Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER '1988 27 Hátt fiskverð er nú erlendis HÁTT verð er nú fyrir ferskan físk á mörkuðunum í Bretlandi og Þýzkalandi. Eitt skip fékk í gær tæpar 100 krónur að meðal- tali fyrir kílóið af þorski í Grims- by og karfaverð í Bremerhaven hefíir farið að meðaltali í 82 krónur fyrir kílóið. Á mánudag seldi Náttfari HF 63 tonn, mest þorsk og ýsu, í Hull. Heildarverð var 6 milljónir króna, Una í Garði með of smáa möskva VARÐSKIP stóð bátinn Unu í Garði GK 100 að meintum ólög- legum veiðum út af Dýrafirði skömmu fyrir hádegi í gær. Varðskipsmenn fóru um borð í bátinn, sem er 138 tonn, og mældu stærð möskva í vörpunni. Þeir reyndust of smáir, en Una var að veiðum nokkrum mílum utan svæð- is, þar sem smærri möskvastærð er leyfð. Unu Var fylgt til hafnar á ísafirði og er málið nú í höndum sýslumannsins þar. meðalverð 94. Samadag seldi Hauk- ur GK 150 tonn, mest karfa, í Brem- erhaven. Heildarverð 12,3 milljónir króna, meðalverð 82,04. Á þriðjudag seldi Skafti SK 129 tonn, mest karfa, í Bremerhaven. Heildarverð var 10,6 milljónir króna, meðalverð 82,32. Sigurey BA seldi afla sinn að hluta til í Grimsby, 87 tonn mest þorsk. Heildarverð var 8,5 milljónir króna, meðalverð 98,17. Þá seldi Erlingur SF 42 tonn af þorski og ýsu í Hull. Heildarverð var 3,3 milljónir króna, meðalverð 80,67. Tvö skip eiga eftir að selja afla sinn í Bretlandi í þessari viku, Sand- gerðingur GK og Júlíus Geirmunds- son ÍS og í Þýzkalandi eiga Hamra- svanur SH og Ólafur bekkur ÓF eftir að selja.' INNLENT Síldin söltuð hjá PÓlarsUd. Morgunblaðia/Albcrt Kemp Fáskrúðsfj ör ður: Guðmundur Kristimi SU Fiskverð á uppboðsmörkuðum n. október. FISKMARKAÐUR hf. i Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 52,00 47,00 50,54 0,856 43.276 Ýsa 77,00 54,00 64,39 5,924 381.468 Undirmál ýsa 25,00 25,00 25,00 0,028 688 Keila 12,00 12,00 12,00 0,089 1.068 Tindaskata 10,00 10,00 10,00 0,017 165 Skötubörð 185,00 185,00 185,00 0,061 11.193 Koli 58,00 53,00 54,54 0,646 35.233 Lúða 225,00 200,00 207,81 0,139 28.802 Sólkoli 59,00 59,00 59,00 0,038 2.213 Hnísa 30,00 30,00 30,00 0,041 1.230 Samtals 64,48 7,837 505.336 Selt var úr ýmsum bátum. ( dag verður selt úr Stakkavík ÁR, frá Hraðfrystihúsi Hellissands og úr ýmsum bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur Ýsa 82,00 52,00 63,12 1,209 76.307 Karfi 40,00 27,50 30,38 79,812 2.424.994 Ufsi 27,00 15,00 25,61 0,439 11.241 Þorskur 52,00 48,00 50,62 1,523 77.092 Blálanga 30,50 30,50 30,50 4,290 130.845 Langa 23,00 23,00 23,00 0,030 690 Keíla 15,00 15,00 15,00 0,161 2.415 Lúða stór 180,00 180,00 180,00 0,090 16.200 Lúða 190 125 178,92 0,134 23.975 Grálúða 28,00 28,00 28,00 0,050 1.400 Skata 60,00 60,00 60,00 0,160 9.600 Skötuselur 130,00 130,00 130,00 0,038 4.940 Skarkoli 53,00 53,00 53,00 0,007 371 Blandað 8,00 8,00 8,00 0,020 160 Samtals 31,45 87,878 2.764.030 Selt var úr bv Ögra RE. I dag veröur selt úr bv Engey RE. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 51,50 46,50 50,28 3,700 185.750 Ýsa 78,00 38,00 69,36 4,755 333.440 Karfi 15,00 11,00 11,81 0,395 4.665 Steinbítur 22,50 22,50 22,50 0,047 1.058 Langa 33,00 15,00 26,83 0,900 24.150 Keiia 14,00 12,00 12,67 0,600 7.600 Lúða 190,00 100,00 142,23 0,157 22.458 Skata 69,00 69,00 69,00 0,024 1.856 Skötuselur 70,00 65,00 67,27 0,044 2.960 Samtals 53,37 10,638 570.057 Selt var aðallega úr Ólafi GK, Hrappi GK og Þorsteini Gíslasyni GK. í dag verður selt úr Reyni GK, 12 t karfi, 2 t þorskur, 1 t ýsa; úr Geir RE, 5 t karfi, 1 t þorskur, 1 t ýsa; úr Bergvik KE 17 t ýsa og úr Eldeyjar Hjalta, 401 þorskur, 61 ýsa og annar fiskur. Grænmetisverð á uppboAsmörkuAum 11. október. