Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 53 raöauglýsingar raðáuglýsingar raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Til leigu í Kópavogi a) Skrifstofuhúsnæði í Hamraborg. b) Iðnaðarhúsnæði í Auðbrekku. Nánari upplýsingar í síma 610666. Til leigu Nýinnréttað glæsilegt skrifstofuhúsnæði í Skip- holti 50b ca 55 fm. Laust eftir samkomulagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. október merkt: „B - 8656". 1000 f m. iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði á Kaplahrauni 2-4 er til leigu. Húsnæðið er á einu gólfi og eru stórar inn- keyrsludyr á húsnæðinu. Upplýsingar veitir Jón ísdal í síma 54244. b Blikktækni hf Skrifstofuhúsnæði óskast í Haf narf irði Gróið og öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir 50-60 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð t.d. við Reykjavíkurveg. Langtímasamningur er skilyrði svo og góð bifreiðastæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 7522". Til leigu 500 fm húsnæði við Skemmuveg 34. Húsnæðið er súlulaust og lofthæð 4,0-5,0 metrar. Stórar aðkeyrsludyr. Til greina kemur að leigja hús- næðið í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 45544, 656621 og 651552. Til leigu 112 m2 verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði í mið- bæ Kópavogs. Jarðhæð. Sérinngangur. Bundið slitlag framan við húsnæðið. Upplýsingar í síma 40840 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði Til leigu er skrifstofu- og atvinnuhúsnæði, samtals um 1100 fm. Um er að ræða kjall- ara og jarðhæð með 3 metra lofthæð, sam- tals 600 fm. og skrifstofurými á 2. hæð um 500 fm. til leigu nú þegar. Skrifstofurými getur verið með húsgögnum. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 91-83655. Til leigu Til leigu er 200 fermetra iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í Kópavogi með stórri, rafknúinni innkeyrsluhurð. 4 metra lofthæð. Upplýsingar gefur Brynjólfur Kjartansson, hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, sími 17478. Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 600-800 fm lag- erhúsnæði í tvo mánuði frá 1. nóvember nk. Upplýsingar í síma 621400. Vatnagarðar Til leigu 530 fm atvinnuhúsnæði. Hægt að skipta í 3 einingar. Upplýsingar í síma 35631. Atvinnuhúsnæði til leigu Á besta stað í bænum laust til leigu strax 350 fm lagerhúsnæði og 235 verslunar- húsnæði. Vinsamlega sendið tilboð inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 28.10., merkt: „L - 25". Verslunarhúsnæði Óska eftir verslunarhúsnæði ca 100-150 fm við fjölfarna götu í Reykjavík. Langtíma leigu- samningur og traustur leigjandi. Vinsamlegast sendið upplýsingar til Mbl. merktar: „B - 7523". Skrifstofuhúsnæði Til leigu ca 150 fm fullinnr. skrifstofuhús- næði í nýju húsi við Hlemm. Mjög gott útsýni. Upplýsingar í síma 622928 á skrifstofutíma. [ tilkynningar Megrunarnámskeið Átt þú í stríði við aukakflóin? Megrunamámkeið hefjast í byrjun nóvember. Upplýsingar í síma 14126 eftir kl. 17 á dag- inn og um helgar. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarráðgjafi. Hundahald í Reykjavík -skoðanakönnun Dagana 24.-30. október nk. fer fram skoð- anakönnun um hundahald í Reykjavík. Kjörstaður er í anddyri Laugardalshallar og verður opinn mánud. 24. til föstud. 28. kl. 16.00-19.00 en laugard. 29. og sunnud. 