Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 22
22 MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 íbúð f Reykjavík óskast í skiptum fyrir einbýlishús á Höfn í Hornafirði. Upplýsingar í síma 91-18094 eftir kl. 19.00. FASTEIG l\l ASALA Suðurlandsbraut 10 símar: 21870-687808-687828 Suðurhlíðar Kópavogs Vorum að fá í sölu 8 stórglæsileg parhús við Fagrahjalla í Kópavogi. Húsin eru á þremur hæðum samtals 197 fm. Þar af 29 fm bílskúr. Húsin skilast fullfrágengin að utan en fokheld að innan í maí 1989. Einnig er hægt að fá húsin tilb. u. trév. Á/Á Byggingar sf. sjá um byggingaframkvæmd en Á/Á Byggingar sf. hafa verið aðalverktakar hjá Óskari Ingva- syni múrarameistara í Kópavogi um ára bil. Allar upplýsingar veittar á fasteignasölu Hátúns, Suður- landsbraut 10 Reykjavík, símar 21870,687828,687808. Hllmar Valdimarsson s. 687226, Sigmundur Böðvarson hdl., Ármann H. Benedlktsson 8. 681992. NÁMSKEIÐ UM TÖLVUYÆDDAR VERKÁÆTLANIR FYRIR MÁLM- OG SKIPASMÍÐAIÐNAÐ i tengslum við átak í gerð verkáætlana sem iðnlánasjóður hefur styrkt, heldur Landssamband iðnaðarmanna námskeið um gerð verkefnaáætl- ana og framvindueftirlits í-tölvu. Námskeiðið er sniðið að rekstri skipa- smíðastöðva og stærri vélsmiðja. Efni námskeiðsins er eftirfarandi: - Tilgangur, mögulegar uppsetningar og vinnugangur viö notkun CPM/PERT áætlana í sklpulagl skipasmíðastöðva. - Helstu hugtök CMP/PERT áætlanagerðar. - 2-3 verkefni, dæmigerð fyrir málm- og skipasmíðaiðnað, lögð fyrir þátttakendur og þeim falið að brjóta verkin niöur í verkþætti, undir- verkefni og undirflokka. - Þátttakendur setja verkin upp í tölvu, setja upp teningar á milli verk- þátta og verkefna og skilgreina áfanga. - Þátttakendur skrifa út valdar skýrslur og teikningar yfir verkin og lesa úr þeim ýmsar visbendingar um framvindu verks, álag, verk- áfanga, frávik frá áætlun o.fl. - Þátttakendur vega og meta hvaða áhrif það hefur á verkefni í gangi er þeir eru beðnir at taka að sór ákveðið tilboðsverk. - Möguleg hagnýting CPM/PERT verkáætlana við verðlagningu verk- efna, útvegun verkefna og við að fylgjast með aukaverkum sem reikningsfærast sérstaklega. Leiðbeinendur: Kristján Gunnarsson, verkfræöingur. Stundaði m.a. nám í gerð CPM/PERT verkáætlana í framhaldsnámi i Bandaríkjunum. Rekur hugbúnaðarfyrirtækið Kerfisþróun hf. Sigurbergur Björnsson verkfræðingur, starfsmaður Landssambands iðnaðarmanna. Hefur m.a. haft umsjón með tölvumálum L.l. og átaki þess í gerð verkáætlana. Námskeiðið verður haldiö dagana 27. og 28. október 1988 í Húsi iðnað- arins, Hallveigastíg 1, 2. hæð kl. 9.00-17.00. Námskeiðsgjald kr. 8.000,- fyrir félagsmenn, 12.000,- fyrir utanfélags- menn. Þátttaka tilkynnist til Landssambands iðnaðarmanna sem fyrst í síma 621590. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA SAMTÖK ATVINNUREKENDA I LÖGGILTUM IÐNGREINUM FA5TEIGNA5ALA VITASTÍG B Kársnesbraut - Kóp. Til sölu ca 368 fm verslunar- og iönaöarhúsnæði við Kársnesbraut. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar strax. Skilast tilb. u. trév. Upplýsingar á skrifstofu. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. FASTEIGNA MÖLLIN MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58-60 35300-35301 Opið frá kl. 13-15 Vesturbær - 2ja Góð 2ja-3ja herb. íb. á 3. hœð. Tilvalin fyrir háskólafólk. Víkurás - 2ja Ný íb. á jaröhæð. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Asparfell - 2ja Mjög góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Miklabraut - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð ca 65 fm. Ákv. sala. Gott áhv. lán fylgir. Barónsstígur - 3ja Góð 80 fm ib. á 2. hæð. Ákv. sala. Sólheimar - 3ja Mjög góö 3ja herb. suöuríb. 96 fm á 6. hæö. Mikil og góö sameign. Ákv. sala. Njálsgata - 3ja 3ja herb. íb. 65 fm á 1. hæö. Frostafold - 4ra Glæsil. endaíb. á 2. hæð 102 fm. Þvottahús i íb. Biisk. Frág. sameign. Fífusel - 4ra Mjög góö ib. á 3. hæö. Þvottaherb. inni í íb. 18 fm aukaherb. í kj. Bílskýli. Sam- eign nýstandsett. Njálsgata - 4ra Góð ib. á 1. hæð. Uppl. á skrifst. Skúlagata - 4ra Góð íb. á 2. hæð. Suðursv! Ath. mögul. aö skipta íb. í tvær sérlb. Seljabraut - raðhús Til sölu mjög vandað raöh. sem sklpt. þannig: Tvær stórar stofur, eldh., hús- bóndaherb. og gestasnyrt. 