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Gúrkur 189,00 2,715 513.045 Sveppír 450,00 0,508 229.400 Tómatar 185,00 3,078 570.696 Paprika(græn) 267,00 1,000 267.000 Paprika(rauð) 341,00 0,525 179.075 Hvitkál 66,00 7,500 495.000 Blómkál 137,00 1,771 242.137 Gulrætur 71,00 1,216 89.460 ópakkaöar Gulrætur 86,00 0,610 52.680 pakkaöar Rófur 46,00 2,000 92.000 Steinselja 34,00 1.530 52.120 búnt Dill 46,00 80 búnt 3.680 Kínakál 117,00 2,280 335.688 Eggaldin 153,00 0,015 2.295 Blaðlaukur 190,00 0,720 136.930 Sellerí 180,00 0,090 16.200 Samtals 3.385.928 kom með fyrstu síldina Fáakrúðsfirði. FYRSTA síldin barst tíl Fá- Þá kom vélskipið Guðmundur skrúðsQarðar á mánudagskvöld. Kristinn með 100 lestir sem salt- Blúskvöld á Borginni í KVÖLD, miðvikudagskvöld, verður haldið blúskvöld á Hótel Borg, en þá leikur hljóinsveit Bobby Harrison, Solid SUver. Solid Silver hefur tekið miklum breytingum síðan hljómsveitin kom siðast fram og leikur Bobby Harrison nú sjálfur á trommur auk þess sem hann syngur. Hljómsveit- inni stýrir auk hans Guðmundur Pétursson, sem tónlistargagnrýn- endur hafa talið í fremstu röð gítarleikara á Islandi, þó ekki sé Borg, Miklaholtshreppi. Umferðarslys varð á sunnudag í Eyjahreppi. Bifreið með sjö manns valt í svokallaðri Rauð- koUsstaðabeygju. Bifreiðin fór nokkrar veltur og er gjörónýt. Allir sem voru í bílnum voru fluttir til skoðunar á sjúkrahúsið í Stykkisliólmi. Meiðsli fólksins eru ekki talin hann nema fímmtán ára. Vakti Guðmundur mikla athygli fyrir gítarleik þegar hann kom fyrst fram á Músíktilraunum Tónabæjar og Bylgjunnar í apríl 1987. Gestur kvöldsins verður munnhörpuleik- ari sem leikur að hætti Sonny Boy Williamson, en auk hans munu aðrir gestir koma fram með hljóm- sveitinni, bæði sem söngvarar og hljóðfæraleikarar. Tónleikarnir hefjast um kl. 22.00. Fréttatilkynning. alvarleg, en að sögn lögreglu var eitthvað um beinbrot á sumu fólk- inu. Akstursskilyrði voru góð, heiðskírt veður og logn. Beygja þessi virðist ætla að verða mörgum vegfarendum torfær. Það bólar lítið á endurbótum á þessum vegakafla þótt tíð séu óhöppin sem verða þar. _ p^jj aðar eru þjá Pólarsíld hf. Hér er búið að undirbúa sig vel fyrir komu síldarinnar. Miklar end- urbætur hafa átt sér stað hjá fyrir- tækinu. Hús til að geyma síldina í hefur verið bætt verulega, en það er orðið krafa í dag að sfldin sé geymd innan dyra. Þetta er eina söltunarstöðin á staðnum, sem verður starfrækt í haust, en þrátt fyrir það virðist vera heldur hör- gull á fólki til starfa við söltunina. Loðnuveiði að glæðast LOÐNUVEIÐIN er heldur að glæðast. Á mánudag fóru 5 skip til lands með afla og um miðjan dag í gær höfðu flögur til við- bótar lagt af stað til hafhar. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, fór Skarðsvík SH í gær til Siglufjarðar með 660 tonn og Kap II VE með 700 til Eyja. Um miðjan dag í gær var Háberg GK á leið til Grindavíkur með 640 tonn, Jón Kjartansson SU til Eskifjarðar með 1.100, Keflvíkingur KE með 520 til Bolungarvíkur og Börkur NK með 1.170 til Neskaupstaðar. Eftir þetta var skipum farið að fækka á miðunum, þar sem aðeins um 15 skip hafa byrjað veiðar. Þeim fer þó fjölgandi dag frá degi eftir því, sem fréttir af afla berast. Sjö á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjahreppi Vinningsnúmer í hausthapp- drætti Sjálfstæðisflokksins DREGIÐ var í hausthappdrætti Sjálfstæðisflokksins 8. þ.m. hjá borgarfógetanum í Reylgavík. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: 11091, 55781, 7001, 46590, 11830, 26649, 39256,12711, 6280, 3632. 42329. 23350,19657. 44479. 17501, 8716,14848, 19146, 49732, 59583, 25726, 14902, 29150, 25379, 40617, 55806, 14901, 24722, 55686, 8236, 67007, 66383, 2898, 68588, 40940, 59124, 44933, 59115, 34902, 8469, 12576, 7982, 41690, 31547, 34565, 46893, 12924. 17733. 12849. 51327. 13987, 43582, 56188, 39682. Eigendur ofangreindra vinnings- miða geta vitjað vinninganna í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Vinningsnúmer eru birt án ábvreóar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.