Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988 9 ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjárþór á þeim hraða sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-brófaskólannl Líttu á listann og sjáðu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiða. Sendu miöann strax í dag og þú færð ÓKEYPIS BÆKLING senddn í f lugpósti. (Setjiö kross í aöeins □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaða □ Blaöamennska □ Kœlitækniog loftræsting Heimilisfang:............................r... ICS Internatlonal Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street,Sutton,SurreySM11PR, England. m m m m m^m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vólvirkjun □ Almenntnám □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja P Garðyrkja □ Kjólasaumur STEFIÐ Ný bók eftir Einar Pálsson, er komin út. Ritið er vandað að allri gerð, 494 blaðsíður, í fallegu bandi með tilvísunum og nafnaskrá. í riti þessu leiðir höfundur líkur að því að eitt goðrænt stef liggi að baki tuttugu þekktustu sögum íslendinga. Þetta stef er krufið og rætur helstu arfsagna íslendinga ráðnar af niðurstöðunum. Stefinu er fylgt suður Evrópu til Miðjarðarhafslanda og áður órann- sakaðar heimildir teknar til samanburðar. Jafnframt er Stefið skýrt og sýnt fram á hvaða hlutverki það gegndi að fornu. Áskrifendur að bókum Einars eru beðnir að hafa samband við forlagið. Bókaútgáfan Mímir, Sólvallagötu 28, Reykjavík, sími 25149. Fjórþættur efinahags- vandi Vandi íslenzks efiia- hagsbúskapar er marg- þættur. Fjögur sjúk- dómseinkenni ha£a öðr- um fremur verið i al- mannaumræðu undan- farið: 1) Verðbólga langt um- firam það sem gerist í grannrðgum, sem skekk- ir rekstrar- og sam- keppnisstöðu íslenzkra atvinnugreina. 2) Viðskiptahalli, það er þjóðareyðsia Iangt um- fram þjóðartelgur. 3) Erlendar skuldir, sem taka tU sin langleiðina i fimmtung útflutnings- tekna í greiðslubyrði — fram hjá skiptum á þjóð- arskútunni. 4) Milljarða ríkissjóðs- halli, það er eyðsla í rílds- búskapnum umfram tekjur. Ríkissjóðshallinn er ekki aðeins þenslu- og verðbólguhvati, heldur jafhframt hluti viðskipta- hallans og hinnar er- lendu skuldasöfhunar. Onógxir spamaður hluti rótar efiiahags- vandans Framangreindir (jórir þættir tíunda ekki allan efnahagsvanda þjóðar- búskaparins. Þeir eiga hinsvegar það sameigin- legt að þeir tengjast fimmta — og ekki minnsta — efnahags- vandanum: ónógum inn- lendum peningaspamaði. Þegar innlendur pen- ingaspamaður hrundi á verðbólguárunum 1971-83, ekki sfzt árabil- inu 1978-1983, sóttu bæði atvinnuvegir og ríkis- búskapur á erlend lána- mið. Erlendar skuldir hlóðust upp. Greiðslu- [uóPUIflfWMá,qagn sós,'a'— Tekjustoftja* fiármagnstekiuirl Peir sem hata tekjur þurta ^(é,^8®nsJWWj s-HS ustu VIÖ þeghf Refsiskattur á ráðdeild Þjóðviljinn heldur áfram að heimta refsi- skatta á ráðdeild, það er á innlendan peningasparnað: „skattlagningu raun- vaxtatekna sem fara yfir ákveðið viðmið- unarmark", án þess að skilgreina frekar hvert þetta „viðmiðunarmark" verði. Staksteinar fjalla lítillega um tengsl inn- lends peningasparnaðar við aðra þætti efnahagsmálanna í dag — og glugga lítil- lega í forystugreinar Dagblaðsins Vísis og Þjóðviljans