2. hæö: 4 herb. + fataherb. og baö. Kjallari: Þvottah., sjónvherb. og geymslur. Nýiegt bílskýli. Seljahverfi - parhús Glæsil. parhús á þremur hæðum sem skiptist þannig. f kj.: Saunabaö, herb. með heitum potti, 2 geymslur og þvhús. Á hæð: Stofur, eldhús og bilsk. Á 2. hæð: Sjónvarpsskáli, 4 svefnherb. og bað. Suðursv. Mikið útsýnl. Engjasel - raðhús Til sölu gott raðhús 206 fm + bílskýli. Skipti á 4ra herb. íb. f sama hverfi æskil. Húsiö er laust. Einbýli - Kóp. Vorum aö fá í sölu glæsil. einbhús ca 160 fm sem skiptist þannig. Á hæö: Stofur, eldhús, 3 svefnherb., húsbónda- herb., baö og gestasn. Neörl hæð: Mögul. á lítilli íb. Innb. bílsk. Verönd. Gróin lóö. Myndir og teikn. á skrifst. Seltjarnarnes - einbýli Til sölu glæsil. einbhús á einni hæð fullfrág. 160 fm + 36 fm bilsk. Hagstæð lán áhv. Skipti á einb. eða raðh. í Ása- hverfi koma til greina. Mosfellsbær - einbýli Glæsil. einnar h. einbhús 145 fm + 40 fm tvöf. bílsk. á einum besta stað i Mosfellsbæ. Skiptist m.a. i 3 góð svefn- herb., fataherb. Innaf hjónaherb., gestasnyrting og bað. Myndbandaleiga Til sölu ein stærsta myndbandal. é höfuðborgarsv. Mikiö fylgrfó. Uppl. á skrífst. í smíðum í Kópavogi lönaðarhúsnæöi 107 fm á götuhæö. Laust. Skóverslun Höfum til sölu eina af þekktustu og elstu skóverslunum við Laugaveg. Mjög göð viðskiptasambönd og greiösluskil málar. Leiguhúsnæöi. Hrelnn Svavarsson söluotj., Ólafur Þoríáksson hrf. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI caðurinn Hafnarstr. 20. •. 29923 JNýÍa húsinu viö Lælitartoro) Brynjar Fransson, sími: 39558. 26933 l Opið 1-3 2JA-3JA HERB. Rauðás. Góö 2ja herb. íb. á jaröh. Laus strax. Hringbraut. Falleg 2ja herb. 65 fm nýl. íb. á 3. hæö. Bílskýli. Góð langtíma- lán áhv. Laus nú þegar. Vallarbarð - Hf. Glæsil. ný 2ja herb. 70 fm íb. á 3. hæö. Góð lán áhv. Ásbúð. Góö 2ja herb. íb. á jarðh. í parh. Allt sér. Laus fljótl. Engihjalli. Falleg 3ja herb. 87 fm íb. á 7. hæö. Parket. I J I Grettisgata. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæö i steinhúsi. Nýtt parket. Nýir gluggar. Laus fljótl. 4RA OG STÆRRI Vesturberg. Mjög góð 4ra herb. fb. ó 1. hæð. Sérþvottah. í íb. Ákv. sala. Kleppsvegur v/Sundin. Göð 4ra herb. íb. á 1. hæö í lyftuh. Laus fljótl. Hlíðarvegur. Mjög góð 4ra herb. 117 fm íb. á jaröhæð í þríbhúsi. Allt sór. Kópavogsbraut. Glæsil. 4ra herb. 120 fm íb. á jarðh. EINBYLI - RAÐHUS Hafnarfjörður. tíi söiu iitis einb- hús (timburhús). Bílskróttur. Laust strax. Neðra Breiðholt. Einbhús með innb. bílsk. samt. um 220 fm. Laugarásvegur. Giæsii. einbhús meö bílsk. samt. um 290 fm. Logafold. Nýtt og fallegt einbhús um 212 fm m. bflsk. 4 svefnherb. Sól- stofa m. hitapotti. I I Jón Ólafsson hrl. Lyngbrekka. 2 sérh. á fráb. útsýn- isstaö í grónu hverfi. Seljast fokh. Hús- iö frág. aö utan. Viðarás. Einlyft raðh. meö bílsk. samt. 142 fm. Fokh,. frág. aö utan. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Matvöruverslun Höfum til sölu góða matvöruverslun velstaðsetta í Aust- urborginni. Verslunin er í mjög rúmgóðu húsnæði og er velbúin tækjum. Sanngjarnt verð og greiðslukjör fyr- ir öruggan kaupanda. Tilvalið fjölskyldufyrirtæki. S.62-I200 Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. GARÐUR Skipholti 5 & S: 685009 -685988 ARMULA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. Aflagrandi Til sölu eru 4 parhús á tveimur hæðum með bílskúrum. Byggingaraðili er Guðmundur Hervinsson, bygginga- meistari. Teikningar unnar af Teiknistofunni Arkó. Hús- in afhendast fullbúin að utan og í fokheldu ástandi að innan. Gróðurskáli fylgir hverju húsi. Stærð húsanna er 215 fm og 225 með bflskúrum. Afhending eftir sam- komulagi en hægt er að afhenda 2 hús í desember nk. Allar frekari upplýsingar og teikningar á fasteignasölunni. Símatími 1-4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.