Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTOBER 1988 9 \ Skólavörðustígur Ca 130 fm húsnæði á götuhæð. Skiptist í 50-60 fm verslunar- húsnæði og góða 2ja herb. íbúð. Ýmsir notkunarmöguleikar. Skipholt 372 fm húsnæði á götuhæð sem skiptist í afgreiðslupíáss, skrifst. og lager. Góðar innkdyr. Laust fljótl. Nánari upplýsingar á skrifst. Suðurlandsbraut 500 fm verslunarhúsnæði. 400 fm skrifstofuhúsnæði. 360 fm iðn- aðarhúsnæði með góðri lofthaeð. Langtímalán. Væg útborgun. Selst saman eða í smærri einingum. Laust fljótlega. Suðurlandsbraut V 200 fm mjög glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi. Tvö merkt bílastæöi fylgja. Afh. nú þegar tilb. undir trév. og máln. Eirhöfði 390 fm gott iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð og 100 fm skrif- stofupláss. Söluturn Tii sölu mjög þekktur söluturn í hjarta borgarinnar. Góð velta. Nýl. tæki. Getur selst gegn kaupleigu. Byggingalóð á Álftanesi Til sölu mjög vel staðs. bygglóð ásamt teikn. að einlyftu einbhúsi. Oplð kl. 1-3 FASTEIGNA m MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. Iðnaðarlóð Til sölu lóð ásamt teikningum fyrir iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 14. þ.m. merktar: „Lóð - 8017“. öllum fyrirspumum verður svarað. Kvíslar - Selás - Árbæjarhverfi Höfum nú þegar fjársterkan kaupanda að 180-250 fm góðu einbýli eða raðhúsi á einni hæð, jafnvel tveim, ásamt bílskúr. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu. Ofanleiti Til sölu er 95 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli á þessum eftirsótta stað. íbúðin afh. núna rúml. tilb. undir tréverk. Fullmáluð og rafmagn frágengið, sólbekkir komnir. Sam- eign og lóð fullfrág. Suðursvalir. Mikið útsýni. Hafnarfjörður Til sölu er fallegt 142 endaraðhús ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Suðurgarður. Hagstæð lán áhv. Laust nú þeg- ar. V.: Tilboð. Afhafnamenn Til sölu er arðbært fyrirtæki í fullum rekstri. Tilvalið fyrir menn tengda raflögnum og öðru slíku. Velta er 12-13 millj. Uppl. á skrifst. 3sérlega falleg raðhús í Hlaðhömrum - Grafarvogi Húsin verða fokheld í nóvember 1988. Húsin verða afhent fullfrágengin að utan, lóð grófjöfnuð, og eftir samkomulagi fokheld eða tilbúin undir trév. að innan fyrir mars 1989 og jafnvel fyrr. Mjög góð teikning. I.hæð 125,73fm Mikið útsýni frá þessum góða Efrihæð 47,35 fm stað og stutt í alla þjónustu. Bílskúr 30,87 fm Bygging:Tryggvi R. Valdimarsson. Alls 203,95 fm Arkitektar: ARKO - Laugavegi. Verð frá 5,5-5,8 millj.........Fokhelt innan. Verðfrá 7,2-7,5 millj.........Tilb. u. tréverk. Teikningar og allar uppl. á skrifstofunni. Stóreign á Bárugötu Um 413 fm er til sölu ásamt góðum bílsk. Hentar sem einbýli eða sem þrjár íbúðir. Ákv. sala. 28444 húseignir Opið frá kl. 13-15 R Hetgi Steingrímsson, sölustjórí FASTEIGKA HÖLUN MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58 60 35300 - 35301- Opið frá kl. 13-15 Vesturbær - 2ja Góö 2ja-3ja herb. fb. á 3. hœð. Tilvalin fyrir háskólafólk. Víkurás - 2ja Ný íb. á jarðhæð. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Asparfell - 2ja Mjög göð Ib. á 2. hæö. Suöursv. Miklabraut - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæö ca 65 fm. Ákv. sala. Gott áhv. lán fylgir. Dúfnahólar - 2ja Glæsil. ca 65 fm Ib. á 7. hæð. Mlkið útsýni. Bílsk. Ákv. sala. Laus. Barónsstígur - 3ja Góð 80 fm Ib. á 2. hæð. Ákv. sala. Sólheimar - 3ja Mjög góð 3ja herb. suðuríb. 