Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 7 Dr. Hjálmtýr Hafsteinsson Doktor í tölv- unarfræði HJÁLMTÝR Hafsteinsson varði doktorsritgerð í tölvunarfræði við Cornell-háskólann í Banda- ríkjunum þann 9. september sl. Ititgerðin ber nafnið „Parallel Sparse Cholesky Factorization" og fjallar um nýjar aðferðir við að leysa rýr jöfiiuhneppi á sam- hliða (parallel) tölvum. Hjálmtýr fæddist 13. september 1959 í Reykjavík, sonur Ágústu Hjálmtýsdóttur og Hafsteins Sig- urðssonar húsasmiðs. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands 1980 og BS-námi í tölvunar- fræði frá Háskóla íslands vorið 1984. Við upphaf námsins í Comell naut Hjálmtýr styrlqa frá Ful- bright-stofnuninni, Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar og Thor Thors-styrk íslensk-ameríska félagsins. Hjálmtýr starfar nú sem sérfræð- ingur við Raunvísindastofnun Há- skóla íslands. Vitni vantar Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavík lýsir eftir vitn- um að eftirtöldum árekstrum þar sem tjónvaldar fóru af vettvangi án þess að gera vart við sig. Ekið var á dökkgráan VW Golf á bílastæði við Kringluna milli klukkan 16 og 17 þriðjudaginn 4. þessa mánaðar. Ekið var á hvíta Mazda 323 við Amtmannsstíg 2b milli klukkan 16 og 17 sunnudaginn 2. þ.m. Að- faramótt mánudasins 1. október hafði verið ekið á silfurgráa VW Jetta-bifreið við Mávahlíð 15. Þá var ekið á græna Mazda- bifreið við Miklagarð um klukkan 14.30 föstudaginn 30. september. Sama dag, frá klukkan 14.30- 15.30, var ekið á grænan Ford Taunus við Grensásveg 50. Þá um kvöldið, frá klukkan 20-12 á hádegi hins 1. október, var ekið á svartan Daihatsu við Hjarðarhaga 42. Hafiiarflörður: Ok í veg fyrir pilt á bifhjóli PILTUR á skellinöðru slasaðist í umferðarslysi á mótum Reykjavíkurvegar og Hjalla- brekku um klukkan 21.30 að kvöldi fimmtudags. Bíl var ekið norður Reykjavíkur- veg og beygt til vesturs Hjalla- brekku í veg fyrir piltinn, sem var á leið suður Reykjavíkurveg. Hann hruflaðist og marðist á báðum hnjám en slapp óbrotinn. TIL DUBIH\ A KR. Mikið var! Loksins býðst tækifæri til að gera sér eins dags dagamun í eriendri stórborg. Eftir 2ja stunda flug lendum við í Dublin. Þar köstum við okkur útí hringiðu borgarlífsins, borgum upp farið með iéttri verslunarsyrpu, borðum góðan mat og kneifum ölið. Þeir sem vilja geta síðan kórónað daginn með skoðunarferð í félagsskap þaulkunnugs fararstjóra. Brottför 28. október. Lagt af staö kl. 7:00. Heimkoma kl. 23:59 lnnifalið: Plug. akstur til og frá flugvclli Inn í miðbæinn og þaðan út á flugvöll um kvöldið. Verð miðast við staðgreiðslu og gengisskráningu 6.10.88. Nerio og Maurizio frá Riccione eru í heimsókn og ætla að skemmta börnunum! Vinir okkar frá ítaliu, bræðurnir Nerio og Maurizio frá veitingastaðnum La Traviata á Riccione eru í hcimsókn! í dag verður opið í Austurstrætinu kl. 13-15 því bræðurnir ætla að taka á móti öllum krökkum sem hafa heimsótt þá undanfarin sumur og auk þess vilja þeir gjarnan kynnast fleiri krökkum! - Blöörur og nammi, ærslaleikir, söngur, glens og gaman fyrir börnin, en kaffi og vetrarbæklingar fyrir pabbaogmömmu. EIMNÞAIAFMÆLIS8MPI Nokkur sætl laus í spennandi stórborgarferðir á ótrúlega lágu verði. LON GL4 LLX LjONDON 2 nætur 22. nóv. frá kr. GIjASGOW 2 nætur 18.og27.okt. frá kr. LUXEMBOURG 3 nætur 16. nóv.frákr. 17.400 17.500 Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sfmi 91 -68-91 -91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72-00 *rCs Góðan daginnl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.