Morgunblaðið - 09.10.1988, Side 50

Morgunblaðið - 09.10.1988, Side 50
] 50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 raðauglýsingar húsnæði í boði íbúð - miðbær Góð 3-4ra herb. íb. í miðbænum óskast. Allt kemur til greina. Skilvísi, reglusemi, áreiðanleiki. Upplýsingar í síma 623030 milli kl. 20.00- 22.00 í dag og næstu daga. Haf narfjörður - til leigu í nýju húsi við Bæjarhraun við Reykjanes- brautina er til leigu á jarðhæð 180 fm og á 2. hæð 370 fm. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfirði, símar 50318 og 54699. Endurskoðendur Til leigu 2 skrifstofuherbergi í nýju húsnæði í Múlahverfi. Aðgangur að sameiginlegri vél- ritun, Ijósritun, geymslu og kaffistofu. Góð bílastæði. Þeir sem áhuga hafa sendi inn nafn og síma- númer merkt: „E - 4385“ fyrir föstudaginn 14. október 1988. þjönusta Ókeypis - kynning fyrsti tíminn ókeypis Hárrækt! Ertu að missa hárið? Hárlos? - Skalli? Manex meðferð Erum með áhrifaríka meðferð sem örvar hárvöxt og eykur áhrif hárvaxtalyfja. Sá nánar í 22 tbl. Vikunnar bls. 52. Setjum einnig á gervineglur. Orkugeislinn, sími 686086. Ert þú að tölvuvæða bókhaldið? Ef svo er, þá bjóðum við eftirtalda þjónustu: 1. Val á hugbúnaði sem hentar þér. 2. Aðstoð við að koma bókhaldsvinnu af stað, þ.e. með uppsetningu bókhalds og leiðbeiningum um vinnutilhögun. 3. Þjálfun starfsfólks eða útvegun starfs- fólks til þess að vinna bókhaldið eftir þörfum viðkomandi. 4. Eftirlit með bókhaldinu og frekari þjálfun starfsfólks. Óskir þú frekari upplýsinga, þá sendu nafn og heimilisfang á auglýsingadeild Mb. merkt: „Bókhald - 6950“ fyrir 18. október nk. [ bátar — skip Fiskiskiptil sölu V/S Fagranes ÞH 123, 76 tonna eikarskip, byggt 1959, vél 425 ha. Cat. 1974. V/S Skálavík SH 208, nýtt stálskip. Skipti möguleg á 50 tonna skipi. Höfum góða kaupendur að 100-200 tonna skipum. Fiskiskip, sími 22475 , Hafnarhvoli v/Tryggvagötu 3. hæð, Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, heimasími 13742, Gunnar í. Hafsteinsson hdl. Báturtil sölu Til sölu er 36 tonna eikarbátur smíðaður í Reykjavík 1956. Hann er með 345 hestafla Catipillar aðalvél, árg. 1985 og Hatz Ijósavél frá sama ári. Um borð eru nýleg JVC fiskleitar- og siglingartæki. Spil og lagnir í góðu lagi. Rafmagn að mestu endurnýjað svo og lunning- ar og skjólborð. Bátnum fylgir humarkvóti. Áhvílandi er lán við Fiskveiðisjóð að fjárhæð kr. 605.000,-. Báturinn er til sýnis í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar veitir Guðni Á. Haralds- son hdl. á skrifstofutíma. LÖCMENN LÆKJARCÖTU 2 Húsi Nýja Bíós 5. hæö - Sími 62 16 44 -101 Reykjavík BRYNJÓLFUR EYVINDSSON hdl. GUÐNI Á. HARALDSSON hdl. BENEDIKT SIGURÐSSON lögfr. Til sölu Sómi 900 árgerð 1988. Vel búinn tækjum. Vinsamlegast sendið nafn, heimilisfang og símanúmer, tij auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Sómi 900“. Öllum fyrirspurnum svarað. Línubátur Óskum eftir línubát í viðskipti, sem getur róið frá Reykjavík með tvöfalda línulengd. í boði er frír kvóti og gott verð. Sjáum um beitingu. Jón Ásbjörnsson, heildv., sími 21938 á skrifstofutíma. Fiskiskip