Morgunblaðið - 23.10.1988, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 23.10.1988, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 Skuld háskólans og ábyrgð að vera virkur í baráttunni fyrir betra þjóðfélagi Dr. Sigmundur Guðbjamason háskólarektor flutti eftirfarandi ávarp við brautskráningu í Háskóla íslands í gær, laugardag: Kæru kandidatar, góðir gestir og samstarfsmenn. k Ég býð ykkur hjartanlega vel- komin til þessarar athafnar. í dag fðgnum við með ykkur og fjölskyld- um ykkar því þið hafíð náð settu marki og mikilvægum áfanga með háskólaprófL Háskóli íslands ámar ykkur heilia og við þökkum ykkur sam- starfíð á liðnum ámm. Við höfum reynt að miðla ykkur þekkingu og reynslu okkar og jafnframt veitt ykkur þjálfun og fæmi til ákveðinna verka. Við reyndum að leysa for- vitni ykkar úr flötrum og viljum örva ykkur til gagnrýninnar hugs- unar og sjálfstæðs mats á því sem fyrir augu og eyru ber. Þið verðið að átta ykkur á því að vísindi og fræði em í stöðugum vexti og fram- fömm. Við emm ekki að miðla ykk- ur hinum síðasta sannleika heldur veitum við það sem við vitum sann- ast og réttast í dag. í flestum fræð- um fyrirfínnast margar kennisetn- ingar sem munu rejmast rangar og verða afsannaðar síðar meir. Það liggur í eðli vísinda að leita stöðugt nýrrar þekkingar og nýs skilnings sem gjörbreytir oft fyrri hugmynd- um um eðli hlutanna. Verið því á ^varðbergi og festist ekki um of í fari kenninga, efasemdir em eðli- legar. Ég vil einnig árétta nauðsyn þess að reyna að leggja sjálfstætt mat á atburði líðandi stundar. Við lifum á tímum upplýsinga- og fréttaflóðs þar sem hópur mætra fréttamanna leitast við að koma til okkar sem mestum og bestum fréttum á sem skemmstum tíma. Efni og viðtöl em klippt og stytt og stundum með þeim afleiðingum að áherslur breyt- ast og merkingin brenglast. Leiðir slíkt oft til misskilnings og erfíð- leika. Verið því á verði og fellið ekki dóma fyrr en þið þekkið mála- vexti og hin ólíku sjónarmið ef um ágreiningsefni er að ræða. Þið sáuð hér áðan Háskóla ís- lands sæma erlendan vísindamann þeim hæsta heiðri sem Háskólinn getur veitt en það er að veita dokt- orsnafnbót í heiðursskyni. Vísinda- maðurinn, dr. George Walker, starf- ar við háskóla á Hawaii, en hann hefur jafnframt starfað hér á landi að rannsóknum. Þetta er eitt áþreif- anlegt dæmi um eðli vísinda, þau em alþjóðleg leit þekkingar og skilnings á viðfangsefninu, hvert sem verkefnið er. Fyrir nokkmm vikum var ég viðstaddur hátíðar- höld í tilefni 900 ára afmælis há- skólans í Bologna, en það er elsti háskóli í Evrópu. Við þetta tæki- færi undirrituðu rektorar evrópskra háskóla svo og rektorar háskóla frá öðmm heimsálfum sjálfstæðisyfír- lýsingu, Magna Charta. í þessari yfírlýsingu er annars vegar lögð áhersla á sjálfstæði háskóla og hins vegar áhersla á aukna alþjóðasam- vinnu og samræmingu á prófkröf- um og prófgráðum svo og meiri hreifanleika og samskipti nemenda og kennara við hina ýmsu háskóla í Evrópu. í þessari yfírlýsingu segir einnig að háskólinn, sem er í hjarta þjóðarinnar, er sjálfstæð stofnun sem á gagnrýninn hátt stuðlar að og miðlar menningu með rannsókn- um og kennslu. Til að mæta kröfum samtímans verður hann að varð- veita siðferðilegt og vísindalegt sjálfstæði í rannsóknum og