Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 7 Einstakur sérsamningur okkar við Delta-flugfélagið og gott samstarf við Flugleiðir gerir þér kleift að ferðast til Ameríku og um hana þvera og endilanga fyrir lægra verð en nokkru sinni fyrr. Þú getur valið frá þremur upp í tólf flugleiðir með Delta og að sjálfsögðu byrjarðu og endar í New York þar sem ailar línur skerast. Hugsaðu þér möguleikana: BOSTON-ráðstefnur, ATLANTA-vörusýningar, C0L0RAD0 -skíði, HONOLULU-sóIbað, LAS VEGAS-spilavítin, ALASKA -veiðar, NEW-ORLEANS- jass, SAN FRANCISCO- listasöfnin, LOS ANGELES-Hollywood-stjörnurnar, MEXICO - rústir Inkanna. Verðdæmi: KEFLAVÍK - NEW YORK - KEFLAVÍK + 3 FLUGLEIÐIR MEÐ DELTA KR. Verðdæmi: KEFLAVÍK - NEW YORK - KEFLAVÍK + 12 FLUGLEIOIR MEÐ DELTA KR. Allt verð er m.v. gengi 14.10.88 og háð ákveðnum skilyrðum um dvalarlengd. FLUGLEIDIR FLUGLEIDIR BROTTFÖR 20. NÚV. Það er ekki amalegt að geta iiöndlað tvær skemmtileg- ustu heimsborgir Evrópu í einni og sömu ferðinni. Þú byrjar í London og gistir eina nótt á lúxushótelinu SELFRIDGE, ferð þaðan til Parísar, þar sem þú dvelur á 5 stjörnu hótelinu CONCORDE LA FAYETTE. Næturlífið - vetrartískan - veitingahúsin - allt þetta og miklu fleira bíður þín í París og tvær skoðunarferðir að auki. Á 5. degi heldurðu svo til London og beint heim eða framlengir dvölina þar ef þú vilt. Innifalið í verði: Flug KEF/ LON / KEF, gisting eina nótt í tvíbýli á SELFRIDGE, rútuferð til Parísar, gisting 3 nætur í tvíbýli á HOTEL ,CONCORDE LA FAYETTE, tvær skoðunarferðir, fararstjórn og akstur frá flugvelli að hóteli í London. Verð miðað við gengi 14.10.88 og st.gr. I.dagur: Komið til London-tími fyrir Túxuskvöldverð og kannski leikhús á eftir. 2. dagur: Farið með glæsirútu til Dover, - skemmtisigling yfir Ermarsund til Calais - ekið til Parísar. 3.dagur: Yi dags skoðunarferð um París-eftir það kaffihúsin, búðimar, eða hvað sem þú vilt. 4. dagur: Skoðunarferð um Versali - síðan Champs- Elysées, nætur- lífið eða hvað annað sem hug- urinn girnist. 5.dagur: Haldið afstað, gegnuri fagrar sveitir Frakklands, yfir til London og þaðan heim. ^^^•“^Brottför 5. nóv. Vegna mikillar þátttöku leigðum við stærri vél í fótboltaferðina til Stuttgart og eigum því enn fáein sæti laus. Verð kr. ™ B Brottför 4. nóv. Örfá sæti laus í 3ju dagsferðina til Dublin. Verð kr. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Slmi 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími 91 -68-91 -91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72 00 I nitesQ .iaúri-auua i mulEsg irðm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.