Morgunblaðið - 23.10.1988, Side 51

Morgunblaðið - 23.10.1988, Side 51
8861 íiaaðTXO .88 HU0A.0 JHMUB .QIŒAJflVÍUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTOBER 1988 Oð 51 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar c tilboð — útboð iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í ryðfrítt stálefni fyrir Nesjavallavirkjun. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 23. nóvember nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fiikirkjuvegi 3 — Simi 25800 EIMSKIP * Utboð H.F. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í flutninga á landi árið 1989. Útboðið nær til eftirfarandi verkefna: - Flutningur á gámum á höfuðborgarsvæð- inu og til og frá stöðum úti á landi. - Flutningur á lausavöru á höfuðborgar- svæðinu og utan þess. - Flutningur á pósti til og frá Sundahöfn. - Flutningur á vögnum fyrir ms Herjólf milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur. - Flutningur á salti til og frá saltgeymslu Eimsalts í Hafnarfirði. - Flutningur á sorpi frá vörugeymslum Eimskips í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000.- kr. greiðslu á Verkfræðistofu Stefáns Ólafsson- ar hf., Borgartúni 20, Reykjavík og þangað skulu tilboð berast eigi síðar en 4. nóvember 1988, kl. 12.00. verkfræðistofa stefáns ólafssonar hf. BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til- boð í eftirfarandi bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðar auglýstar til sýnis 24. og 25. október nk. Peugeot 309 GR árgerð 1988 Lada 1200 árgerð 1988 Suzuki Swift SA 310 árgerð 1987 Toyota Corolla 1300 DX árgerð 1987 Nissan Sunny SED LX árgerð 1987 Volvo 345 árgerð 1986 Ford Escort Laser 1300 árgerð 1986 FSO Polonaise 1500 árgerð 1986 Mercedes Benz 230F árgerð 1986 Skoda 120 árgerð 1986 T rabant St. árgerð 1986 Nissan Cherry 1500 árgerð 1985 Citroen BX19 árgerð 1985 LadaVaz2107 árgerð1984 MMCTredia 1600 árgerð 1984 Nissan Cherry 1500 árgerð 1983 MMC Lancer 1400 árgerð 1983 Volvo 245 árgerð 1982 Mazda 323 1300 árgerð 1982 Datsun Cherry GL árgerð 1982 Susuki árgerð1982 Mazda 323 1300 árgerð 1982 BMW318Í árgerð 1981 Datsun 140Y Coupe árgerð 1980 Mazda 3231300 árgerð 1980 Volvo 244 árgerð 1975. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23 nk. mánudag og þriðjudag nk. frá kl. 9.00- 19.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 26. október. Suðurlandsbraut 4, sími (91)-692500. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 24. október á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖDIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 /Nn&im? iÉlBRlHIRBáT TRYGGINGAR Mj IHIUimBUI (f! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík og hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa, vatns-, og hitaveitulagna. Um er að ræða u.þ.b. 1,5 km af götum og 4,2 km af holræsum. Einnig skal leggja um 1415 m af einangruðum stálpípum. Verkinu skal skila fyrir 1. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 30.000-, skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 27. október kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvecji 3 Siml 25800 Hótelrekstur Tilboð óskast í rekstur Hótel Selfoss. Um er að ræða tuttugu 2ja manna herbergi, 585 fm sal, sem skipta má í þrennt, kaffiteríu og almenna veitingasölu. í tilboði skal tilgreina upphaf leigutíma, áætlað rekstrarform og fyrirkomulag leigugreiðslna. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofu Selfoss, Austurvegi 10, eigi síðar en 4. nóvember nk. Áskilinn er réttur til að taka hverju því til- boði sem berst, eða hafna þeim öllum. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 98-21977. Bæjarstjórinn á Selfossi. Útboó Hreppsnefnd Hrunamannahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu einbýlishúss með háu risi, byggðu úr timbri, verk nr. B. 17.03, úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 122 m2. Brúttórúmmál húss 378 m3 . Húsið verður byggt við götuna Högnastígur nr. 52, Flúðum, og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Hrunamannahrepps, félagsheimilinu að Flúðum, Hrunamannahreppi, og hjá tækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá fimmtu- deginum 27. október 1988, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 8. nóvember kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. hreppsnefndar Hrunamannahrepps, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. J3L HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ LAUGAVEGl 77101 REYKJAVÍK SÍMl 696900 Útboð - Kælikerfi Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð- um í búnað og uppsetningu kælikerfis, dæla og upphitunarkerfis fyrir ammoníak. Ammon- íakið verður geymt í vökvaformi við -33 gráð- ur á celcius, í nýjum 1000 tonna stálgeymi, sem byggður verður á lóð Áburðarverk- smiðju ríkisins í Gufunesi. Kælikerfinu er ætlað að viðhalda réttu hitastigi í geyminum. Kæliþjöppur verða þrjár og heildarafköst kerfisins verða 150 kW varma. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Áburð- arverksmiðju ríkisins eftir kl.11.00, þriðjudag- inn 25. október 1988, gegn skiíatryggingu kr. 15.000,- Tilboðum skal skilað á skrifstofu Áburðar- verksmiðju ríkisins fyrir kl. 14.00, föstudag- inn 2. desember 1988. Áburðarverksmiðja ríkisins. Sími: 673200. kennsla Lærið vélritun Ný námskeið byrja fimmtudaginn 3. nóvember. Morgun- og kvöldtímar. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, sími 28040. Frá sjúkraliðaskóla íslands Sjúkraliðar Fyrirhugað er að halda 4ra vikna endur- menntunarnámskeið ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar á skrifstofu skólans á Suður- landsbraut 6, sími 84476 alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Skólastjóri. óskast keypt Gömul íslensk og erlend málverk óskast keypt Olíumyndir eftir Kjarval, Jóns Stefáns, Jóhann Briem og fleiri. Einnig erlendar myndir. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Gamlar myndir - 7525". Antik húsgögn og munir óskast keyptir Borð, stólar, myndir o.fl. Eingöngu vel með farnir munir. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Antik - 7524". bátar — skip Til sölu 230 tonna stálbátur, 101 tonns stálbátur, 88 tonna stálbátur, 69 tonna eikarbátur, 64 tonna eikarbátur, 17 tonna frambyggður eik- arbátur. Vantar 120-200 tonna báta fyrir góða kaup- endur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.