Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988 47 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ UMFG réði ekki við stevka vöm Vals ÞAÐ var fyrst og fremst mjög góður varnarleikur Valsmanna sem gerði það að verkum að þeim tókst að vinna sigur yfir Grindvíkingum í gærkvöldi. Munurinn í lokin voru 17 stig en lengst af var nokkurt jafn- ræði með liðunum. Grindvíkingar mættu ákveðnir til leiks og höfðu yfír framan af fyrri hálfleik. Undir lok fyrri hálfleiks léku Valsmenn geysi vel í vöminni og á fjög- SkúliUnnar urra mínútna kafla Sveinsson skoruðu þeir 13 stig skrifar á meðan gestunum tókst ekki að svara fyrir sig. Staðan í leikhléi var 43:37. Gestunum tókst að komast yfír, 48:49, á fyrstu mínútum síðari hálf- leiks en þá sagði Þorvaldur Geirsson hingað og ekki lengra og skoraði ein fímm stig í röð af miklu harð- fylgi. Upp úr miðjum siðari hálfleik kom annar góður kafli hjá Val. Valur-UMFG 86 : 69 (43:37) íþróttahúsið að Hlfðarenda, íslands- mótið f körfuknatUeik, þriðjudaginn 11. október 1988. Gangur leiksins: 0:4, 7:4, 7:13,12:17, 20:20, 28:27, 41:27, 43:37, 48:49, 55:49, 59:55, 81:63, 86:69. Stig Vals: Tómas Holton 25, Þorvaldur Geirsson 17, Bárður Eyþórsson 14, Hreinn Þorkelsson 7, Matthfas Mait- hfasson 5, Einar Ólafsson 5, Björn Zoega 5, Hannes Haraldsson 4, Arnar Guðmundsson 4. Stig UMFG: Eyjólfur Guðlaugsson 20, Guðmundur Bragason 13, Ástþór Inga- son 9, Rúnar Árnason 9, Jón Páll Har- aldsson 9, Guðlaugur Jónsson 5, Stein- þór Hclgason 2, Hjálmar Hallgrfmsson 2. Áhorfendur 115. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Helgi Bragason og dæmdu þeir vel. Þeir skoruðu 20 stig gegn 6 stigum Grindvíkinga og gerðu þar með út um leikinn. Það má segja að leikurinn hafí verið nokkuð köflóttur. Á stundum léku liðin vel, bæði í vöm og sókn, en þess á milli gekk ekkert upp. Sóknimar voru örstuttar og hittnin engin. Bestur í liði Vals var fyrirliðinn Tómas Holton. Bárður lék einnig vel, barðist geysi vel og stal boltan- um af gestunum hvað eftir annað. Hannesi fer stöðugt fram og lék vel í gær, sérstaklega í vöminni. Þorvaldur átti einnig ágætan leik I síðari hálfleik. Eyjólfur Guðlaugsson var sterk- astur Grindvíkinga. Þeirra besti maður, Guðmundur Bragason, náði sér ekki á strik- m Tómas Holton og Bárður Ey- þórsson úr Val. Eyjólfur Guð- laugsson úr Grindavík. Átakalítill sigur UMFIM NJARÐVÍKINGAR unnu fremur átakalrtinn sigur gegn Þór frá Akureyrir í Njarövík í gær- kvöldi. Leikurinn var ekki vel leikinn og mikiö um mistök á báöa bóga. Þórsarar voru gefin veiöi að þessu sinni og veittu ekki mikla mótspyrnu, en þrátt fyrír öruggan sigur heima- manna léku þeirekki vel. IM Bjöm Blöndal skrifar frá Keflavik jarðvíkingar náðu öruggri for- ystu þegar í upphafí og eftir það var aðeins formsatriði fyrir þá að ljúka leiknum. Norðanmenn veittu ekki mikla mótspymu og virt- ust vera búnir að sætta sig við tap fyrirfram. Helsta vopn Þórsara vom skyndisóknir og úr þeim skomðu þeir grimmt, sér- staklega Konráð Oskarsson sem var eldsnöggur í sókn um leið og Njarðvíkingar reyndu körfuskot. Helgi Rafnsson var bestur Njarðvíkinga eftir rólega byijun í tveim fyrstu leikjunum og skoraði margar laglegar körfur. ísak Tómasson lék ekki með UMFN að þessu sinni yegna meiðsla