höfum til sölu 73 rúmlesta stálbát 361 kw cumminsvél árg. 1976. Báturinn er með nýtt stýrishús. Góður togbátur. Einnig 29 rúmlesta frambyggðan stálbát smíðaður 1979 með 269 kw cumminsvél. Góður dragnóta búnaður fylgir. i SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI ' 29500 tiikynningar iiS Frá Borgarskipulagi ^lr Reykjavíkur Tillaga að deiliskipulagi reits 4.645 sem markast af Norðurhólum, Vesturhólum, Orrahólum og Krummahólum, er hér með auglýst samkv. gr. 4.4 skipulagsreglugerðar nr. 318/1985. Uppdráttur, skýringarmyndir og greinargerð verður til sýnis frá 10. október til 10. nóvem- ber 1988, í verslunarmiðstöðinni Hólagarði, Lóuhólum 2-6 (við Hliðina á Útvegsbankan- um) og hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá kl. 8.30-16.00 alla virka daga. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en kl.. 16.00, 10. nóv. 1988. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- tekins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Hundahald íReykjavík -skoðanakönnun Dagana 24.-30. október nk. fer fram skoð- anakönnun um hundahald í Reykjavík. Kjörstaður er í anddyri Laugardalshallar og verður opinn mánudaginn 24. til föstudags 28. kl. 16.00-19.00 en laugardag 29. og sunnudag 30. frá kl. 14.00-20.00. Kjörskrá er sú sama og gilti við forsetakosn- ingar 25. júlí sl. Atkvæðisrétt hafa þeir sem á kjörskránni eru og eru orðnir 18 ára 30. október nk. Vakin er athygli á að kjörskráin miðast við lögheimili 1. desember 1987. Allar upplýsingar um kjörskrá gefur Mann- talsskrifstofa Reykjavíkur, Skúlatúni 2, sími 18000. Kjörstjórn. húsnæði óskast I w Ibúð óskast Starfsmaður hjá Franska sendiráðinu óskar eftir íbúð, helst í miðbænum. Upplýsingar í síma 27621 á daginn og 22225 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði Höfum verið beðnir um að útvega góðum viðskiptavini 400 fm skrifstofuhúsnæði. Gjarnan í Múlahverfi. Allar frekari upplýsingar veittar hjá fasteigna- sölunni Kjöreign, Ármúla 21. Símar 68009 og 685988. 2ja~3ja herb. íbúð óskast í Hafnarfirði eða nágrenni fyrir dansk- an, einhleypan starfsmann okkar. Bjóðum fyrirframgreiðslu eða tryggingu. Getum einn- ig boðið góðar innréttingar og uppsetningu sem greiðslu. Heildverslunin Fit hf., sími 651499. Stórt sendiráð í Reykjavík óskar eftir að leigja 2000 fm skrifstofuhús- næði með möguleika á kaupum. Húsnæðið þarf að vera tilbúið til afhendingar á næstu mánuðum. Húsnæðið þarf að vera nálægt samgönguæðum, s.s. strætisvagnaleiðum. Æskilegt væri að sendiráðið væri eini aðilinn í húsnæðinu og byggingin væri staðsett ca 35 m frá götulínu. í því tilfelli að byggingu væri deilt með öðr- um, er nauðsynlegt að húsnæði sendiráðsins væri samfellt. Byggingin verður að uppfylla eða geta uppfyllt nýjustu byggingareglugerð- ir og bjóða upp á möguleika til uppsetningar tækni- og rafbúnaðar auk annars útbúnaðar sem sendiráðið notar. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir að leggja inn skrifleg tilboð í síðasta lagi 21. október til: Robert Manzanares, P.O.Box 40, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.