30. frá kl. 14.00-20.00. Kjörskrá er sú sama og gilti við forsetakosning- ar 25. júlí sl. Atkvæðisrétt hafa þeir sem á kjörskránni eru og eru orðnir 18 ára 30. okt. nk. Vakin er athygli á að kjörskráin miðast við lögheimili 1. desember 1987. Allar upplýsingar um kjörskrá gefur Mann- talsskrifstofa Rvíkur, Skúlatúni 2, sími 18000. Símar Manntalsskrifstofu og kjörstjórnar á kjörstað eru 27880 og 27288. Spurningin á kjörseðlinum er þessi: Viljið þér leyfa hundahald í Reykjavik með þeim skilyrðum, sem gílt hafa síðustu 4 ár? Helstu skilyrði eru eftirfarandi: 1. Leyfi til hundahalds er bundið við nafn og heimilisfang eiganda og er óheimilit að framselja það. Sé um að ræða leyfi fyrir hund í sambýlishúsi þarf skriflegt samþykki sameigenda. 2. Skylt er að ábyrgðartryggja hunda fyrir tjóni, sem þeir kunna að valda. 3. Hundar eru færðir árlega til hreinsunar. 4. Hundurinn skal vera merktur, m.a. með heimilisfangi eiganda. 5. Bannað er að hleypa hundum inn á tiltekin svæði, sem sem leikvelli, svo og í almenn- ingsfarartæki, samkomuhús og fleira. Sá sem leyfi hefur skal sjá um að hundurinn valdi ekki óþægindum eða óþrifnaði. 6. Ef sá, sem leyfi hefur, brýtur gegn reglum um hundahald getur borgarráð svipt hann leyfi. 7. Hunda, sem valda hættu, óleyfilega hunda eða hunda, sem ganga lausir utan- húss, skal taka úr umferð og er heimilit að lóga hættulegum hundum þegar í stað. Að öðru leyti er vísað til samþykktar um hunda- hald í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur nr. 385/1984, sem liggur frammi á Borgarskrif- stofum, Austurstræti 16, hjá Heilbrigðiseftir- liti, Drápuhlíð 14, og á kjörstað í anddyri Laug- ardalshallar, meðan kosning stendur yfir. Kjörstjórn. Framkvæmdasjóður íslands Ferðamálasjóður Landflutningasjóður Tilkynning um breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 24. október 1988 verður símanúmer ofangreindra sjóða 624070. Samkeppni Akveðið hefur verið að efna til samkeppni um handunna muni. Markmiðið er tvíþætt: 1) að fá fram söluhæfa'muni; 2) að leita eftir vönduðum munum til sýning- ar á norrænu heimilisiðnaðarþingi 1989. Munirnir mega vera unnir með hvaða tækni sem er, úr náttúrulegum trefjaefnum, tré- málmum, gleri, skinni eða öðrum náttúruefn- um. Við mat á hlutunum verður tekið mið af heild- arsamræmi lita og forms, frumleika, efnis- meðferð, vinnubrögðum og framleiðslu- og sölumöguleikum. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun kr. 50.000. 2. verðlaun kr. 30.000. 3. verðlaun kr. 20.000. Auk þess verður veitt viðurkenning fyrir aðra , góða gripi. Munum þarf að skila fyrir 1. mars merktum dulnefni, ásamt réttu nafni í lokuðu umslagi til Ingibjargar Sigurðardóttur í versluninni íslenskur heimilisiðriaður, Hafn- arstræti 3, Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins þriðjudag frá kl/13.30 - 18.00, sími 15500. Heimilisiðnaðarfélag íslands. | fundir — mannfagnaðir FÉLAG JARNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 26. okt. 1988. kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Önnur mál. 3. Kynning á endurmenntun og námskeiðs- haldi, Nicolai Jónasson tæknifr. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Fundarboð Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og ná- grennis, heldur fund í húsi Fiskifélagsins Höfn við Ingólfsstræti mánudaginn 24. okt- óber 1988 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Ávarpsorð Þorsteinn Gíslason fiskimála- stjóri. 2. Nytjastofnar sjávar og umhverfisþættir 1988. Aflahorfur 1989. Hrafnkell Eiríks- son fiskifræðingur. 3. Þróun fiskveiða og hagnýtingar fiskafla á deildarsvæðinu. Framsögum. Ingólfur Arnarson fulltrúi hjá Fiskifél. ísl. 4. Málatilbúnaður til 47. Fiskiþings. 5. Önnur mál. - Stjómin. ...*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.