Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 29 þekktra merkja í hundruðum verslana um land allt. FJÖLMÖRG KYNNINGARTILBOÐ í verslunum. VÖRUSÝNING Á HOLIDAY INN. Vörusýning og ferðakynning alla vikuna. Einnig finnskur matur. aniííiOSi FINNWEAR LEIJONA LUHTA FINNWEAR T ónlistarhátíð ungra norrænna einleikara Átta tónleikar á fímm dögum Konur sem reka lítil fyrirtæki eða hyggjast stofna fyrirtæki:. Námskeiðið Stofnun og rekstur fyrir- tækja verður haldið 30.okt.-5. nóv. Meðal efnis: frumkvöðullinn, stofnáætlun, markaðsmál, fjármál, form fyrirtækja og reiknisskil. Námskeiðið fer fram í kennslusal Iðntæknistof nunar í Keldnaholi. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS rekstrartæknisvið. BARNA KULDASKÓR Litir: Rautt - bleikt - grænt - dökkblátt Stærðir: 24-28 Verð: 2.485.- Vatnsheldir SMÁSKÓR, Skólavörðustíg 6b Póstsendum. Sími622812. FIMMTI tvíæringurinn fyrir unga norræna einleikara verð- ur haldinn í Reykjavík dagana 25.-29. október. Þetta er í fyrsta sinn sem tvíæringurinn er haldinn í Reykjavík, en frá 1980 hefur hann verið haldinn á tveggja ára fresti, fyrst í Kaupmannahöfn, þá Stokk- hólmi, Osló og Helsinki. Átta ungir einleikarar koma fram á hátíðinni og er Áshildur Har- aldsdóttir, flautuleikari, fuUtrúi íslands Frá hinum Norðurlöndunum koma Leif Ove Andsnes, píanóleik- ari frá Noregi, Michaela Fukacová Christensen, sellóleikari og Geir Draugsvoll, harmoníkuleikari frá Danmörku, Jan-Erik Gustafsson, sellóleikari frá Finnlandi og And- ers Kilström, píanóleikari, Dan Laurin, blokkflautuleikari og Olle Persson, barítonsöngvari frá Svíþjóð. Það er Tónlistarháskólaráð Norðurlanda sem stendur á bak við hátíðina, en um framkvæmd hennar hérlendis sér Tónlistarskól- inn í Reykjavík. Jón Nordal, skóla- stjóri Tónlistarskólans sagði í sam- tali við Morgunblaðið að tvíær- ingnum hefði verið komið á fót til þess að koma ungum einleikurum á framfæri og væru margir þeirra er þar hefðu komið fram nú orðn- ir heimsþekktir einleikarar. Frá íslandi hefðu þátttakendur í fyrri hátíðum verið Manuela Wiesler og Einar Jóhannesson á þeirri fyrstu, Sigríður Vilhjálmsdóttir á annari, Þorsteinn Gauti Sigurðsson á þeirri þriðju og Sigrún Eðvalds- dóttir á §órðu. Jón sagði að kalla mætti tónlist- arhátíðina litla listahátíð, þar yrðu flutt mörg stærstu verk sem til væru fyrir viðkomandi hljóðfæri auk frumflutnings verka. Einleik- aramir væru valdir með árs fyrir- Litir: Bleikir m/grænu - fjólubláir m/svörtu - brúnir - svartir Stærðir: 20-35 Verð: frá kr. 1.985.- Áshildur Leif Ove Jan-Erik Michaela INNSK VIKA 71-29. OK1ÓBER1988 -hi-o/THv msa aÉ'env vara og fengju sjálfír að ráða verk- unum sem þeir léku. Síðan þátt- takendumir hefðu verið valdir hefðu Leif Ove Andsnes, píanóleik- ari og Jan-Erik Gustafsson, selló- leikari vakið mikla athygli í hei- malöndum sínum og víðar og Gu- stafsson m.a. unnið verðlaun í keppni útvarpsstöðva í Evrópu. Allir þátttakendumir væm mjög færir og þetta væri rjóminn af ungum einleikurum Norðurlanda. Hver einleikari kemur fram á tvennum tónleikum, einu sinni með Sinfóníuhljómsveit íslands og síðan á einleikstónleikum, ýmist einir eða með meðleikara. Meðleik- ari Áshildar Haraldsdóttur er Anna M. Magnúsdóttir semballeik- ari, Mats Jansson leikur undir hjá Olle Persson, Arto Satukangas er meðleikari Jan-Eriks Gustafssons og með Michaelu Fukacová Christ- ensen leikur Bohumila Jedlickova. í tengslum við tónlistarhátíðina verður haldin ráðstefna um hvem- ig best sé að koma ungum einlei- kumm á framfæri og þar verða, að sögn Jóns Nordal, samankomn- ir margir lykilmenn í tónlistarmál- um Norðurlanda. Jón sagðist vilja hvetja fólk til að sækja tónleikana, miðaverði væri mjög stillt í hóf og það ríkti alltaf sérlega ferskur andi á tón- leikum svona ungs fólks sem væri að byija sinn feril. Jón sagði það mikinn feng fyrir íslenskt tónlist- arlíf að fá þessa hátíð auk þess sem þetta væri góður samanburð- ur fyrir íslenska tónlistamema þar sem sumir einleikaranna á hátí- ðinni hefðu enn ekki lokið prófí. Fyrstu tónleikamir verða í ís- lensku ópemnni 25. október, og síðan verða tónleikar á hveijum degi, stundum tvisvar á dag, ýmist í Norræna húsinu, Háskólabíói, íslensku ópemnni eða Listasafni íslands. Anders OUe Persson Geir Dan Laurin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.