Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ný ríkisstjórn í dag og á morgun ætla ég að fjalla um kort ríkisstjómar Steingríms Hermannssonar, sem tók við völdum 28. sept- ember 1988, kl. 14 á Bessa- stöðum. Einnig ætla ég að líta á kort íslands. Um ríkis- stjórnakort Þegar skoðuð eru stjömukort ríkisstjóma eða stjömukort almennt verður að hafa eitt í huga. Það er að í hveiju korti leynast mótverkandi þættir. Það má orða það þannig að allri birtu fylgir skuggi og að hver hæfíleiki sem við höfum getur snúist upp í andstæðu sína. Kraft- mikill bíll getur verið ánægjulegt farartæki en get- ur einnig reynst hættulegur ef krafturinn er ekki undir stjóm. Ég ætla að skoða kort núverandi ríkisstjómar með þessu hugarfari, eða benda á það mögulega jákvæða og það mögulega neikvæða. Pölitík Andstæður lífsins birtast ágætlega í stjómmálum, á þann hátt að í augum ríkis- stjómar em allar athafnir hennar jákvæðar en stjómar- andstaðan einblínir á það neikvæða, enda er það hlut- verk hennar að veita aðhald. Útfrá því taka fylgjendur stjómarinnar sjálfsagt fyrst og fremst eftir því jákvæða og andstæðingar eftir því neikvæða sem hér verður rit- að. Félagshyggjustjórn Þessi ríkisstjóm er í Vogar- merkinu, merki félagslegrar samvinnu, enda var því fljótt lýst yfír að hér væri um að ræða félagshyggjustjóm. Það sem er athyglisverðast í korti hennar er spennuþrí- hymingur milli Sólar, Mars og Neptúnusar. Hugsjónir Hið jákvæða við þann orku- þríhyming er að um mikinn hugsjónakraft er að ræða. Neptúnus er pláneta sam- hygðar, drauma og hugsjóna. Það leikur því enginn vafí á því að stjómin er sett á lagg- imar á tíma þar sem „samúð- arorka" og jafnaðarhyggja er sterk. Stjómin mun því m.a. reyna að jafna út tekjur einstaklinga og færa til fjár- magn. Óskhyggja Vandamálið við orku Neptún- usar er hins vegar það að hún kallar oft og tíðum á loftkast- ala og óraunsæi. Þar sem Mars er síðan í Hrút má bú- ast við því að ríkisstjómin eigi eftir að hlaupa með mörg mál fram í sviðsljósið en þurfí síðan að draga allveralega í land. Hættan sem bíður ríkis- stjóm Steingríms Hermanns- sonar er því sú að óskhyggja og óraunsæi í bland við fljót- fæmi verði ráðandi, þrátt fyrir góðan ásetning. Einstaklings- upphlaup Sól í Vog í mótstöðu við Mars í Hrút er einnig tvíeggj- uð staða hvað varðar sam- vinnu, eða bendir til þess að einstaklingar geti átt það til að hlaupa upp og gera þrí- eykinu erfítt fyrir. Félags- hyggja mun því togast á við einstaklingshyggju. Bjartsýni Það sem er jákvætt er á hinn bóginn að Tunglið er í Nauts- merkinu sem bendir til seiglu og einnig að Júpíter myndar mjúka afstöðu á Sól, Mars sem ætti að tákna vissa bjart- sýni og hóflega útþenslu. (frh. á morgun). r* A DDI ID uAKrUK s/OPEOIS / HOLtr/NN! ER. &ULLDÓR_ þlNUERJ! OG UiS/NDA'UlA&UfZ ÖNNUM KAF/NN V/£> &AHNSÓKN>/? S/NAR. ADAM,H£LDUK \EFEKK/ €»er þó AO OfXI, \ /RDU MNNSto FÉLL/ST'A NA- I FENG/Ð /CVÆMA G/BEIN- í BEINA TH-AB /NGU'A/VtAGN/ \6EFA $>& -nÖF/SA ? }FRAM i ÞAÐ' A UK þSSS þ O RF- J HA»/H ?JA, UM V>B AÐ FAFA y EIN/HITT / SÝN/NG/N. 1 r* D C "1" ■ D uKb 1 l IK FERDINAND Nú, þetta er athyglisvert. Snjókarl með súkkulaði- kökur fyrir augu____ Hafðu ekki áhyggjur, lagsi, hér er hvort eð er ekkert að sjá. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þótt heimsveldi ítala hafí liðið undir lok fyrir áratug eða svo, era þeir til alls vísir. Þeir spila nú á heimavelli á ólympíumótinu og era líklegir til að blanda sér í toppbaráttuna. Fastamaður í landsliði þeirra, Dano De Falco, fann réttu vömina gegn fjóram spöðum suðurs í eftirfarandi spili, sem kom upp á ítalska meistaramótinu í ár: Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 9 VK10973 ♦ K4 ♦ 109732 Norður ♦ Á42 V84 ♦ Á85 ♦ D8654 II Suður ♦ KDG87 VDG5 ♦ D106 + ÁG Austur 410653 VÁ62 ♦ G9732 ♦ K Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass Pass 3 spaðar Pass Pass Pass 4 spaðar Útspil: lauftía. Eftir útspilið taldi sagnhafi sig eiga auðvelt verk fyrir hönd- um. Það viðhorf breyttist þó eft- ir að hann hafði tekið hjónin í spaða og spilað laufgosanum, sem austur trompaði. Austur tók síðan hjartaás og spilað meira hjarta. De Falco átti slaginn á kóng í þessari stöðu: Norður ♦ Á T- ♦ Á85 + D86 Vestur Austur ♦ - ♦ 10 V 109 llllll V2 ♦ K4 ♦ G9732 ♦ 973 ♦ - Suður + G87 ¥D ♦ D106 ♦ - Nú virðist óhætt að spila hjarta. En De Falco sá fýrir hvað þá myndi gerast: Sagnhafí tæki á spaðaásinn, trompaði lauf heim og spilaði síðasta spaðan- um. De Falco yrði þá að gefa upp valdið á öðram láglitnum. De Falco spilaði því laufí og lét makker trompa. Stíflan í tromplitnum kom síðan í veg fyrir að hægt væri að ná fram kastþrönginni. JtorgsMti’* í Kaupmannahöf n F/EST Í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.