Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
16.30 ► Fræðsluvarp (7). 1. Samastaöurá jöröinni. 18.00 ► Uffnýjuljósi (12) 18.65 ► Tákn-
2. þáttur. Fólkiö í guösgræna skóginum. Fylgst er meö (II était unefois ... la vie). málsfróttlr.
fjölskyldum sem búa í regnskógum Papúa í Nýju- Franskur teiknimyndaflokkur um 19.00 ► (þróttlr.
Gíneu. (44 min.) 2. Tungumálakennsla. Franska fyrir mannsllkamann, eftir Albert Bar- 19.25 ► Staupa-
byrjendur. (15 mín.) Kynnir: Elísabet Siemsen. illé. steinn (Cheers).
Q
0,
STOD2
C9Þ15.50 ► Ástarraunir (Making Love). Mynd um konu sem upp-
götvar aö eiginmaöur hennar er hommi. Aöalhlutverk: Michael Ontk-
ean, (L.A. Law), Kate Jackson og Harry Hamlin. Leikstjóri: Arthur
Hiller.
4BM7.40 ► 18.16 ► Hetjur himingeimslns.
Kærleiksbirnirn- Teiknimynd.
ir.Teiknimynd. <5® 18.40 ► Vaxtarverklr.
18.05 ► Gamanmyndaflokkur um útivinnandi móöur
Heimsbikarmót- og heimavinnandi föður og börnin þeirra.
Iðfskák. 19.19 ►19:19
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► Staupasteinn. 19.50 ► Dag- skrárkynnlng. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Steinn. Þáttur um eitt af höfuð- skáldum Islendinga á þessari öld, Stein Stein- arr, einn helsta brautryðjanda nútímaljóðlistar á Islandi. Umsjón Ingi Bogi Bogason. 21.50 ► Minnis- leysi. Sænsk sjón- varpsmynd. Ungur maöurvaknar minnislaus á sjúkra- húsi. 22.25 ► Melarokk. í tilefni af vel- gengni Sykurmolanna er brugöið upp svipmyndum frá rokkhátíð á Melavelli haustiö 1982. Þarkomu fram þau Björk Guðmundsdóttir og Einar ÖrfTBenediktsson o.fl. 23.20 ► Útvarpsfróttir f dagskrár- lok.
19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► 21.15 ► Dallas. Sue Ellen 022.05 ► Hasarleikur. 4022.55 ► Heimsbikarmótið f skák.
Viðskipta- ætlar sér að jafna metin viö David og Maddie í nýjum 4023.05 ► Fjalakötturinn. Carmen. Myndinfjallarum
þáttur. J.R. og hefurframleiðslu á sakamálum og hættulegum danshöfund sem æfir flokk dansara fyrir ballettuppfærslu.
21.06 ► djörfum undirfatnaði fyrir ævintýrum. Aðalhlutverk: 4024.45 ► Apaspll. Gamanmynd. Aöalhlutverk: Marilyn
Heim8bikar- kvenfólk. Cybill Shepherd og Bruce Monroe, Cary Grant o.fl.
mótiðfskák. Willis. 402.16 ► Dagskrárlok.
Rás 1:
IMý miðdegissaga
tm l dag
35 hefst á
“ Rás 1
lestur nýrrar mið-
degissögu. Það er
sagan Bless, Kól-
umbus eftir
bandaríska höf-
undinn Philip
Roth. Rúnar Helgi
Vignisson þýddi
söguna og les, en
á undan flytur
hann formálsorð
um höfundinn og
verk hans. Philip
Roth er fæddur
árið 1933 og er
af gyðingaættum í New Jersey. Hann lýsir
í sögum sínum hlutskipti gyðinga í Banda-
ríkjunum. Bless, Kólumbus kom út árið 1959
og er ástarsaga gyðingapilts og stúlku af
auðugri flölskyldu sem hann hittir og fellir
hug til. Sagan er 11 lestrar.
Úr sænsku sjónvarpsmyndinni Minnis-
leysi.
Sjónvarpiðs
Minnisleysi
■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld sænska
50 sjónvarpsmynd sem nefnist Minn-
isleysi (Skulden) og er eftir' Mats
Hamrell. Sagan segir frá er ungur maður
vaknar upp á sjúkrahúsi eftir bflslys. Hann
hefur misst minnið og minnist ekki hvað
gerðist en með hjálp ljósmyndara kemur
minnið smám saman á ný. Aðalhlutverk:
Bemt Östman og Michaela Jolin.
Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Pálll Heiðar Jónsson.
Rás 1:
Atvinnulíf á
landsbyggðinni
■i Þrjá fyrstu virka daga vikunnar er
05 á dagskrá Rásar 1 þjóðmálaþáttur-
inn A vettvangi sem byggist upp á
fræðandi og skýrandi umfjöllun um nýjungar
sem móta atvinnuumhverfí og daglegt llf hér-
lendis og erlendis. Bjami Sigtryggsson, Guðrún
Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson skipta með
sér verkum i þessum þáttum og fjalla í hveijum
þætti um a.m.k. tvö aðskilin mál auk þess sem
getið er fleiri fréttnæmra nýjunga í hálfgerðum
skeytastíl. í þættinum í dag verður einkum fyall-
að um leiðir til að hleypa þrótti í atvinnulíf á
landsbyggðinni.
