Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 43

Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 43
188 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf á bæjarskrifstofu Bæjarsjóður Isafjarðar auglýsir eftir af- greiðslugjaldkera til starfa. Góð starfsskilyrði í nýju skrifstofuhúsnæði (Stjórnsýsluhúsinu). Upplýsingar um starfið gefa undirritaður og fjármálastjóri á Bæjarskrifstofunni á Austur- vegi 2, eða í síma 943722. Bæjarritarinn ísafirði. Afgreiðslustarf Viljum ráða starfskraft til afgreiðslu í nýrri verslun með sælgæti, gosdrykki og smávör- ur. Vinnutími frá kl. 08.00-17.00 virka daga. Ekki unnið laugardaga, sunnudaga né aðra almenna frídaga. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur- stöð Heklu hf. HEKIAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Erekki einhver á lausu? Okkur vantar starfsfólk strax. Getur þú unn- ið hálfan eða allan daginn eða einhvern hluta úr degi? Ef svo er vinsamlegast hafið sam- band við verslunarstjóra, JL matvörumarkaðar. Jfti Jón Loftsson hf. Offsetprentari Óskum eftir að ráða sem fyrst offsetprent- ara í vandasöm, oft spennandi, stundum krefjandi en ávallt fjölbreytt verkefni á góðar vélar. Erum á leið í nýtt húsnæði. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 17165. Isafoldaprentsmiðja, Þingholtsstræti 5. Stjórnun Þarft þú á góðum starfsmanni að halda sem getur meðal annars séð um: • hagræðingu • markaðsmál • tölvu- og tæknimál • erlend viðskipti • tímabundið eða til lengri tíma Leggðu þá nafn og símanúmer inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Q - 2000“. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN leitar eftir fólki til skrifstofustarfa í Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannadeild í Landsímahúsinu við Austur- völl, 1. hæð. Kennara vantar við grunnskólann á Hellissandi. Húsnæði í boði. Upplýsingar eru veittar í símum 93-66768 og 93-66660. Kennarar Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat- eyri. Upplýsingar í síma 94-7645. Lyfjatækna vantar 1. september. Afgreiðslufólk vant störfum í lyfjabúð kemur einnig til greina. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Trésmiðir - verkamenn Viljum ráða trésmiði og verkamenn til starfa við Ráðhúsbygginguna í Reykjavík. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK MYNDUSTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS óskar að ráða fólk til fyrirsætustarfa í dag- skólanum og á kvöldnámskeiðum. Fólk á öllum aldri kemur til greina. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé hraustur og vel á sig kom- inn. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans frá kl. 09.00-12.00. Skipholti 1, 105 Reykjavík, simi 19821 Atvinna óskast Ég óska eftir vel launuðu og fjölbreyttu starfi hjá traustu fyrirtæki. Starfsreynsla: Lager- störf, útkeyrsla, afgreiðsla o.m.fl. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merktar: „J - 6922“. Mosfellsbær Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Mosfells- bæ. Vinnutími frá kl. 8-15 alla virka daga. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A.T. - 4720“ fyrir 1. september. Kennarar Laus staða kennara í dönsku og þýsku við framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari, Zophonías Torfasson í síma 97-81870 eða 881176. Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á humarbát frá Hornafirði sem fer til síldveiða í haust. Upplýsingar í símum 97-81818 og 97-81394. Borgeyhf. Verslunarstarf í búsáhaldaverslun er laust til umsóknar. Framtíðarstarf. Urnsóknir, sem farið verður með sem trúnað- armál, sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „1. september - 3778“. KYNNINGARAFSLATTUR AMSTRAD PPC-ferðatölvan er fullkomlega PC samhæfð (nýja stýrikerfið DOS-3.3) með 1 eða 2 drifum og 10" LCD- skjá, MDA og CGA korti, 8 MHZ hraða og AT lyklaborði. Tengist: 220V/12 V bíltengi/rafhlöður. Þyngdin er 5 kg. Burðartaska o.fl. fylgir svo sem ritvinnslufor- rit, spjaldskrárkerfi, dagatal, reiknivél o.fl. TÖUnUMNO Laugavegi 116-118,105 Reykjavík. Macintosh - hraðbrautin! Einstakt tækifæri til aö fá á einu námskeiði þjálfun í öllum grunnatriðum tölvunotkunar í starfi og leik. Flest fyrirtæki gera nú kröfu um almenna þekkingu starfsmanna og stjórnenda á tölvum og tölvutækni. Til aö koma til móts viö þessar kröfur höfum viö komiö á fót námskeiði sem snlöiö er aö þörfum þeirra sem gera kröfur um mikinn árangur á stuttum tíma. Dagskrá: • Grundvallaratriðí í tölvutækni • Tölvuteiknun og myndgerö - Paint og Draw ■ Ritvinnsla, gagnagrunnar og töflureiknar - WORD/WORKS/EXCEL • Tölvubókhald • Bæklingagerö, auglýsingar og umbrot - PageMaker 2.0 umbrotsforritiö ■ Gagnabankar og tölvutelex Viö bjóöum 60 klst hagnýtt nám meö úrvalskennurum. Þátttakendur geta valið um 10 vikna kvöldnámskeiö eöa 5 vikna síödegisnámskeið og þægilega greiösluskilmála. Kennt er á Macintosh tölvur - Yfir 500 bls af námsgögnum - Næstu námskeið hefjast 12.september Tolvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16, sími 68 80 90, einnig um helgar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.