Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 Cherokee Laredo árg. '88 til sölu Bíllinn er alveg nýr, sjálfskiptur, 4 Itr. vél, selec trac, driflæsing, rafm. rúðurog læsing, o.fl. Upplvsinaar í síma 53818. gróðurhúsin fyrirliggjancii Heildverslunin Smiðshús, E. Sigurjónsdóttir, 225 Bessastaðahreppi, sími 51800. Minning: Ásdís Svavarsdóttir Fædd 24. febrúar 1931 Dáin 29. september 1988 Mig langar í fáum orðum að minnast tengdamóður minnar, sem lést á Borgarspítalanum eftir erfiða sjúkdómslegu. Ég kynntist Ásdísi þegar ég trú- lofaðist yngsta syni hennar aðeins 18 ára, og er mér minnisstæð sú stund þegar ég hitti hana í fyrsta skiptið. Líklega hafði ég búist við tengdamóður sem grandskoðaði mig frá hvirfli til ilja, en það var öðru nær, hún var alveg sérstaklega viðkunnanleg og gott að vera ná- lægt henni, enda hændist alla tíð að henni fólk sem einhverra hluta vegna hafði orðið undir í lífinu, kannski vegna þess að hún hafði reynt margt sjálf og vissi hvemig þvíleið. Ásdís fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp, næst elst af sex systk- inum, hún var dóttir hjónanna Svav- ars Guðmundssonar, d. 1980, og Sigurbjargar Ögmundsdóttur sem sér nú á eftir dóttur sinni. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, HARALDUR K. GUÐJÓNSSON fyrrverandi leigubílstjóri, Skjólbraut 9, Kópavogi, andaðist föstudaginn 7. okt. í Vífilstaðaspítala. Fyrir hönd aðstandenda. Guðný Friðriksdóttir. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjof um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSWilfUA SKEMMUVEGI 48 SMI 76677 Aðeins sextán ára fluttist hún að heiman og réð sig í vist til Reykjavíkur eins og títt var um stúlkur á þeim tíma. Þar kynntist hún fyrrverandi eiginmanni sínum, Agli Halldórssyni, og eignuðust þau fimm böm, þau era: Svavar for- stjóri, búsettur í Reykjavík, kvænt- ur Sigríði Margréti, og eiga þau tvo syni, fyrir á Svavar einn son. Sigur- björg starfar á Sjúkrahúsi Sauðár- króks, gift Kristjáni Þór, búsett á Sauðárkróki, eiga þau tvo drengi og tvær dætur. Egill bryti á Hvammstanga, kvæntur Ólöfu og eiga þau von á sínu fyrsta barni eftir fáar vikur, fyrir á Egill eina dóttur. Anna María verkakona, bú- sett á Hvammstanga, á hún fjóra syni, þar af einn sem lést af slys- föram bam að aldri. Guðjón fram- kvæmdastjóri, búsettur á Selfossi, Bíómastofa Friöfinm Suðurtandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld tíí kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við Öil tilefni. Gjafavörur. Máifundaféiagið Óðinn T rúnaðarmannaráðs- fundur Óðinn heldurfund með trúnaðarmannaréði sínu miðvikudaginn 12. október nk. kl. 20.30 í fundarsal 1, á 1. hæð, í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefnl: 1. Koaning tveggja fulltrúa í uppstillingar- nefnd. 2. Gestur fundarins, Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um Sjálfstæðisflokkinn i stjórn- arandstöðu. 3. Almenn umræða. rrúnaðarmannaráð er hvatt tll að mata á fundlnn. Stjórnin. IIFIMDALI.UK F ■ U 1 S Sjálfstæðisflokkur i stjórnarandstöðu Heimdallur heldur almennan félagsfund um stjórnmálaviðhorfið í Valhöll miðvikudags- kvöldið 12. október kl. 20.30. Framsöguer- indi flytur Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, undir yfirskriftinni „Sjálfstæðisflokkur í stjórnarandstöðu". Að framsöguerindi loknu verða almennar umraeður um starf og stefnu Sjálfstæðis- flokksins í stjórnarandstöðu, með sérstöku tilliti til starfs Heimdallar. Fulltrúaráðsmenn í Heimdalli eru sérstak- lega hvattir til að mæta. