Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBEJR 1988 EININGABRÉF KAUPÞINGS - GRUNDVÖLLUR FJÁRHAGSLEGS ÖRYGGIS Viðskiptavinir okkar hafa sannreynt að Kaupþing stend- ur traustum fótum í íslensku íjármálalífi, með nokkra stærstu sparisjóðina að bak- hjarli. Einingabréf, fyrsti íslenski verðbréfasjóðurinn hefur nú á íjórða ár skapað viðskiptavinum Kaupþings trausta og áhyggjulausa ávöxtun sparifjár, 13% vexti um- fram verðbólgu síðustu mánuði. Kaupþing er stofnaðili að Samtökum íslenskra verðbréfasjóða og stofnaði Verðbréfaþing íslands ásamt Seðlabanka íslands, Landsbanka íslands, Iðnaðarbanka íslands hf. og Fjárfestingarfélagi ís- lands hf. Eignaraðilar að Kaupþingi hf. eru: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Hafnar- íjarðar, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóður Mýra- sýslu, Sparisjóður Bolungarvíkur, Sparisjóður Vestmannaeyja, Sparisjóður Siglufjarðar og dr. Pétur Blöndal. Fjármálasérfræðingar Kaupþings nýta staðgóða menntun sína, áralanga reynslu og markviss vinnubrögð í þágu viðskiptavina sinna. Á þennan hátt hefúr Kaupþing alltaf starfað. Því stendur ekki til að breyta. Einingabréf - framtíðaröryggi í fjármálum. KAUPPING HF Húsi versluMiritiTwr, sítm 686988 ISliNSKA AUGl ÝSISGASWfAN Hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.