Morgunblaðið - 21.08.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 21.08.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 4d atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoð Aðstoð óskast á tannlækningastofu frá 1. september, allan daginn. Umsóknir óskast sehdar auglýsingadeild Mbl. merktar:„Aðstoð - 6924“. Landspítali - öldrunarlækningadeild Hátúni Aðstoðardeildarstjóri óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi á morgun- og kvöld- vaktir, starfshlutfall samkomulagsatriði. Sjúkraliði óskast til starfa á allar vaktir, starfshlutafall samkomulagsatriði. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Guðrún Karlsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 602266. Umsóknir sendist Skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítala. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN Starfskraftur óskast Barnaheimilið Ós, Bergþórugötu 20, óskar eftir starfsmanni, konu eða karli, til starfa hálfan daginn. Fóstrumenntun æskileg. Upplýsingar í síma 23277. _ Afgreiðslustúlkur óskast foð leitum að elskulegum og vönum af- greiðslustúlkum. Vinnutími kl. 1-6, 9-1 og 9-6, einnig stúlku til að leiða daglegan rekstur. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 6666“ fyrir 25. ágúst. Lilja, Kringlunni, Lilja, Laugavegi 19. Kennarar athugið Okkur vantar kennara í almenna kennslu við Grundaskóla á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Guð- bjartur Hannesson, í vinnusíma 93-12811 og í heimasíma 93-12723. Bílar Lítið fyrirtæki í bílgreininni óskar eftir að ráða forstöðumann til að sjá um daglegap rekstur í samvinnu við eigendur. Hlutastarf kemur til greina. Vinsamlega leggið umsóknir inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merktar: „Þjónusta - 2382“. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetprentara til starfa sem fyrst. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Snyrtivöruverslun Ert þú 35-45 ára einstaklingur sem langar út á vinnumarkaðinn í vinnu, hluta úr degi? Þá höfum við þægilegan vinnustað og skemmtilegan starfsanda. Sendið umsóknir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. ágúst merktar: „S- 2338“ | raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | Til leigu parhús á Túngötu, 2 hæðir, 65 fm hvor tilkynningar [ uppboð | Lokað Vegna sumarferðar starfsmanna lokum við bílastæði. Upplýsingar í síma 19173. Listmunauppboð skrifstofu okkar mánudaginn 22. ágúst og þriðjudaginn 23. ágúst. LÖGMANNASTOFAN SF. Gísli Gíslason hdl. GunnarJóh.Birgisson hdl Siguröur A. Þóroddsson hdl Skipholli 50B 105 Reykjavík ímar: 6886 22-689944 Nuddstofa Reykjavíkur tilkynnir Höfum opnað nuddstofu í Breiðholti. Hringdu og pantaðu tíma. Nuddstofan Klask, Dalseli 18, sími 79736. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt 50B, 88 fm að stærð. Húsnæðið er tilbúið til innréttingar. Vandað- ur frágangur á allri sameign og lóð. Af- hending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 5. hæð í Bolholti, 66 fm að stærð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 3. hæð við Ármúla, 178 fm að stærð. Afhending 1. september. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. 15. listmunauppboð Gallerí Borgar í samráði við listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf., verður haldið á Hótel Borg sunnudaginn 4. september kl. 15.30. Verk á uppboðið þurfa að hafa borist eigi síðar en þriðjudaginn 30. ágúst. éraé&Lc BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10. — Sími 91-24211. Lögmannsstofa Ég hef flutt lögmannsstofu mína á Linn- etsstíg 1, Hafnarfirði. Valgarður Sigurðsson hdl., Linnetsstíg 1, pósthólf 76, 222 Hafnarfjörður, sími 53033. húsnæði í boði Herbergi fyrir barngóða Við bjóðum rúmgott kjallaraherbergi gegn gæslu tveggja barna, 5 og 7 ára, fyrri hluta dags. Laun og/eða fæði eftir samkomulagi. Góðar samgöngur við miðborgina. Reyking- arfólk kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 26569. Si7 Frjáktframtak Áimúla 18,108 Reykjavík AAalskrífstofur: Ármúla 18 — Slmi 82300 Rrtstjóm: Bildshöfða 18 - Slmi 685380 Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 210 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í Síðumúla 15. Húsnæðið er hentugt fyrir kennsluhúsnæði, teiknistofur og aðra þjónustustarfssemi. Húsnæðinu er unnt að skipta milli tveggja leigutaka. Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá End- urskoðun hf. í síma 686533. Vinsamlegast hafið samband við Rögnu Haraldsdóttur eða Helga V. Jónsson. Endurskoðun hf. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa botnfiskskvóta. Seljendur, vinsamlega hafið samband í símum 95-3203/3209. Hólmadrangur hf. Hólmavik. Hugvitsmenn Óskum eftir að kaupa gagnleg reiknilíkön úr atvinnu- og viðskiptalífi. Líkönin þurfa að vera gerð í Multiplan eða D-base III+. Líkön- in verða notuð til kennslu hjá Tölvufræðsl- unni og verða gefin út ásamt handbók. Nánari upplýsingar veitir Ellert Ólafsson, framkvæmdastjóri, í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.