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Haustferð verður farin laugardaginn 15. október um Suöurland. Skoðað verður hið nýja mannvirki, Óseyrarbrú. Hádegisverður á Selfossi. Tilkynnið þátttöku til Elínar, í síma 54520, eða Stefaníu, i síma 54524. Mætum allar. Stjórnin. 'HFIMDAL1.UK F • U • S Blaðamannanámskeið Heimdallar Þriðjudaginn 11. okt. hefst blaðamanna- námskeiö Heimdallar í Valhöll, Háaleitis- braut 1, 2. hæð. Farið verður yfir grundvallaratriði i greina- og fréttaskrifum, uppsetningu og stil. Leiðbeinandi verður Sveinn Andri Sveinsson. Framhald námskeiðsins verður ákveðið í samráði við þátttakendur. Skráning fer fram í síma 82900 kl. 9-17. Stjórnin. Vestfirðir — aðalfundur kjördæmisráðs Aðatfundur kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisfiokksins í Vestfjaróakjördæmi verður haldinn laug- ardaginn 15. októb- er og hefst kl. 10.00 I Skálavík, Bolung- arvik. Dagskrá: 1. Setning. 2. Stjómmálavið- horf og efna- hagsmái. Ræðu- menn: Matthlas Bjarnason og Þorvaldur Garðar Krístjánsson. 3. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjómin. Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Þjóðólfs, Bolungavik, verður haldinn í kaffisal Vélsmiðju Bolungavikur hf., 12. október kl. 21.00 stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fuiltrúa á aöalfund kjördæmisráðs. 3. önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Týs FUS í Kópavogi Týr, Félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, heldur aðalfund sinn laugardaginn 15. október kl. 15.00 [ Hamraborg 1, 3ju hæð. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Bæjarmálaályktun. 3. Reikningar félagsins. 4. Umræður um skýrslur og reikninga. 5. Lagabreytingar. 6. Kosning aðal- og varastjórnar, skólanefndar, fulltrúa I fulltrúaráð og kördæmisráð, endurskoðendur og fulltrúa i kjördæmisráð, kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna I Reykjaneskjördæmi. 7. Önnur mál. Allir sjálfstæðismenn f Kópavogi eru hvattir til að mæta. Nýir félag- ar sórstaklega boðnir velkomnir. Stjórn Týs. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna f Reykjavík kynnir: Stefnuskrárráðstefna Fundir formanns og varaformanns und- irbúningsnefndar með stjórnum sjálf- stæöisfélaganna í Reykjavik um álykt- unartillögur starfs- hópa og undirbún- ingsnefndar verða haldnir í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á eftirtöldum dögum: 11. okt. kl. 17.30 Stjórnir Árbæjar-, Selás-, Ártúnsholts- og Grafar- vogshverfis. Fundurinn haldlnn i félagsheimilinu, Hraunbæ 102b. 11. okt. kl. 20.00 Stjórnir Breiðholtshverfanna. 12. okt. kl. 17.30 Stjórnir Langholts-, Laugarnes-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfis. 12. okt. kl. 20.00 Stjórnir Háaleitis-, Hliða-og Holtahv., Austurbær og Noröurmýri. 13. okt. kl. 17.30 Stjórnir Vestur- og Miðbæjar-, Nes- og Mela- hverfis. 13. okt. kl. 20.00 Stjórn Heimdallar. 17. okt. kl. 12.00 Stjórn Varöar. 17. okt. kl. 17.30 Stjórn Hvatar. 17. okt. kl. 20.00 Stjórn Óðins. Undirbúningsnefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.