Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 60
SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. Stöðvarfiörður: Saltfisk- verkunar- stöð eyði- lagðist í eldi STÓRTJÓN varð á Stöðvarfirði aðfaranótt laugardags, þegar saltfiskverkunarstöð Hraðfrysti- húss Stöðfirðinga brann. í húsinu hefiir undanfarið verið unnið við síldarsöltun og störfuðu þar nær ►50 manns. í eldinum eyðilögðust um 160 tunnur sildar og um 100 tonn af saltfiski. Eldsins varð vart á þriðpa tíman- um aðfaranótt laugardags og var slökkvilið þá strax kallað út. Slökkvibíll var kominn á staðinn fáum mínútum síðar og gekk greið- lega að ná í vatn. Slökkvistarfi lauk um áttaleytið í gærmorgun og var þá ljóst að húsið var stórskemmt, jafnvel gjörónýtt. Saltfiskverkunarstöðin var nýlegt piiús. Þar var verkaður saltfískur meginhluta ársins. Á haustmánuð- um hefur verið söltuð þar síld og unnu þar tæplega 50 manns í lið- inni viku. Á Stöðvarfirði búa um 140 manns. Ekki var ljóst þegar síðast frétt- ist hve mikið tjónið er en sýnt þyk- ir að það nemi tugum milljóna króna. Eldsupptök eru enn ókunn. Hvalveiðar skaða hagsmuni okkar - sagði háskólarektor í brautskráningarræðu í gær Flug tefst vegna þoku: Birtir til í dag VEGNA þoku og misturs um mest allt landið flugu vélar Flugleiða eingöngu til Egils- staða og Vestmannaeyja í gær- morgun. í dag á hins vegar að birta til því spáð er norðlægri átt og kólnandi veðri, að sögn Magnúsar Jónssonar veður- fræðings. Mikil þoka var í gær frá Vest- fjörðum að Höfn í Homafírði og mistur frá Mýrdalsjökli að Snæ- fellsnesi. „Iðnaðarmengun frá Bretlandi og Vestur-Þýskalandi veldur þessu mistri,“ sagði Magn- ús. „Hvalveiðistefiian skaðar hags- muni okkar. Ekki er ástæða til að hafa áhyggjur af friðun hvala að sinni. Hvalveiðar hafa legið niðri í áratugi fyrr á þessari öld án þess að valda ofQölgun hvala eða raska lífríki sjávar svo vitað sé.“ Þetta sagði Sigmundur Guð- bjarnason rektor Háskóla íslands m.a. í ræðu við brautskráningu stúdenta í gær. Sigmundur Qallaði einkum um tvö þemu í ræðu sinni, umhverfismál og sjálfstæði háskóla. Hann hóf máls á því að minna stúdenta á eðli vísind- anna, að leita stöðugt nýrrar þekk- ingar og nýs skilnings og hvatti þá til að vera á verði og fella ekki dóma fyrr en málavextir eru kunnir. Hann ræddi um deilur þær sem hafa kom- ið upp um stöðuveitingar í Háskólan- um og sagði: „Viðleitni Háskólans er að fá að ráða sem mestu um eig- in mál, að varðveita frelsi til kennslu og rannsókna og frelsi til að velja kennara og annað starfslið á grund- velli faglegrar hæfni." Síðan talaði Sigmundur um um- hverfismál og vék þá að hvalveiðum, einnig ræddi hann um losun eiturefna og mengun af völdum áburðamotk- unar. Ennfrernur sagði hann: „En það em önnur umhverfísspjöll sem em enn sársaukafyllri og harm- þmngnari, það em þau spjöll sem unnin em á æskufólki og raunar þeim eldri einnig, með vímuefnum og eiturlyfjum.“ Ræða háskólarektors er birt í heild á bls. 34. Lilja María vann gnll- verðlaun LIUA Maria Snorradóttir frá Sauðárkróki vann til gullverð- launa í fyrrinótt á Heimsleikum fatlaðra í Seoul í Kóreu. Lilja María keppti í Qórsundi. Gullverðlaun hennar em önnur gull- verðlaunin sem Islendingar vinna til á Heimsleikunum, áður hafði Haukur Gunnarsson unnið gull í 100 metra hlaupi. Haukur keppti í undanúrslit- um í 400 metra hlaupi á aðfaranótt laugardags og komst hann í úrslit. Mannvirkjasjóður NATO: Varaflugvöllurinn á Grænlandi? ÁHUGI er sagður á að kannað verði, hvort skynsamlegt sé að leggja varaflugvöll í Meistaravik á Grænlandi & kostnað mann- virkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins. Eru hugmyndir uppi um þetta í umræðum tun ráðstöftin á Qármagni til slíkrar könnunar. Kæmi þessi völlur þá væntanlega f staðinn fyrir sambærilegt mannvirki, sem rætt hefur verið um hér á landi í nokkum tfma án þess að nokkrar ákvarðanir hafi verið teknar. Kostnaður við framkvæmdir í heild, hvar sem völlurinn verður lagður, er talinn munu velta á bilinu frá 200 til 300 milljónum dollara eða frá 9 til 15 miiyörðum króna. Af Dana hálfu er áhugi á að forkönnun með tilliti til varaflug- vallar fari fram í Meistaravík á Grænlandi á vegum mannvirkja- sjóðs Atlantshafsbandalagsins. Er ekkert talið því formlega til fyrir- stöðu, að í verkefnið verði ráðist þar. íslensk stjómvöld hafa ekki tekið ákvörðun um athugun af þessu tagi. Á hinn bóginn hefur nefiid á vegum samgönguráðu- neytis og utanríkisráðuneytis rætt um varaflugvöll, en Steingrímur J. Sigfússon samgönguráðherra gerði þá nefnd óstarfhæfa með þvf að afturkalla umboð fulltrúa samgönguráðuneytisins til að starfa í henni. Herma heimildir Morgunblaðsins að þeir sem hafa áhuga á að verkið flytjist til Græn- lands þrýsti nú á um að ákvarðan- ir verði teknar af þar til bærum aðilum á vettvangi Atlantshafs- bandalagsins. íslendingar taka ekki þátt í störfum mannvirkja- sjóðs NATO. Þótt aðstæður í Meistaravík leyfðu varaflugvöll þar, telja ýms- ir að hann þjónaði illa hlutverki slíks vallar fyrir íslendinga. Til að mynda auðveldaði hann ekkert almennt millilandaflug til og frá íslandi, þar sem um verulegan krók til Meistaravíkur yrði að ræða. Þá eru uppi efasemdir um að völlur í Meistaravík fullnægði þeim óskum sem herstjóm NATO á Atlantshafi hefur uppi vegna varaflugvallar fyrir eftirlitsflug á Norður-Atlantshafí og vamir ís- lands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.