og fengu tveir nýliðar, þeir Viðar Ólafsson og Georg Biigisson að leika sinn fyrsta leik í úrvalsdeild- inni. Njarðvíkurliðið lék í nýjum búningum og athygli vakti að þeir em ekki grænir, heldur appelsínug- ulir, hvítir og svartir. Ástæðan er sú að þegar sauma átti búningana kom i ljós að græni litur liðsins var ekki til og þá var ákveðið að leika í litum Hagkaups sem er styrkta- raðiii Njarðvíkuriiðsins. Jit Helgi Rafnsson UMFN. UMFIM -Þór 87 : 61 (49:32) Íþróttahúsið f Njarðvfk, Islandsmótið f körfuknattleik, þriðjudaginn 11. októ- ber 1988. Gangur leiksins: 2:0, 8:0, 8:6, 14:9, 21:11, 29:12, 36:20, 41:24, 44:26, 46: 30,49:32,55:35, 61:41, 67:42, 69:48, 76:48, 75:54, 79:56, 82:68,87:61. Stig UMFN: Helgi Rafnsson 24, Teitur Öriygsson 18, Hreiðar Hreiðarsson 15, Kristinn Einarsson 8, Friðrik Ragnars- son 8, Friðrík Rúnarsson 6, Ellert Magnússon 5, Viðar Ólafsson 2, Jóhann Sigurðsson 2. Stíg Þórs: Konráð Óskarsson 19, Jó- hann Sigurðsson 12, Eiríkur Sigurðs- son 12, Kristján Rafnsson 12, Bjöm Sveinson 4. Áhorfendur: 120. Dómarar: Sigurður Valgeirsson og Sigurður Emil Halldórsson og dæmdu vel. Sigurður Emil Halldórsson sem dæmir fyrir UMFG var þama að dæma sinn fyrsta leik f úrvalsdeildinni. KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPNNIN Stuttgart og Bremen áfram Stuttgart sigraði Tatabanya samanlagt 3:2 ÁSGEIR Sigurvinsson og félag- ar hans í Stuttgart eru komnir í 2. umferö f Evrópukeppni fó- lagsliöa í knattspyrnu. Stutt- gart tapaði, 2:1, fyrír Tata- banya í Ungverjalandi f gær- kvöldi en vann fyrri leikinn á heimavelli, 2:0. Werder Brem- en geröi sór Iftið fyrir og burst- aði Dynamo Berlín, 5:0, f keppni meistaraliða ó heima- velli eftir aö hafa tapað fyrri leiknum 0:3. Stuttgart var betra liðið í fyrri hálfleik og hefði átt að skora eitt til tvö mörk. Staðan f leihléi var 0:0. í upphafi síðari hálfleiks var jafnræði á með liðunum eða þar til Csapo skoraði fyrir Tatabanya á 54. mínútu. Eftir mark- ið sóttu heimamenn meira og það kom því nokkuð á óvart er Stuttg- art jafnaði. Klinsmann fískaði vfta- spymu sem Allgöwer tók og skor- aði úr. Aðeins þremur mínútum sfðar skoraði Schmidt annað mark Tatabanya og þannig endaði leikur- inn. Frá Jóni Halldóri Garöarssyni ÍÞýskalandi Ásgeir Sigurvlnsson átti góðan leik með Stuttgart sem er komið í 2. umferð Evrópukeppninnar. Ásgeir Sigurvinsson átti mjög góðan leik, lék aftarlega á miðjunni og hafði mikla yfirferð. Ásgeiri og Schafer var skipt út af þegar átta mínútur voru til leiksloka og var Arie Haan þá aðalega að vinna tíma því Stuttgart var komið f 2. umferð með þessum úrslitum og mætir Dinamo Zageb frá JúgóslavíU f næstu umferð. Áhorfendur voru 8.000. Störsigur Bremen Werder Bremen burstaði Dyn- amo Berlín frá Austur-Þýskalandi, 5:0, á heimavelli sínum í keppni meistaraliða. Dynamo vann fyrri leikinn 3:0. Michael Kutzop skoraði fyrsta markið á 23. mfnútu úr víta- spymu og þannig var staðan í hálf- leik. Giinter Hermann (55.), Karl- heinz Riedle (63.), Manfred Burgs- miiller (71.) og Thomas Schaaf (90.) gerðu mörkin í seinni hálfleik. Austur-þýsku meistaramir léku illa, virkuðu taugaóstyrkir og áttu ekki eitt einasta skot á markið. „Ég held að liðið hafí unnið upp hylli áhorfenda með þessu stórleik. Við lékum eins og