Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 // smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar > Vélritunarkennsla. Vólritunarskólinn, s. 28040. Píanókennsla Kenni á píanó í Seljahverfi. Slmi 71801. Ljósprentun telkninga Trans, bréf, filma. Ljósritun teikn- inga A4 - A3 - A2 - A1 - AO. Frógangur útboðs- og verklýs- inga. Plasthúðun. Næg bila- stseði. Sækjum, sendum. Ljósborg hf., Laugavegi 168, Brautarhottsmegin, 8. 28844. I.O.O.F 3 = 17010108 = ff/zO. □ MÍMIR 698810107 - 1 Frl. Atk. □ Gimli 598810107=2 I.O.O.F. 10 = 17010108V2 = fomhjólp I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þribúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- blessun. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN V' Kristið samféiag Þarabakki 3 Samkoma verður í dag kl. 11.00. Stórkostleg barnakirkja meðan á predikun stendur. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Veriö velkomin. Húsmœðrafólag Reykjavfkur Spilafundur verður i félagsheim- ilinu ð Baldursgötu 9 mlðviku- daginn 12. október kl. 20.30. Konur fjölmennið. Stjórnin. Hvftasunnukirkjan Ffladelffa Almenn vakningarsamkoma i kvöld Id. 20.00. Ræðumaður Haf- liði Kristinsson. Ailir velkomnir. Eifm, Grettisgötu 62, Reykjavfk I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hvftasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Bamagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. *Hjálpræóis- herinn 0 Kirkjustræti 2 I dag kl. 14.00: Sunnudaga8kóli fyrir börn. Kl. 20.30: Hjálpraeðls- samkoma. Ofursti Edward Hannevik aðalrltari Hjálpræðis- hersins og frú syngja og tela. Kapteinn Daniel stjórnar. Mánudag kl. 16.00: Helmlla- aamband fyrir konur. Frú ofursti Margaret Hannevlk talar. Þrlöju- dag kl. 19.00: Hátíð fyrir her- menn, yngrlllðsmen, heimila- sambands- og hjálparflokks- meðlimi og fjölsk. Aðalritara- hjónin tala og „barnagosper- kórinn syngur. Veitingar. Verlð velkomin. m útívist Sunnudagur 9. okt. Kl. 8.00 Þóramörk - Goðaland. Síðasta dags- og haustlitaferðin i Þórsmörk ó órinu. Verð 1.200,- kr. Einnig skoðað Nauthúsagil. Kl. 13.00 Tóarstfgur - ný göngulelð. Ný og skemmtlleg gönguleið um sjö aðskildar gróð- urvinjar i Afstapahrauni. Fyrsta skipulagða ferðin um þessa lelö. Verö 800,- kr. fritt f. böm m. fullorðnum. Brottför fró BSl, bensfnsölu (I Hafnarfiröi v/Sjó- minjasafnið og ó Kópavogs- hálsi). Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Krossinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur . Samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnlr. Frá Sálarrannsóknar- fólagi íslands Breski miðillinn Julia Griffrths heldur skyggnilýsingafund á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, mónudaginn 10. október kl. 20.30. Miðar fóst á skrifstofu fé- lagsins, Garðastræti 8, 2. hæð. Stjórnin. Fólag kaþólskra leikmanna heldur fund i safnaðarheimilinu Hóvallagötu 16 annað kvöld, mónudagskvöld, kl. 20.30. Sýnd- ar verða litskyggnur með tónlist. Efni: Mariumyndin f kristinni trú. Fundurinn er opinn öllum. Stjórn FKL. Fjölskyldusamvera Við minnum á fjölskyldusam- veruna i Kópavogsklrkju i dag kl. 17.00. Fróttir, fræðsla, lof- gjörö og þjónusta. Sérstök stund fyrir börnin. Verið velkomln. KFUM og KFUK Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 ó Amtmannsstig 2b. Ræðumaður verður Lindsay Brown fró Alþjóðlegu, kristilegu skóla- og stúdentahreyfingunni. Ath.: Þetta verður siðasta kvöld- samkoman á þessu hausti. Næstu sunnudaga verða sam- komurnar kl. 16.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaglnn 9. okt.: Kl. 10. Hafnlr - Staðarhvarfl- gömul þjóðleið. Ekið að Junkaragerði sunnan Hafna og genglð þaðan i Staðar- hverfið. Þetta er lótt gönguferð um sléttlendi en I lengra lagl. Verð kr. 1000. Kl. 13. Hagafall - Gálgaklettur. Ekið aö Svartsengi og genglð þaðan. Verð kr. 800.00 Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar vlð bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. ATH. Myndakvöld varður f Sóknarsalnum, Skipholtl 60a, mlðvlkudaginn 12. októbar. Sýndar varða myndir frá Far- eyjum og Grænlandl. Ferðafélag islands. /ffi\ FERÐAFÉLAG ISSJ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Fyrsta myndakvöld vetrarins verur haldið miðvikudaginn 12. október og hefst stundvislega kl. 20.30. ATH.: f vetur varða myndakvöld fólagsins f Sóknarsalnum, Skipthoftl 60a. Á þessu myndakvöldi kynnir Feröafélagið Grænland og Fær- eyjar. Salbjörg Óakarsdóttlr sýnir myndir frá Fnreyjum og segir frá ferð um eyjamar ó sl. sumri. Kari Ingóffaaon seglr fró ferða- lagi um Graanland i máli og myndum. Það verur forvitnilegt að fylgjast með ferðum þelrra Salbjargar og Karis og fræðast (leiðinni um négrannalönd okkar, Færeyjar og Grænland. Aðgangur er kr. 160.00. Allir velkomnir, fólagar og aðrir. Velt- ingar f hlói. Feröafólag (slands. 