kennslu gagnvart öllu pólitísku valdi. Yfírlýsingin er mun lengri, en þessi þáttur skírskotar til þeirrar viðleitni Háskóla íslands að varð- veita sjálfstæði sitt. Viðleitni Há- skólans er að fá að ráða sem mestu um eigin mál, að varðveita frelsi til kennslu og rannsókna og frelsi til að velja kennara og annað starfs- lið á grundvelli faglegrar hæfni. Átök og deilur Háskóla íslands við fyrrverandi menntamálaráðherra á liðnu sumri voru um þessi grund- vallaratriði. Deilt var jafnframt um vinnubrögð, við teljum að þau vinnubrögð sem viðhöfð voru hafi verið til fyrirmyndar, en ráðherra taldi svo ekki vera. Háskóli íslands er að sjálfsögðu ekki hafínn yfír gagnrýni og menn getur greint á um aðferðir. Aðferðir okkar eru ekki fullkomnar, þær mætti vafalít- ið bæta, en það eru ekki aðrar leið- ir betri til að leysa slík verkefni. Við gerum okkur ljóst að sjálfstæð- inu fylgir ábyrgð og kröfur um vönduð vinnubrögð í hvívetna. Háskóli á að opna glugga þjóð- félagsins og hleypa ferskum vindum inn, veita nýja sýn til framtíðarinn- ar. Við höfum séð í vandamálaþátt- um erlendra sjónvarpsstöðva að ýmsir óttast vísindi og tækni, telja vaxandi hættu af tækniþróuninni. Vissulega þarf að fara með gætni í hagnýtingu nýrrar þekkingar og uppgötvana, en hætta af vanþekk- ingu, fáfræði og fordómum er þó mun meiri og háskalegri. Umhverfísmál verða einmitt mál málanna hjá ungu fólki í náinni framtíð. Nýi húmanisminn ijallar um manninn í heiminum, um lífið í heild. Nú er svo komið viða í Evr- ópu að jarðvegur er spilltur og óhæfur til ræktunar, drykkjarvatn óneysluhæft og hafíð svo mengað að fískurinn verður óætur. Jafn- vægi í náttúrunni hefur raskast, sumpart vegna hirðuleysis en mest fyrir fáfræði, skort á þekkingu á náttúrunni og lífríkinu. Fáum var ljóst að ofnotkun áburðar í land- búnaði mengar vötnin og hafið og örvar þörungagróður sem leiðir t.d. til fískadauða. Þessi slys er unnt að fyrirbyggja ef þess er gætt tímanlega. En þessi vandamál eru ekki aðeins erlendis, þau eru einnig hér á landi og hér við land. Við lesum og heyrum um meng- unarslys hér vegna vanþekkingar, þegar menn fleygja eitruðum efnum á sorphauga eða í sjó fram. Efnin Dr. Sigmundur Guðbjarnason, há- skólarektor. berast í hafið og í lífríkið og á þann hátt í matvæli okkar og í okkur sjálf. Eftirlit með innfluttum og inn- lendum matvælum þarf að efla því notkun skordýraeiturs og annarra slíkra efna hefur stóraukist og hættan af þeim sömuleiðis. Eitur- eftii þessi virka oft á taugakerfið og geta efni þessi haft áhrif á neyt- endur þeirrar matvöru sem ætlunin er að vemda fyrir skordýrum. Fregnir af slíku mengunarslysi á Spáni, þar sem hundruðir létust og þúsundir manna biðu heilsutjón, ættu að vera víti til vamaðar. Umhverfismálin eru margþætt. Þau fjalla um manninn og náttúr- una. Islenskt lífríki er fábrotið og íslensk náttúra er stórbrotin en þau em afar viðkvæm fyrir áhrifum mannsins, örin eftir umhverfísspjöll skera lengi í augu. En það em önn- ur umhverfísspjöll sem em enn sársaukafyllri og harmþmngnari, Á fímmta áratug aldarinnar var ævinlega haldið niður á Ellings- ensplan á nóttunni eftir böll til að fá sér pylsu. Einu sinni sat Kristinn Morthens á steini sunnar- lega á planinu og hafði þriggja lítra leirkút af genever undir