vestur-þýskum meisturum sæmir," sagði Otto Reh- hagel, þjáflari Bremen, eftir leikinn. Werder Bremen mætir Celtic frá Skotlandi í næstu umferð. Morgunblaöiö/Einar Falur r- Tómas Holton, fyrirliði Vals, hefur átt mjög góða leiki það sem af er íslands^-^ móti. Hér er hann að undirbúa skot á körfu Grindvfkinga. Jón Páll og Guðmund- ur Bragason reyna allt hvað þeir geta til að stöðva hann. Middlesbrough úrleikí deildarbikamum í GÆRKVÖLDI fóru nokkrir leik- ir fram f enska deildarbikarnum íknattspyrnu. Deildarmeistar- arnir í Luton áttu í mesta basli með Burnley sem leikur í 4. deild. Jafntefli varö í fyrrí leik liðanna og má segja að heppn- in hafi veríð með Luton í þess- um leik. Þeir skoruöu heppnis- markið þegar tfu mfnútur voru liðnar af seinni hálfleik og geröi Ricky Hill þaö eftir hornspyrnu. Tranmere, sem er í 4. deild, gerð sér lftið fyrir og sigraði Middlesbrough, 1:0, eftir að fyrri leik liðanna hafði endað með markalausu jafntefli. Middlesbro- ugh er því úr leik. Tottenham átti einni í nokkrum erfíðleikum með 3. deildariiðið Notts County. Paul Gascoigne skoraði sigurmarkið þeg- ar tíu mfnútur voru til leiksloka. Fyrra mark Spurs gerði Terry Fen- wick úr vítaspymu á 62. mínútu, en Adrian Thorpe jafnaði fyrir Notts County. Úrslit f gær urðu sem hér segin (Samanlögð úrslit úr báðum leikjum í sviga). BristolCity—Oxfopd....................2:0 (6:2) Bumley—Luton..........................0:1 (1:2) Bury—Everton....................2:2 (2:5) Cardift—Queens Park Rangera_____1:4 (1:7) Chariton—Northampton..................2:1 (3:2) Coventry—Boumemouth..................8:1 (7:1) GiUingham—Millwall___________—.. 1:3 (1:6) Ipswich—Port Vale.............. 8:0 (8:1) Preston—Norwich......................0:8 (0:5) Southampton—Lincoln..................8:1 (4:2) Southend—Derby.......................1:2 (1:3) Tottenham—Notts County................2:1 (3:2) Tranmere—Middlesbrough................1:0 (1:0) Watford—Leicester.....................2:2 (3:6) Oldham—Dariington_____________________4:0 (4:2) Stoke—Leyton Orient----............... 1:2 (8:8) Orient fór áfram eftir vftaspymukeppni Einn leikur fór fram í skosku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hearts sigraði Hamilton 4:0 á útivelli. HK sigraði Keflavík HK siraði ÍBK 24:22 í jöfnum og spennandi leik f Keflavfk í gærkvöldi, í hálfleik var staðan 9:8 fyrir ÍBK. Keflvíkingar voru betri í fyrri hálfleik, en Kópavogsliðið var sterkara í síðari hálfleik. í liði ÍBK bar mest á þeim Ólafí Lárussyni og Bjöm Blöndal skrifar frá Keflavik Gísla JóHannssyni, en hjá HK voru - þeir Kristján Gunnarsson, Gunnar Gíslason og Hilmar Sigurgíslason bestir. Mörk íBK: GfsU Jóhannsson 7, Ólafur Lár- usson 5, Kristinn Öskarason 3, Hcrmann Her- mannsson 3, Gunnsr Þoreteinsson 2, Hafsteinn Gíslason 2 og Einar Sigurpálsson 1 mark. Mörk HK: Kristjin Gunnareson 9, Hilmar Sigurgfslason 6, Gunnar Gfslason 4, Ásmund- ur Guðmundsson 2, Eyþór Guðjónsson 1, PáU Björgvinsson 1, Róbert Haraldsson 1. Knattspyrnuþjalfarar 4. deildar lið á Austurlandi óskar eftir þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar: Börkur, sími 97-12040 og Emil, sími 97-11533. HANDKNATTLEIKUR/2.DEILD KNATTSPYRNA / ENGLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.