96 fm á 6. hæð. Mikil og góð sameign. Ákv. æla. Frostafold - 4ra Glæsil. endaíb. á 2. hæð 102 fm. Þvottahús í íb. Bílsk. Skúlagata - 4ra Góð íb. á 2. hæð. Suöursv. Ath. mögul. að skipta (b. í tvær sórfb. Einbýli - Kóp. Vorum að fá I sölu glæsll. einbhús ca 160 fm sem sklptlst þannig. Á hæð: Stofur, eldhús, 3 svefnherb., húsbónda- herb., bað og gestaan. Neðri hæð: Mögul. á lltilll Ib. Innb. bílsk. Verönd. Gróin lóð. Myndir og teikn. á skrifst. Seltjarnarnes - einbýli Til sölu glæsil. einbhús á einni hæð fullfrág. 160 fm + 36 fm bílsk. Hagstæð lán áhv. Skipti á einb. eða raðh. I Ása- hverfi koma til grelna. Söluturn - Austurbær Til sölu gott fjölskfyrirtæki. Afh. strax. í smíðum í Kópavogi Iðnaðarhúsnæðl 107 fm á götuhæð. Lsust. Hrelnn Svavarsson sðlustj., Ólafur Þorláksson hrl. Metsölublað á hverjum degi! Hvernig er best að fá góða ávðxtua á öruggan hátt? Hver er munurinn á vöxtum hinna ýmsu bréfa sem fást hjá bönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum? Upplýsingar Verðbréfamarkaður Fjárfestingar- félagsins hefur starfað samfleytt í 12 ár. Hlutverk hans hefur fyrst og fremst verið að veita almenningi greinargóðar upplýsingar um ávöxtunarmöguleika fyrir sparifé þess, bæði minni og stærri upphæðir. Fjárfestingarfélagið telur það vera hlutverk sitt að gefa sparifjáreigend- um kost á að spara eftir nýjum leiðum, sem hafa skilað viðskipta- vinum félagsins öruggum og góðum vöxtum. Viðskipti okkar hafa byggst á gagnkvæmu trausti og nákvæmum upplýsingum um gang peningamála, - upplýsingum sem gera okkur kleift að taka sameiginlegar ákvarðanir sem skipta máli. Ráðgjafar Verðbréfamarkaðs Fjár- festingarfélagsins í Hafnarstræti byggja á 25 ára samanlagðri reynslu í þágu sparifjáreigenda! Anna Heiðdal Kolbrún Kolbeinsdóttir FjÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Hafnarstræti - Kringlunni - Akureyri Aöili að Verðbréfaþingi íslands Hluthafar: Verzlunarbankinn, Eimskip, Tryggingamiðstöðin, Lífeyrissjóöur Verslunarmanna auk rúmlega 400 fyrirtækja og einstaklinga. Pétur Kristinsson Guðmuridur t> Þórhallsson Rósa Helgadóttir Aðstoð Starfsfólk Fjárfestingarfélagsins í Hafnarstræti, í Kringlunni og á Akureyri, veitir viðskiptavinum sínum aðstoð við kaup og sölu verðbréfa. Starfsfólkið er sérstak- lega þjálfað í greiningu á peninga- markaðinum, kostum hans og göll- um , til þess að geta orðið viðskipta- vinum okkar að sem bestu liði. Fjárfestingarfélagið býður þér að koma í heimsókn til þess að ræða málin - án nokkurra skuldbindinga. Upplýsingar okkar og reynsla koma þér vafalaust að notum, ef þú vilt nýta þér aðstoð okkar við kaup á Kjarabréfum, spariskírteinum eða öðrum verðbréfum, sem hæfa aðstæðum þínum. Komdu við í Hafnarstræti 7 og heilsaðu upp á fólkið sem sér um fjármálaráðgjöfina. Pað gæti verið peninganna virði. Símsvari ALLAN SÓLARHRINGINN í síma 28506. Upplýsingar um daglegt g^ngi Skyndibréfa, Kjarabréfa, Markbréfa, Fjölþjóðabréfa og Tekjubréfa 7.eokt. 1988. Kjarabréf 3,305 Tekjubréf 1,538 Markbréf 1,736 Fjölþjóðabréf 1,268 Skyndibréf 1,016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.