Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 4d atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoð Aðstoð óskast á tannlækningastofu frá 1. september, allan daginn. Umsóknir óskast sehdar auglýsingadeild Mbl. merktar:„Aðstoð - 6924“. Landspítali - öldrunarlækningadeild Hátúni Aðstoðardeildarstjóri óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi á morgun- og kvöld- vaktir, starfshlutfall samkomulagsatriði. Sjúkraliði óskast til starfa á allar vaktir, starfshlutafall samkomulagsatriði. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Guðrún Karlsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 602266. Umsóknir sendist Skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítala. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN Starfskraftur óskast Barnaheimilið Ós, Bergþórugötu 20, óskar eftir starfsmanni, konu eða karli, til starfa hálfan daginn. Fóstrumenntun æskileg. Upplýsingar í síma 23277. _ Afgreiðslustúlkur óskast foð leitum að elskulegum og vönum af- greiðslustúlkum. Vinnutími kl. 1-6, 9-1 og 9-6, einnig stúlku til að leiða daglegan rekstur. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 6666“ fyrir 25. ágúst. Lilja, Kringlunni, Lilja, Laugavegi 19. Kennarar athugið Okkur vantar kennara í almenna kennslu við Grundaskóla á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Guð- bjartur Hannesson, í vinnusíma 93-12811 og í heimasíma 93-12723. Bílar Lítið fyrirtæki í bílgreininni óskar eftir að ráða forstöðumann til að sjá um daglegap rekstur í samvinnu við eigendur. Hlutastarf kemur til greina. Vinsamlega leggið umsóknir inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merktar: „Þjónusta - 2382“. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetprentara til starfa sem fyrst. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Snyrtivöruverslun Ert þú 35-45 ára einstaklingur sem langar út á vinnumarkaðinn í vinnu, hluta úr degi? Þá höfum við þægilegan vinnustað og skemmtilegan starfsanda. Sendið umsóknir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. ágúst merktar: „S- 2338“ | raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | Til leigu parhús á Túngötu, 2 hæðir, 65 fm hvor tilkynningar [ uppboð | Lokað Vegna sumarferðar starfsmanna lokum við bílastæði. Upplýsingar í síma 19173. Listmunauppboð skrifstofu okkar mánudaginn 22. ágúst og þriðjudaginn 23. ágúst. LÖGMANNASTOFAN SF. Gísli Gíslason hdl. GunnarJóh.Birgisson hdl Siguröur A. Þóroddsson hdl Skipholli 50B 105 Reykjavík ímar: 6886 22-689944 Nuddstofa Reykjavíkur tilkynnir Höfum opnað nuddstofu í Breiðholti. Hringdu og pantaðu tíma. Nuddstofan Klask, Dalseli 18, sími 79736. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt 50B, 88 fm að stærð. Húsnæðið er tilbúið til innréttingar. Vandað- ur frágangur á allri sameign og lóð. Af- hending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 5. hæð í Bolholti, 66 fm að stærð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 3. hæð við Ármúla, 178 fm að stærð. Afhending 1. september. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. 15. listmunauppboð Gallerí Borgar í samráði við listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf., verður haldið á Hótel Borg sunnudaginn 4. september kl. 15.30. Verk á uppboðið þurfa að hafa borist eigi síðar en þriðjudaginn 30. ágúst. éraé&Lc BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10. — Sími 91-24211. Lögmannsstofa Ég hef flutt lögmannsstofu mína á Linn- etsstíg 1, Hafnarfirði. Valgarður Sigurðsson hdl., Linnetsstíg 1, pósthólf 76, 222 Hafnarfjörður, sími 53033. húsnæði í boði Herbergi fyrir barngóða Við bjóðum rúmgott kjallaraherbergi gegn gæslu tveggja barna, 5 og 7 ára, fyrri hluta dags. Laun og/eða fæði eftir samkomulagi. Góðar samgöngur við miðborgina. Reyking- arfólk kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 26569. Si7 Frjáktframtak Áimúla 18,108 Reykjavík AAalskrífstofur: Ármúla 18 — Slmi 82300 Rrtstjóm: Bildshöfða 18 - Slmi 685380 Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 210 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í Síðumúla 15. Húsnæðið er hentugt fyrir kennsluhúsnæði, teiknistofur og aðra þjónustustarfssemi. Húsnæðinu er unnt að skipta milli tveggja leigutaka. Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá End- urskoðun hf. í síma 686533. Vinsamlegast hafið samband við Rögnu Haraldsdóttur eða Helga V. Jónsson. Endurskoðun hf. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa botnfiskskvóta. Seljendur, vinsamlega hafið samband í símum 95-3203/3209. Hólmadrangur hf. Hólmavik. Hugvitsmenn Óskum eftir að kaupa gagnleg reiknilíkön úr atvinnu- og viðskiptalífi. Líkönin þurfa að vera gerð í Multiplan eða D-base III+. Líkön- in verða notuð til kennslu hjá Tölvufræðsl- unni og verða gefin út ásamt handbók. Nánari upplýsingar veitir Ellert Ólafsson, framkvæmdastjóri, í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.