Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 43 Minning: Guðmundm Bergmann Fædd 25. mai 1925 Dáin 8. október 1988 Ég kynntist Gýju árið 1982 þeg- ar ég og ijölskylda mín fluttum í sama stigahús þar sem hún og eftir- lifandi eiginmaður hennar Jón Franklín býr. Margt kemur upp í hugann þegar ég hugsa um Gýju sem reyndist mér og fjölskyldu minni mjög vel. Við ræddum oft um lífið og tilver- una og fannst mér mjög gott að koma til Gýju og Jóns. Það sem mér fannst mest einkennandi fyrir Gýju var hvað hún hafði manneskj- una í fyrirrúmi. Hún var mikið fyrir ijölskyldu sína. Við brostum oft þegar hún fór út í bíl með nokkur bamaböm á eftir sér, sem hún hafði greinilega mjög gaman af að vera með. Hún hafði oft orð á hvað fjölskylda henn- ar reyndist henni vel í hennar veik- indum, sem og hún gerði af dugn- aði til hinstu stundar. Þegar Gýja veiktist fyrst dáðist ég að hve raunsæ mér fannst hún þegar hún ræddi um sjúkdóm sinn. Og hún reyndi hvað hún gat til að sigrast á honum en það dugði því miður ekki til. Mér var mjög brugðið þegar ég las um andlát Gýju. Ég hafði ein- hvem veginn ekki gert mér grein fyrir hve stutt var eftir. Eigum við eftir að sakna hennar sárt sem nágranna. Við sendum Jóni, Rósu, Sigrúnu og öllum aðstandendum samúðar- kveðjur. Guð veri með ykkur öllum. Jana og íjölskylda ||.JV1WV sísiiianp Stokkseyri: Bjarmi mótmæl- ir skerðingu launahækkana Verkalýðs- og sjómannafélag- ið Bjarmi á Stokkseyri sam- þykkti á félagsfundi 19. október sl. eftirfarandi ályktun: Almennur félagsfundur í Verka- lýðs- og sjómannafélaginu Bjarma, er haldinn var 19. október 1988, mótmælir harðlega afnámi samn- ingsréttar og skerðingu umsaminna launahækkana, sem fram náðust í síðustu kjarasamningum. amfctá. II||gJ Persónuleg umönnun meó Lactacyd..! Lactacyd léttsápan eflir náttúrulegar varnir húðarinnar og kemur í veg fyrir kláða og óþægindi sem myndast oft við kynfæri, endaþarm og undir brjóstum. Lágt pH-gildi Lactacyd léttsápan inniheldur m.a. mjólkursýru sem á þátt í lágu pH-gildi sápupnar, sem er 3,5. Lágt pH-gildið við- heldur súrum eiginleikum húðarinnar sem eru náttúruleg vörn hennar gegn sýklum og sveppum. „Venjuleg sápa“ er lútarkennd (basísk) og brýtur þessar náttúrulegu varnir niður. Lactacyd er fljótandi sápa með eða án ilmefna í 350 ml plast- flöskum með spraututappa. Allar upplýsingar á íslensku. Lactacyd léttsápan fæst í Fjarðarkaupum, Glæsibæ, Hag- kaupum og Miklagarði. Og að sjálfsögðu í næsta apóteki. Lágt pH-gildi 3,5 Sýrueiginleikar Hlutlaust ---------------14 Hátt pH-gildi Lútareiginleikar Lútarleifar — Kláði Það er mikilvægt að viðkvæmum stöðum líkamans sé haldið hreinum. „Venjulegur sápuþvottur“ er varasamur því að leif- ar af lút verða gjarnan eftir og valda kláða á viðkvæmum stöðum s.s. við kynfæri og endaþarm. Lágt pH-gildi Lactacyd léttsápunnar kemur í veg fyrir slíkan kláða. MUNDU! Húðin heldur uppi sínum eigin vörnurn gegn sýklum og sveppum. Ef við notum ranga sápu eyðum við pessum vörnum. Iceland Review Gjafaáskrift að lceland Review treystir sambandið við vini og viðskiptamenn i útlöndum.- -----------------Upplýsingar og móttaka gjafaáskrifta í síma 84966, Höfðabakka 9, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.