0 FREEPORTKLÚBBURINN Freeportklúbburinn Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 13. októ- ber kl. 20.30 i Bústaðakirkju. Kaffiveitingar. Skemmtiatriöi. Fjölmennið. Stjórnin. ."" " " ...■—..■ ..-.......... ...■........... "■.......... .. .. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sumarbústaðaland Óska eftir landi undir sumarbústað, hálfur til einn hektari, 60-100 km frá Reykjavík. Rafmagn, kalt vatn og heitt vatn (fljótlega) skilyrði. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Land - 4762“. I ýmislegt \ Vistunarheimili - Öskjuhlíðarskóli Okkur vantar vistunarheimili á Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir tvo nemendur utan af landi, sem stunda nám við Öskjuhlíðarskól- ann nú í vetur. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag og greiðslur veitir félagsráðgjafi við skólann í síma 689740 fyrir hádegi. Söngsveitin Fílharmónía Vetrarstarfið er hafið. Við tökum þátt í Söng- leikum á 50 ára afmæli Landssambands blandaðra kóra. Næsta æfing í Melaskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Nýir og gamlir félagar velkomnir. Stjórnin. Nudd, heilsunnar vegna Heilnudd og partanudd. Er komin aftur til landsins. Tímapantanir í síma 77102. Sigurborg Guðmundsdóttir, nuddfræðingur. (Boulder School Of Massage Theraphy) Grænland - Færeyjar Markaðsmaður með þekkingu og reynslu af markaðsstörfum í Grænlandi og Færeyjum vill taka að sér markaðsverkefni fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja koma vörum eða þjónustu á framfæri í þessum löndum. Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsing- ar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Grænland - Færeyjar". • Ólafsvík - grillskáli til sölu í fullum rekstri í eigin húsnæði. Ca 120 fm. Verð 9,0 millj. • Hótel Veitingastaður tilbúinn undir tréverk ca 143 fm ásamt byggingarrétti fyrir 260 fm hótel á efri hæð. Verð 7,0 millj. Fasteignaþjonustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. Fyrirtæki - sameining Fyrirtæki - óskast Vegna fjölda fyrirspurna frá traustum og fjár- sterkum aðilum vantar okkur margvísleg góð fyrirtæki til viðbótar á söluskrá. Einnig leitum við að fyrirtækjum með sam- einingu eða samstarf við margvísleg góð fyrirtæki í huga. Leggjum áherslu á vandaða þjónustu. Áralöng óskeikul vinnubrögð í fyrirtækjamiðlun. æ smrspjómm « /J ■ ■ I Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa ráöningaþjónusta V X • Fyrirtækjasala i / • Fjarmalaraögjöf fyrir fyrirtæki | tifboð — útboð Forval Áburðarverksmiðja ríkisins hyggst bjóða út í lok þessa mánaðar smíði og uppsetningu ein- angraðs stálgeymis fyrir ammoníak. Rúmmál geymisins er um 15003 og verður ammoníakið geymt í vökvaformi við -33 gráður celsius. Aætlað er að meginhluti verksins verði unn- inn á tímabilinu mars til ágúst 1989. Þeir sem hafa hug á að taka þátt í forvalinu geta fengið forvalsgögn afhent á skrifstofu Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi eftir kl. 11.00 þriðjudaginn 11. október 1988. Skilatrygging er kr. 5.000,- Forvalsgögnum ásamt upplýsingum um við- komandi aðila skal skilað á skrifstofu Áburðar- verksmiðju ríkisins í Gufunesi fyrir kl. 11.00 mánudaginn 17. október 1988. Áburðarverksmiðja ríkisins. Útboð Reykhólasveit 1989 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu Vestfjarðavegar milli Kambs og Geitar- ár. Lengd 3 km, fyllingar 50.000 m3og burðarlag 15.000 m3. Verki skal lokið 1. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rík- isins á Isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 24. október 1989. Vegamálastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.