Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTOBER 1988 21 Risaveldin: Pravda vill samstarfum geimvarnir Moskvu. Reuter. Bandaríkjamenn og Sovét- menn ættu að semja um það sín á milli hvers konar vopnum verð- ur komið fyrir í geimnum, að því er sagði í ritstjórnargrein Pröv- du, málgagni sovézka kommúni- staflokksins í vikunni. í greininni, sem skrifuð er af blaðamanninum Alexander Ljútíj, segir að útilokað sé að stöðva geim- vamaráætlun Bandaríkjamanna. Sovétmenn geti hins vegar hugsan- lega haft áhrif á hana með því að bjóða Bandaríkjamönnum til sam- starfs um rannsóknir á geimvamar- kerfum. „Það gildir einu hver verð- ur næsti forseti Bandaríkjanna, geimvamaráætlunin verður ekki lögð á hilluna, “ sagði í greininni. Fyrst eftir að Bandaríkjamenn ákváðu að hrinda geimvamaráætl- uninni í framkvæmd réðust sovézk- ir ráðamenn harkalega gegn henni. Sagði í ritstjómargreininni í Prövdu að líklega hefðu Sovétmenn bmgð- ist of hart við áætluninni. Síðan hafa sovézk yfirvöld sagst geta sætt sig við rannsóknir í þágu geim- vama meðan þær brytu ekki í bága við gagnvopnasamning risaveld- anna frá 1972. í seinni tíð hafa ráðamenn í Kreml, þ.á m. Míkhafl Gorbatsjov Sovétleiðtogi, viður- kennt að Sovétmenn stunduðu sjálf- ir rannsóknir á sviði geimvopna- kerfa. Gorbatsjov hefur m.a. lagt til að að risaveldin deildu visinda- þekkingu á þessu sviði. 2.390,- kr. Svartir rúskinnsskór m/reimum á hæl Stærðir: 35-40 Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur TOPP 21212 SKORINN VELTUSUNDI 1 KRINGWN KKIMeNM Simi 689212. Einbhús óskast í Garðabæ Óska eftir að kaupa 250-300 fm nýlegt, vandað einb. í Garðabæ. Æskileg staðsetning: Flatir, Hnoðraholt, Amames. Tilboð merkt: „Traustur kaupandi - 4766“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. innan viku. Er maðurinn ekki að fara að opna? Við erum orðnir fatalausir Vesturbær - skipti Stórt einbýlis- eða raðhús í Vesturbæ eða á Seltjarnar- nesi óskast í skiptum fyrir stórglæsilega nýlega 150 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Ingileifur Einarsson, löggiltur fasteignasali, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. Veitingastaður Til sölu einn af þekktari veitingastöðum borgarinnar. Fyrsta flokks staðsetning. Góðar innr. og aðbúnaður allur hinn besti. Einkasala. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. a Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Veitingastaður Vorum að fá í einkasölu einn best staðsetta veitinga- stað í borginni. Mjög arðbært fyrirtæki með mjög góða veltu. Miklir möguleikar fyrir duglegt fólk. 26600 allir þurfa þak yfir höfudiö Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali NÝ GLÆSILEG VERSLUNAR- OG ÞIÓNUSTUMIDSTÖÐ VIÐ LAUGAVEG TIL SÖLU EÐA LEIGU STÓRAR OG SMÁAR EININGAR ALLT FRÁ 20 FM. INNGANGUR FRÁ LAUGAVEGI. HÚSNÆÐIÐ SELST FULLBÚIÐ. AFHENDING NÚ ÞEGAR FORMLEG OPNUN í NÓVEMBER SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ, HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR. ÞEKKT FYRIRTÆKI HAFA NÚ ÞEGAR TRYGGT SÉR AÐSTÖÐU í HÚSINU. Auk verslunareininga eru sóriega hagkvæmar einingar fyrir hverakonar þjónustu svo sem, snyrt- isórfræðinga, nuddara, hórgreiðslum., gullsmiöi og aðra hönnuöi sem vilja reka elgin fyrirtæki i hjarta borgarinnar. Á sama stað bjóöast einnig tveir bjartir ca 142 fm salir (engar súlur), tiF valdir fyrir hverskonar vinnustofur, danskennslu og svo frv. VAGN JÓNSSON 63 FASTEK3NASALA SUÐURLANDSBRAUT18 LOGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON SÍMI: 84433 ÚTSALAN HEFST Á MÁNUDAGINN ADAMS KJALLARINN Buxur.frá kr. 1.000,- Skyrtur .... frá kr. 500,- Peysur.frá kr. 800,- St. jakkar. frá kr. 2.000,- Jakkaföt.. frá kr. 7.900,- LAUGAVEGI 47, SÍMI //////AKXtíí Adam JF Kjörgarður /////////////■'//^////}/////z Laugavegur 47 ///./////; // I 17575. ? yy//////////////////////////Z777 P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.