um peningasparnað og boðaða skattlagningu hans. byrði eríendra skulda óx frá ári til árs. Hrun innlends pen- ingaspamaðar stafiiði fyrst og fremst af þvi að spamaður fólks hafði brunnið á verðbólgubál- inu, óverðtryggður og á neikvæðum vöxtum, meðal annars i ríkis- bönkum, um langt árabil. Þegar skilyrði vóru sköpuð til innlends pen- ingaspamaðar á ný, nu. með verðtryggingu og jákvæðum vöxtum, dró á ný úr eríendri skulda- söfhun — og þar með greiðslubyrði erlendra skulda sem hlut&lls af útflutningstekjum. Inn- lendur spamaður er þó hvergi nærri nægur, enn sem komið er, til að draga svo sem þörf er úr eyðslu, spennu, verð- bólgu, viðskiptahalla — eða til að mæta innlendri lánsQárþörf. F.n innlendur peninga- spamaður er hinsvegar að vaxa úr grasi á ný. Skattapostular stjóm- málaflnkkanna liafn fengið glampa í augu. Þetta á ekki sízt við um nýjan fjármálaráðherra Alþýðubandalagsins. Og nú á að reka ofbeitar- rollur ríkisbúskaparins á sparaaðarafréttinn. Þar má ekki gras gægjast úr moldu án þess að nagað verði niður í rót. A að eyði- leggja grund- völlinn Dagblaðið Vfsir kemst svo að orði í forystugrein um fyrirhugaða breyt- ingu á lánskjaravisitölu: „En þegar menn standa firammi fyrir al- vörunni og lýðskrumið verður að raunveruleika vandast málið. í (jós hef- ur komið að þegar til lengri tima er litið mun I hin meinta breyting á lánskjaravisitölunni leiða til hins verra. Seðlabank- inn e&st um að það standist lög að fela hon- um að gera tiUögu um þessa breytingu. Tals- menn stærstu launþega- samtakanna hafa mót- mælt breytingunni. Helztu hagfiræðingar þjóðarinnar hafa bent á að stefha stjómarinnar muni hafa hækkun verð- bóta i för með sér og þar af leiðandi auka vaxta- byrðina. Með öðrum orð- um: í (jós kemur að aUt lýðskrumið um mein- semd lánskjaravísi- tölunnar reyndist út í hött, án tilgangs, án árangurs. Kjami málsins er auð- vitað sá að menn leysa ekki efiiahagsvanda eða verðbólgu með þvi að breyta visitölum. Verð- bætur á lán verða ekki afhumdar meðan verð- bólgan er ekki kveðin niður. Nema þá til að blekkja sjálfii sig um skamma stund og eyði- leggja grundvöllinn að spamaði iandsmanna. Svo ekki sé talað um að afiiema lánsþjaravisitölu með öUu sem þýðir það eitt að sparifé reiknast á neikvæðum vöxtum og spariQáreigendur em sviknir um löghundnar endurgreiðslur af (jár- niuniim síiiuin ...“ En Þjóðvifjinn talar á annan veg. Ekki bara um verðtryggingu og vexti, heldur skattheimtu að auki: „Almenningur viU að skattbyrðum sé dreift eðlilega," segir blaðið, „og sá hluti hans, sem á eftthvert sparifé, er þvi tæpast andsnúinn að greiddur sé tekjuskattur af raunvaxtatekjum." Skattahugmyndir hins nýja Qármálaráðherra em hinsvegar ekki nánar útfærðar. Þær kunna samt að stuðla að þvi að fólk kjósi heldur að eyða aflatekjum sínum strax en sæta refsiskatti fyrir ráðdeUd og spamað. PELSINN Kirkjuhvoli Þar sem vandlátir versla. Er húsið of stórt? Hvers vegna ekki að njóta eignanna! Ef t.d. hús er selt og íbúð, sem er 3 milljón krónum ódýrari er keypt, er hægt að hafa 25 þúsund krónur skattlausar tekjur á mánuði án þess að skerða höfuðstólinn. Kynnið ykkur kosti Sjóðsbréfa 2 hjá starfsfólki VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.