Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 Oft varþörfen nú er nauðsyn Rætt við Arnþrúði Karlsdóttur um fjölmiðlanámskeið hennar Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran halda tónleika í Njarðvík, á Vestfjörðum og i Borgarnesi á næstunni. Guðný og Gunnar með tónleika úti um land Arnþrúður Karlsdóttir hefur nú látið af störfúm hjá ríkissjón- varpinu og hyggst fara af stað með námskeið í fjölmiðlun. „Námskeiðin skiptast í fjóra meg- inkafla," sagði Amþrúður í samtali við Morgunblaðið. „Það verða byij- endanámskeið fyrir útvarpsfólk, sjónvarpsfólk og blaðamenn þar sem ég kynni undirstöðuatriði starfa við þessa miðla og síðan verð ég með einkatíma fyrir fólk sem þegar er starfandi við Qölmiðla og stjóm- málamenn og aðra sem mikið þurfa að koma fram.“ Námskeiðin hefjast 8. október og em 15 til 20 tímar hvert. Amþrúður sagðist verða stjómandi þeirra en myndi hafa sér til aðstoðar nokkra kennara, sem hún gæti á þessari stundu því miður ekki upplýst hveij- ir verða. Hvemig fólk sækir um hjá þér? „Það er alls konar fólk. Bæði fólk sem þegar er starfandi við fjölmiðla, stjómmálamenn og aðrir sem oft þurfa að koma í viðtöl, en lang- stærsti hlutinn er ungt fólk sem hef- £ ur verið að velta því fyrir sér að fara erlendis til náms í fjölmiðlun, en langar að kynna sér fyrst hvað Arnþrúður Karlsdóttir Póstdag- ur í dag DAGUR Alþjóðapóstsambands- ins er í dag, sunnudag, og er Igörorð dagsins „Pósturinn, allt- af og alls staðar“. Alþjóðapóstsambandið var stofn- að fyrir eitt hundrað og fjórtán ámm. Höfuðstöðvar þess em í Bem í Sviss. I sambandinu em 168 þjóðir. Á stofndegi Alþjóðapóstsam- bandsins er líka Dagur frímerkisins og gefur Póst- og símamálastofnun- in út af því tilefni smáörk með einu frímerki. Söluverð hennar er 60 krónur en verðgildi frímerkisins er 40 krónur. Andvirði yfirverðsins, 20 krónur, rennur í Frímerlga- og póstsögusjóð. Myndefni smáarkar- innar er eftir Auguste Mayer og tekið úr ferðabók Pauls Gaimards. um er að ræða. Fjölmiðlun á íslandi hefur, eins og allir vita, breyst gífurlega á und- anfömum ámm og hraði og álag aukist mjög mikið. Það er mikið rætt um slæmt málfar fjölmiðlafólks og menn lýsa undmn sinni á því að fólk sem ekki kunni íslensku skuli ráðið í slík störf, en ég held að ástæð- an sé einfaldlega sú að hraðinn er orðinn svo mikill, fólk fær styttri tíma til undirbúnings, mikið er um beinar útsendingar og það álag sem þessu fylgir veldur því að fólk nær ekki að forma hugsun sína og því fylgir hætta á að málfarið verði ekki eins vandað og viðkomandi einstakl- ingur hefur hæfileika til. Ég leyfi mér að fullyrða það að við íslenska fjölmila sé yfirleitt starfandi fólk sem er vel talandi á góða íslensku. Það þarf að kenna þessu fólki undirstöðu- atriði þess að koma fram svo það fari ekki úr jafnvægi þegar mikið liggur við. Það hafa leitað til mín margir krakkar, nýútskrifaðir úr mennta- skóla sem hafa áhuga á að læra Ijöl- miðlun en fá ekkert tækifæri til að spreyta sig vegna þess að þau skort- ir reynslu. Þetta er sú kynslóð sem þarf að hyggja að, við þessi gömlu gætum sjálfsagt haldið áfram að læra af eigin mistökum, en nýir tímar kalla á breytt viðhorf og því segi ég það að oft var þörf en nú er nauðsyn að koma á skipulegri kennslu fyrir fjölmiðlunga framtíðarinnar“. barst hingað til Bolungarvíkur á fimmtudagsmorgun er loðnubát- urinn Keflvíkingur kom hingað ^eð rúmlega 100 lestir. í stuttu spjalli við fréttaritara Morgunblaðsins sagðist Einar Guð- mundsson skipstjóri á Keflvíkingi hafa fengið