hendinni. Til hans kemur eldri maður, sem er að þynnast illilega upp og segir: — Þú virðist búa svo vel vinur, geturðu ekki hjálpað mér um einn sjúss? — Nei, svarar Kristinn, ég má það ekki, ég er að drekka þetta fyrir mann. Þessi skopsaga hans Leifs Sveinssonar kom upp í hugann góðviðrismorgun á Laugarásveg- inum. Þar var til skamms tíma ein af verslunum ÁTVR. Stundum hafði maður rennt þama við af gefnu tilefni. Einmitt valið slíka kyrra morgna snemma í vikunni til að forðast ösina og bílakraðak- ið, sem á seinni ámm breiddist út um lóðir og gangstéttir langt inn eftir Laugarásveginum. Nú riflast upp myndir af fólki af því tagi sem sjálfsagt hefur líka valið slíka morgna til að koma þama: Hressilegur gamall maður af Hrafnistu að fá sér eina genever- flösku. Hann er svo glaður, því honum hefur lagst til einhver aukaaur svo hann getur fengið sér tár og boðið vini sínum. Þetta er atburður í tilvem hans. Gömul kona kemur frá þjón- ustuíbúðum aldraðra þama fyrir neðan og styður sig við eina af starfsstúlkunum. Heldurðu að ég geti ekki farið sjálf og keypt eina sherryflösku? hefur hún spurt og mætt skilningi og aðstoð, sem er ekkert einsdæmi. Hjón úr íbúðum fyrir aldraða að ræða hvaða líkjör þau eigi að kaupa eða á það að vera Dom eða koníak? Ef einhver skyldi nú líta inn á afmælinu. Gömul kona úr íbúðum aldraðra í Norðurbrún að sækja sherry- flöskuna sína, eins og hún hefur gert í fjöldamörg ár. Hún á stund- um erfítt með svefn og læknirinn hefur sagt henni að hún skuli fá sér sherryglas áður en hún fer að hátta. Það sé henni hollara en að taka svefntöflur. Þegar ég kem út úr bakaríinu er einmitt þama á vappi gamall maður, sem ég kannast við. Hann er gráti næst yfír að geta nú ekki náð í sherryið sitt. Hann hefur engan bíl til að fara langar leiðir. Og starfsfólk á heimilunum fyrir aldraða þama í kring segir að hann sé ekki sá eini. Þeir þekkja þetta líka vel, afgreiðslumennimir sem í áraraðir hafa verið að af- greiða þetta fólk af mikilli Ijúf- mennsku. Nú er búið að loka búð. Áfeng- isverslunin líklega eins og maður- inn með geneverbrúsann að þjón- usta aðra með drykkinn. Hvetja? Bflstjórana! Þá eina sem hafa bfl og geta ekið langar leiðir, upp í Mjódd eða inn í Kringlu. En aldr- aðir sem búa þama í Laugarásn- um kringum áfengisverslunina sálugu eru ekki svo fáir. Þótt verslunin bæri ekki lengur allt það álag sem á henni var og alla þá bflaumferð, hefði kannski mátt hugsa um þessa kúnna líka. Skilja eftir litla búð, þótt ekki væri úr- valið jafn mikið. Gerði kannski ekki mikið til úr því tækt þykir að hafa miklu takmarkaðra úrval fyrir allt Breiðholtið eftir að búðin var flutt upp í Mjódd. Má bæta við Austurbænum, því brátt á víst að flytja búðina af Snorrabraut- inni upp á Höfða. Þjónustan sem- sagt að verða eingöngu fyrir þá sem hafa og aka bfl. En höldum okkur við þennan litla blett í Laugarásnum kringum horfnu útsöluna. Á Hrafnistu, dvalarheimili aldr- aðra sjómanna einu, em 250-270 aldraðir borgarar. Og nú eru til viðbótar komnir í hina nýju bygg- ingu Skjóls 65 aldraðir og von á 30 í viðbót. I þjónustuíbúðum borgarinnar fyrir aldraða við Dalbraut búa 82. Og þangað koma að auki daglega úr nágrenninu í matinn 25-30 elli- lífeyrisþegar. Og í elstu íbúðum borgarinnar fyrir aldraða á Norð- urbrún 