- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar athugið! Við grunnskólann á Hofsósi í Skagafirði eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru: Danska, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt. Alls um ein og hálf staða. Nemendur í skólanum eru um 80 talsins á öllu grunnskólastiginu og bekkjastaerðir mjög viðráðanlegar. Húsnæði fylgir kennarastöðunum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri (Svandís) í síma 95-6395 (heima) og 95-6346 (skóli) og formaður skólanefndar (Pálmi) í síma 95-6374 (heima) og 95-6400 (vinna). Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til sendi- og skrifstofu- starfa frá byrjun september. Vinnutími frá kl. 9-17. Enskukunnátta æskileg. Áhugavert starf. Umsóknir skilist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 26. ágúst merktar: „Traustur - 4722“. Veitingahús Óskum að ráða fólk til starfa í veitingahús í miðbænum frá 1. september. Þrjá starfs- menn í sal, ekki yngri en 22 ára, og einn starfsmann í uppþvott. Um vaktavinnu er að ræða. Krafist er stundvísi og reglusemi og að viðkomandi hafi ábyrgðartilfinningu fyrir starfi sínu. Uppl. um nafn og heimilisfang, síma og ald- ur sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 6921". Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk vantar nú þegar í býtibúr og ræst- ingu á hjúkrunardeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Brynhildur, sími 54288. REYKJALUNDUR Störf við endurhæfingu Viljum ráða sjúkraliða og fólk til aðstoðar við hjúkrun. Til greina koma fastar næturvaktir. Upplýsingar veitir Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Tískuverslunin Ping Póng Okkur vantar hresst starfsfólk allan eða háif- an daginn (e.h.). Æskilegur aldur 19-24 ára. Veitum upplýsingar á staðnum mánudaginn 22. ágúst milli kl. 14 og 19. Ping Pong, Laugavegi 64. Starfskraftur óskast Matreiðslumaður Okkur vantar hressar stúlkur við afgreiðslu o.fl. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9.00-11.00 f.h. 17 17 Kringlunni Matvælaframleiðsla Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til starfa við framleiðslustörf í kjöt- iðnaðardeild fyrirtækisins á Skúlagötu 20 (vinnutími frá kl. 7.20-15.20). Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri, á skrifstofu fyrirtækis- ins, Frakkastíg 1. Slá turfélag Suðurlands, starfsmannahald. Hjúkrunarfræðingar Á sjúkrahús Akraness vantar hjúkrunarfræð- ing með skurðstofumenntun sem fyrst. Einn- ig vantar hjúkrunarfræðinga á lyfjadeild og hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Vinnuað- staða er mjög góð og starfsandi ágætur. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. með mikla reynslu óskar eftir plássi á góðum frystitogara. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 2799“. Mosfellsbær Staða fulltrúa útibússtjóra Verzlunarbankans í Mosfellsbæ er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfs- manna bankanna. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. og skal senda umsóknir til Eiríks H. Sigurðssonar, útibússtjóra, Mosfellsbæ, sem gefur allar nánari upplýsingar. Verzlunarbanki íslands hf. Bifreiðarstjórar Óskum eftir að ráða menn á steypubifreiðar nú þegar. Aðeins heilsuhraustir reglumenn koma til greina. Upplýsingar í síma 33600. STEYPUSTÖÐIN. 33600 Stúdent af viðskiptasviði óskast til starfa hjá heildverslun, miðsvæðis. Almenn skrifstofustörf, vinna í bókhaldi og við tölvur. Góð laun í boði. Umsóknir merktar: „Skrifstofustörf - 4355“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. Tónlistarskóli Flateyrar Tónlistarskóli Flateyrar óskar eftir að ráða skólastjóra frá og með 1. september 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, sendist oddvita Flateyrarhrepps, Ránargötu 11, Flateyri, sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar í síma 94-7765 og 94-7700. Oska eftir bygginga- verkamönnum Næg vinna í vetur. Upplýsingar í símum 76747 eða 985-25605. Matráðskona Oddviti Flateyrarhrepps. Heildverslun óskast að mötuneyti Alþýðuskólans á Eiðum. Nánari upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skólastjóri. óskar eftir sölumanni í 25% starf, ca 1 viku í hverjum mánuði. Starfsvettvangur: Matvöru- verslanir og söluturnar. Reynsla æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26.8. merktar: „Gott fólk - 8640“. Kennarar Tvær kennarastöður eru lausar við Alþýðu- skólann á Eiðum. Æskilegar kennslugreinar: Danska, þýska og stærðfræði. Alþýðuskólinn á Eiðum er heimavistarskóli, 15 km frá Egilsstöðum, með um 40 nemend- ur í 9. bekk grunnskóla og um 80 nemendur í framhaldsnámi. Til staðar er ódýrt íbúðar- húsnæði og ágæt vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skólastjóri. Villtu slást í hópinn? Viljum ráða gott og þjónustulipurt afgreiðslu- fólk til eftirtalinna starfa: - Á búðakassa og til uppfyllinga. - | bakarí. - í söluturn. - Umsjónarmann með mjólkurkæli. Um hálfs- og heilsdagsstörf er að að ræða. Starfsmannafríðindi og mjög góð starfs- aðstaða. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á 3. hæð í Kaupstað. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.