Rúnar Helgi Vignis-
son þýddi og les
framhaldssöguna
Bless, Kólumbus.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Magnús
Björn Bjömsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö meö Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. „Hinn rétti Elvis“
eftir Maríu Gripe i þýöingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(17). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar
um líf, starf og tómstundir eldri borgara.
9.46 Búnaðarþáttur. Gunnar Guömunds-
son ræöir viö Jóhannes Torfason um
stefnumörkun framleiönisjóðs landbún-
aöarins vegna stuönings við loðdýrarækt.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 „.. .Bestu kveðjur”. Bréf frá vini til
vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur
sem flytur ásamt Róbert Amfinnssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.65 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 I dagsins önn. Fjarvinnustofur. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.36 Miðdegisagan: „Bless Kólumbus"
eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson
flytur formálsorð og byrjar lestur þýöingar
sinnar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags aö loknum frétt-
um kl. 2.00.)
16.00 Fréttir.
15.03 Lesiö úr forystugreinum landsmála-
blaóa.
15.46 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Jón Aöalsteinn Jónsson
flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið — Indíánar Norður-
Ameríku. Annar þáttur af þremur. Um-
sjón: Vemharöur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Maurice Ravel.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Um daginn og veginn. Einar Rafn
Haraldsson framkvæmdastjóri á Egils-
stööum talar.
19.66 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Litli bamatiminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.16Barokktónlist.
a. Concerto grosso nr. 5 i d-moll op. 3
eftir Georg Criedrich Hándel. English
Concert-kammersveitin leikur; Trevor
Pinnock stjórnar.
b. Sónata i F-dúr op. 2 nr. 1 eftir Bened-
etto Marcello. Michala Petri leikur á
blokkflautu og George Malcolm á semb-
al.
c. Concerto grosso nr. 9 eftir Charles
Avson. • English Concert-kammersveitin
leikur; Trevor Pinnock stjórnar.
d. Konsert í a-moll fyrir fjögur planó og
hljómsveit eftir J.S. Bach. Michel Beroff,
Gabriel Tacchino, Jean-Philippe Collard
og Bruno Rigutto leika meö Parísarhljóm-
sveitinni; Jean-Pierre Wallez stjórnar.
21.00Fræðsluvarp: Máliö og meöferð þess.
Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds-
skólastigið og almenning. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar-
mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vlsindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti
Guömundsson. (Einnig útvarpað á miö-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll meö Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá veöur-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leifur
Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn meö hlustendum, spyrja tíðinda
víða um land, tala viö fólk i fréttum og
fjalla um málefni líðandi stundar. Guð-
mundur Ólafsson flytur pistil sinn aö
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttirkl. 9.00.
9.03Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.06 Miðmorgunsyrpa Evu Asrúnar Al-
bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12Æ0 Hádegisfréttir.
12.46 I undralandi meö Lísu Páls. Siguröur
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps-
ins.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Álbertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregöa upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra” kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt-
ur pistil sinn á sjötta tímanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharöur
Linnet.
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist f næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
veröur endurtekin frá fimmtudegi syrpa
Magnúsar Einarssonar. Fréttir kl. 2.00
og 4.00, fréttir af veöri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorkáks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik
síðdegis.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guómundsson.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon.
Tónlist, veður, færö.
8.00 Stjömufréttir
9.00 Sigurður Hlöðversson.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Stjömufréttir.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 Stjörnufréttir.
16.00 Fréttir.
16.10 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, spjall
og fréttatengdir viöburðir.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 Islenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magnús.
22.00 Oddur Magnús.
24.00 Stjörnuvaktin..
RÓT
FM 109,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatími.
9.30 Um rómönsku Ameriku. E.
10.30 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
E.
11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar.
Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur opinn til
umsjónar.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón
Krýsuvíkursamtökin. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Opiö.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Nýi timinn. Baháf'-samfélagið á Is-
landi.
19.00 Oþið.
19.30 Hálftíminn.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara
og Katrín.
21.00 Barnatimi.
islendlngasögur. E.
22.00 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um
umhverfismál.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt meö Gunnari Smára.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guös orö og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐU R
FM91,7
18.00 Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr bæj-
arlifinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blööin,
kemur upplýsingum um veöur á framfæri
og spilar tónlist.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Karl ön/arsson. Fréttatengt efni,
menningarmál, mannlíf og viötöl eru
meðal þess efnis sem Karl býöur upp á.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson leikur allar geröir
af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00
eru leiknar tónleikaupptökur með þekkt-
um rokksveitum.
22.00 Snorri Sturluson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæöisútvarp Noröurlands.