1 búa 68 manns. Þá búa á Austurbrún 6 í háhýsi borgar- innar 50 ellilífeyrisþegar. Og nú þegar að auki í nokkrum íbúðum borgarinnar í hinum háhýsunum númer 2 og 4 við Austurbrún. Áform um að kaupa til þess fleiri íbúðir þegar færi gefst þama í nánd við þjónustukjarnana. Þegar keyptar 3 íbúðir til samskonar notkunar í Lækjunum. Nýlega hafa verið reistar eign- aríbúðir aldraðra við Dalbraut 18-20, bláu húsin, þar sem búa 80 manns. Samtals eru þarna komin um 650 manns í húsum aldraðra [ göngufæri við Laugar- ásveg 1. í svo rótgrónu hverfí er að auki margt fólk sem ekki ekur lengur bíl. Þess verður fólkið í þjónustuíbúðunum á Dalbraut mjög vart, enda mikið sent út af mat til aldraðra sem búa einir. Líklega hefur ekki hvarflað að neinum þeirra, sem taka ákvarð- anir við fundarborð, að þarna væri fólk sem þyrfti þjónustu engu síður en aðrir borgarar — sumir mundu jafnvel orða það svo að það ætti engu síður en akandi og óslitnir kröfu á henni. Engu síður en maðurinn í sögunni af félags- fundi í Dagsbrún úr bókinni „Krydd í tilveruna" (guð forði mér þó frá að gefa í skyn neinn drykkjuskap í þessu sambandi!): Rætt var um samningamál og vildu margir láta skoðun sína í ljós. Einn fundarmanna hafði staupað sig heldur ótæpilega og var hávær og órór á fíindinum. Hann reyndi hvað eftir annað ár- angurslaust að ná eyrum fundar- stjóra til þess að fá orðið. Þegar aðrir fundarmenn sussuðu á hann og sögðu honum að þegja reiddist sá ölvaði og hreytti út úr sér: Ég hefí fullan rétt til þess að láta skoðun mína í ljós hér því ég er fullur félagsmaður! Nú hefur hæstvirt alþingi ný- lega komist að þeirri niðurstöðu að selja megi bjór í landinu. Á þessi hópur fólks, aldraðir sem ekki geta ekið eftir honum langar leiðir, kannski líka að verða úti- lokaðir frá að geta náð sér í eina bjórdós eða tvær? Læknar hafa líka mælt með því við aldraða sem eiga erfítt með svefn að fá sér eitt bjórglas eins og sherryglas fyrir svefninn. Kannski ekki mest þörfín á að hafa vit fyrir öldruðum og gera þeim sérstaklega erfitt fyrir að ná í flösku. Meira að segja er það kannski ekki mjög skynsamlegt fyrir Áfengisverslunina í minnkandi sölu og vaxandi kveini ríkissjóðs um aur í kassann. Aldraðir í Reykjavík eru nær 11 þúsund, 47% af þjóðinni, og hópurinn fer ört stækkandi. Ætli sé ekki vitur- legt fyrir alla að fara að reikna með þeim um þjónustu og við- skipti. Enn miðar allur auglýs- ingamarkaðurinn hér á aldurs- hópa, sem eru að verða í minni- hluta. í Bandaríkjunum sjást þess nú merki að auglýsingar eru að breytast. Auglýsingum fyrir unga uppa og tískudrósir að fækka og þeim sem miða á aldraða neytend- ur fjölgar. Enda, eins og Jónína Leósdóttir spyr við skoðun á aug- lýsingum amerískra rita í Press- unni: „En af hveiju eru þá ekki allir ríkir, mjóir, hárprúðir og hrukkulausir?“ Nú þykjast menn sjá fyrir að í framtíðinni muni yfirgnæfa auglýsingar fyrir aðra en ríka, mjóa, hárprúða, hrukku- lausa — og akandi bíl. Mér fínnst það bara reglulega ljótt af stórveldinu að koma í veg fyrir að gamla fólkið í Laugarásn- um geti náð í sherryflöskuna sína! hugsaði þessi skrifari sem hann veifaði úr bílnum sínum til gamla mannsins vonsvikna á stéttinni framan við horfnu útsöluna. • »,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.