Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast til aðstoðar við framreiðslustörf. Upplýsingar í símum 666195 eða 42474. Byggingavinna Vantar smiði og verkamenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 54524. Lögfræðingur Lögfræðingur með tveggja ára fjölþætta starfsreynslu óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 4383“ fyrir 16. okt. Blindrabókasafn íslands Aðstoðarmann vantar í útláns- og upplýs- ingadeild. Upplýsingar í síma 686922. Verkamenn Okkur vantar nokkra byggingaverkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700. ÍSTAK Kennarar - kennarar Vegna barnsburðarleyfis vantar dönsku- kennara frá 1. nóvember nk. í Grunnskóla Þorlákshafnar. Fyrst og fremst kennsla í 9. bekk. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 98-33979 og eða 98-34661. Skrifstofustarf Opinbera stofnun í miðbænum vantar skrif- stofumann til afgreiðslustarfa, sem felast í al- mennri upplýsingagjöf, gagnamóttöku og af- hendingu og útgáfu vottorða og staðfestinga. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. október nk., merktar: „O - 6948“. Kennitala óskast tilgreind í umsókn. Borgarspítalinn Féiagsráðgjafi - afleysing Félagsráðgjafi óskast nú þegar að Dagdeild geðdeildar í Templarahöll. Um er að ræða afleysingastarf í eitt ár. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 13744. Fóstra Fóstra óskast á skóladagheimilið Greniborg sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 696700. Siglufjörður Blaðberi óskast í Hvanneyrarbraut á Siglu- firði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Fjölhæfur reglusamur karlmaður um þrítugt, óskar eft- ir atvinnu (hef sérmenntun). Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 621504. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði til Bolungarvíkur. Upplýsingár í síma 94-7350. Jón Friðgeir Einarsson, Byggingaþjónustan Boiungarvík. Húsgagnasmiður óskast nú þegar, karl eða kona. Upplýsingar á staðnum. JPinnréttingar Skeifunni 7. fjDlbrautasxúunn BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskól- anum íBreiðholti Ritara vantar að Fjölbrautaskólanum í Breið- holti. Upplýsingar í síma 75600. Skrifstofustjóri. Viljum ráða verkamenn karla og konur í byggingavinnu á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar hjá Hauki eða Júlíusi í síma 689506. Loftorka, Borgarnesi hf. Laus staða lögfræðings Staða lögfræðings hjá samgönguráðuneyt- inu er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 14. október 1988. Samgönguráðuneytið, Hafnarhúsi, 150 Reykjavík. Tæknifræðingur á byggingarsviði með reynslu við hönnun óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 21151 eftir kl. 18.00. Matreiðslu- og veitingamenn Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu. Hef starfað hérlendis og erlendis. Upplýsingar í síma 28629 frá kl. 8.00-16.00. Tollskjöl Starfskraftur vanur tollskýrslugerð óskast til starfa hjá fyrirtæki í miðbænum sem fyrst. Góð laun. Góður aðbúnaður. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. október merktar: „OH - 7510“. Trésmiðir Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos- fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir Jóhann hjá Smið hf., Gagn- heiði 25, Selfossi, sími 98-22594. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur með C.I.D.E.S.C.O. próf og góða reynslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hef unnið við sölu og verslunarstörf. Upplýsingar í síma 16029. Vantar þig auka- tekjur? Fréttatímaritið ÞJÓÐLÍF getur bætt við sig sölufólki í hinn harðsnúna hóp áskriftarsafnara. Kvöld- og helgarvinna hjá vaxandi tímariti. Miklir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Nánari upplýsingar í síma 621880 og á Vest- urgötu 10a. FréttatímaritiðrPjóðlíf. Rekstrarstjóri Fyrirtækift er eitt af stærstu sveitarfélögum landsins. Starfiö felst í vinnu við gerð rekstrar-, greiðslu- og framkvæmdaáætlana, kostnað- ar- og greiðslueftirliti, jafnframt því að vinna að hagræðingarverkefnum deilda og stofn- ana sveitarfélagsins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé rekstrar- tæknifræðingur, rekstrarhagfræðingur eða viðskiptafræðingur. Skilyrði er að umsækj- endur hafa haldgóða reynslu af sambærileg- um störfum. Áhersla er lögð á lipurð í mann- legum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.