Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 [ DAG er sunnudagur 23. október, sem er 297. dagur ársins 1988. 21. sunnudag- ur eftir trínitatis. Árdegis- flóö í Reykjavík ki. 4.37 og síðdegisflóö kl. 16.55. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.43 og sólarlag kl. 17.40. Myrkur kl. 18.30. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 24.06. (Al- manak Háskóla Islands.) Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftlr dag, Guð er hjálpréð vort. (Sálm. 68,20.) 1 2 3 4 5g 8 9 11 13 ■ 15 17 LÁRÉTT: 1 skautíð, 5 tíl, 6 guðleg vera, 9 tangi, 10 belti, 11 tveir eins, 12 grenga, 13 saurgar, 15 á litinn, 17 atvinnugrein. LÖÐRÉTT: 1 iðnaðannaður, 2 tðnverks, 8 hreyfingu, 4 tölustaf- urinn, 7 smágerð, 8 fiigl, 12 siga, 14 beita, 16 tekin hvfld. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 skór, 5 góna, 6 orna, 7 œfi 8 sárar, 11 al, 12 lim, 14 gðd, 16 aðlaði. LÓÐRÉTT: 1 skipsaga, 2 ógnar, 8 róa, 4 tarf, 7 æri, 9 álið, 10 alda, 18 máL 15 LL. 70 ára afinæli. 70 ára er á morgun, mánudag, Jónína Elíasdóttir frá Bol- ungarvík, Suðurvangi 2, Hafnarfírði. Eiginmaður hennar er Kristján Friðgeir Kristjánsson. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. PA ára afinæli. Sextugur OU er í dag, sunnudag, Óskar Hermannsson verk- stjóri, Holtagerði 2, Kópa- vogi. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. 60 ára afinæli. Sextugur er í dag, sunnudag, Þórír Guðnason múrarí, Hraunbæ 190, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili múrara, Síðu- múla 25, eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR____________________ FÉLAGSSTARF aldraðra, Goðheimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 13.30. Fq'áls spilamennska. Dansleikur hefst kl. 20.30. Á mánudag verður opið hús í Tónabæ kl. 13.30, kl. 14 félagsvist, kl. 19.30, söngæfíng. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur kirkjukaffí í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli í dag, sunnudag, eftir messu sem byijar kl. 14. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Fundur verður annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11. Gunnlaug- ur Guðmundsson, stjörnu- spekingur, kemur á fundinn. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrttgð halda aðalfund sinn í safnaðarheimili Hall- grímskirlq'u 25. október kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 14, kirkja heyrnar- lausra. Séra Miyako Þórðar- son. Opið hús fyrir aldraða miðvikudag kl. 14.30. ITC Kvistur heldur fund á Holiday Inn mánudaginn 24. október kl. 20.00. Fundar- efni: Kynning á ITC. Gestir velkomnir. MÁLSTOFA í guðfræði. Þriðjudaginn 25. október flyt- ur séra Sigurður Pálsson fyr- irlestur sem hann nefnir: For- eldraréttur í ljósi evangelísk- lútherskra viðhorfa. Fyrirlest- urinn verður haldinn í Skólabæ, Suðurgötu 26 og hefst kl. 17. Umræður og kaffíveitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra. Opið hús t Tónabæ í kvöld frá kl. 13.30. Frjáls spila- mennska. Kl. 17.30 dans- kennsla. Kl. 21 almennur dansleikur. Hljómsveit leikur til kl. 24. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGQ). Spiluð verður félags- vist í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, sunnudag 23. október, kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði. Kl. 9 aðstoð við böð, kl. 10 bókband og mál- un, kl. 13 létt leikfími, kl. 13.30 fótaaðgerðir, kl. 13.45 saumaklúbbur, kl. 15 kaffí- veitingar. Haltu bara áfram Kristján minn ... Kvöld-, n»tur- ofl hslflarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 21. október til 27. október, að báðum dögum meðtöidum, er i Bralðhohs Apótekl. Auk þess er Apótsk Austurbssjsr oplð til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Arbasjarapótak: Vlrka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lasknavakt fyrlr Reykjavflc, Seltjarnarnaa og Kópavofl I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem skki hefur heimllislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slyae- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdaratöð Reykjavfkur á þríðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafál. Simavarf 18888 gefur uppiýsingar. Ónaamlataarlnfl: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er simsvarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Sam- tska *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Simi 91—28539 — slmsvarí á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. 8amhjálp kvanna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima ó miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfálagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnaa: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardage kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 51600. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauða kroas húsið, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og unglingum f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persónul. vandamála. Simi 62226. Barna og unglingasfmi 622260, mánudaga og föstudaga 16—18. Foreldraaamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mlðvikud. og föstud. 9— 12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10- 12, slmi 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðfljöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20—22, slmi 21500, slmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú við éfengisvandamél eð strlða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttaaendlngar riklsútvarpaina á stuttbylgju: Til Norðurfanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvsnna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadelid Landapftalana Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataðaspftall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsa- pftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlæknlshár- aða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk — ajúkrahúaið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — ajúkrahúalð: Helm- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Siysavarðstofusfmi fré kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnavehan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn lalanda: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- áne) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa ( aðalsafni, slmi 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borflarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komu8taöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sóiheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september kl. 10—18. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrffnssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tima. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einara Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurínn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964. Náttúrugrlpasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarflrði: Oplð alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyrí sími 96—21840. SiglufjörÁur 96-71777. KIRKJUR Hallgrfmskirkja er opin fró kl. 10 til 18 alla daga nema mánudaga. Turninn opinn á sama tíma. Landakotssklrkja er opin fró kl. 8 til 18.45. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Raykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmártaug f Mosfeflssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þríðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.