þennan farm norður af Straumnesi en þaðan er um 9—10 tíma sigling til Bolungarvíkur eða svipað og til Siglufjarðar. Einar kvaðst vera nokkuð ánægður með löndunaraðstöðuna hér í Bolungarvík en það mætti bæta hana til muna ef hún yrði færð í innri höfnina, en móttakan hér og öll þjónusta er til fyrirmynd- ar. ' Um horfur á þessari vertíð sagði Einar að þær væru ekki bjartar eins og stendur en loðnan væri þekkt fyrir að koma á óvart, hún gæti þessvegna blossað upp þótt dauflegt væri um þessar mundir. Einar sagði að loðnan væri á hreyf- ingu vestur eins og hennar væri háttur á þessum tíma. Þetta er þriðja árið í röð sem Einar kemur með fyrstu loðnuna hingað til Bolungarvíkur og eins og hann sagði, alltaf um svipað leyti GUÐNÝ Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Gunnar Kvaran selló- leikari halda dúótónleika á eftir- töldum stöðum.: í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnu- daginn 9. október kl. 17 síðdegis, í félagsheimilinu í Bolungarvík þriðjudaginn 11. október kl. 20.30, í matsal Hjálms á Flateyri miðviku- og áiíka magn eða um 100 lestir. Einar Guðmundsson hefur stund- að sjó í 50 ár og lengst af sem skipstjóri og á Keflvíking síðan hann var smíðaður 1963 og með honum hefur Eiríkur Sigurðsson 1. vélstjóri verið síðan 1951. Loðnuverksmiðjan Einar Guð- daginn 12. október kl. 20.30, í sal Grunnskólans á ísafirði fimmtudag- inn 13. október kl. 20.30 og í Borg- ameskirkju sunnudaginn 16. októ- ber kl. 16 síðdegis. Á efnisskránni verða dúó fyrir fiðlu og selló eftir Haydn, Jón Nor- dal, Hándel-Halvorsen og Kodaly. (Fréttatilkynning) finnsson hf. var tekin í notkun 1963 en þá var afkastageta hennar 200 lestir á sólarhring. 1977 var verk- smiðjan stækkuð um helming og er afkastageta hennar nú 400 lest- ir á sólarhring og þróarrými er fyr- ir 300 lestir. - Gunnar Haustfund- ur Félags þingeyskra kvenna FÉLAG þingeyskra kvenna held- ur haustfund sinn á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 9. október kl. 15.00. I fréttatilkynningu frá stjóm fé- lagsins segir að félagskonur og gestir séu hvattir til að fjölmenna. Morgunblaðið/Sverrir Gunnar Á. Hjaltason sýnir verk sín í Hafharborg. Gunnar A. Hjaltason sýnir í Hafharborg GUNNAR Á. Hjaltason gullsmið- ur heldur málverkasýningu i Hafiiarborg í Hafiiarfirði sem stendur til 23. október. Gunnar fæddist 1920 að Ytri Bakka við Eyjaijörð, fluttist þaðan ungur til Reykjavíkur og síðan til Hafnarfjarðar 1952. Hann lærði gullsmíði hjá Guðmundi Guðnasyni og Leifi Kaldal 1943—1947. Hann stundaði nám við teikniskóla Bjöms Bjömssonar og Marteins Guðmundssonar 1933—1942 og tók einnig þátt í nokkram nám- skeiðum á vegum Handíðaskóians, m.a. í tréristu hjá Hans Alexander Miiller 1952. Hann hefur haldið einkasýning- ar í Hafnarfírði, Reykjavík, Kópa- vogi, Vestmannaeyjum, Hvera- gerði, Borgamesi og Hvamm- stanga og tekið þátt í samsýning- um í Hafnarfírði, Reykjavík, Upp- sölum og í Vínarborg. Fyrsta loðnan til Bolungarvíkur Bolungarvík. FYRSTA loðnan á þessu hausti Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Keflvíkingur kom með fyrstu loðnuna til Bolungarvíkur á fimmtu- dag, 100 lestir. \JiCulcincl Bangkok og Pattaya. Söguleg ferð fyrir hagstætt verð. Fjölbreyttar kynnisferðir - allt eftir óskum hvers og eins. íslenskur fararstjóri. Brott- farir: 17. nóv. 20. jan. 16. feb. og 24. mars. Hafðu samband strax í dag. Við veitum góða þjónustu - alla leið. FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7 S.624040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.