Morgunblaðið - 23.10.1988, Side 29

Morgunblaðið - 23.10.1988, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 29 þekktra merkja í hundruðum verslana um land allt. FJÖLMÖRG KYNNINGARTILBOÐ í verslunum. VÖRUSÝNING Á HOLIDAY INN. Vörusýning og ferðakynning alla vikuna. Einnig finnskur matur. aniííiOSi FINNWEAR LEIJONA LUHTA FINNWEAR T ónlistarhátíð ungra norrænna einleikara Átta tónleikar á fímm dögum Konur sem reka lítil fyrirtæki eða hyggjast stofna fyrirtæki:. Námskeiðið Stofnun og rekstur fyrir- tækja verður haldið 30.okt.-5. nóv. Meðal efnis: frumkvöðullinn, stofnáætlun, markaðsmál, fjármál, form fyrirtækja og reiknisskil. Námskeiðið fer fram í kennslusal Iðntæknistof nunar í Keldnaholi. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS rekstrartæknisvið. BARNA KULDASKÓR Litir: Rautt - bleikt - grænt - dökkblátt Stærðir: 24-28 Verð: 2.485.- Vatnsheldir SMÁSKÓR, Skólavörðustíg 6b Póstsendum. Sími622812. FIMMTI tvíæringurinn fyrir unga norræna einleikara verð- ur haldinn í Reykjavík dagana 25.-29. október. Þetta er í fyrsta sinn sem tvíæringurinn er haldinn í Reykjavík, en frá 1980 hefur hann verið haldinn á tveggja ára fresti, fyrst í Kaupmannahöfn, þá Stokk- hólmi, Osló og Helsinki. Átta ungir einleikarar koma fram á hátíðinni og er Áshildur Har- aldsdóttir, flautuleikari, fuUtrúi íslands Frá hinum Norðurlöndunum koma Leif Ove Andsnes, píanóleik- ari frá Noregi, Michaela Fukacová Christensen, sellóleikari og Geir Draugsvoll, harmoníkuleikari frá Danmörku, Jan-Erik Gustafsson, sellóleikari frá Finnlandi og And- ers Kilström, píanóleikari, Dan Laurin, blokkflautuleikari og Olle Persson, barítonsöngvari frá Svíþjóð. Það er Tónlistarháskólaráð Norðurlanda sem stendur á bak við hátíðina, en um framkvæmd hennar hérlendis sér Tónlistarskól- inn í Reykjavík. Jón Nordal, skóla- stjóri Tónlistarskólans sagði í sam- tali við Morgunblaðið að tvíær- ingnum hefði verið komið á fót til þess að koma ungum einleikurum á framfæri og væru margir þeirra er þar hefðu komið fram nú orðn- ir heimsþekktir einleikarar. Frá íslandi hefðu þátttakendur í fyrri hátíðum verið Manuela Wiesler og Einar Jóhannesson á þeirri fyrstu, Sigríður Vilhjálmsdóttir á annari, Þorsteinn Gauti Sigurðsson á þeirri þriðju og Sigrún Eðvalds- dóttir á §órðu. Jón sagði að kalla mætti tónlist- arhátíðina litla listahátíð, þar yrðu flutt mörg stærstu verk sem til væru fyrir viðkomandi hljóðfæri auk frumflutnings verka. Einleik- aramir væru valdir með árs fyrir- Litir: Bleikir m/grænu - fjólubláir m/svörtu - brúnir - svartir Stærðir: 20-35 Verð: frá kr. 1.985.- Áshildur Leif Ove Jan-Erik Michaela INNSK VIKA 71-29. OK1ÓBER1988 -hi-o/THv msa aÉ'env vara og fengju sjálfír að ráða verk- unum sem þeir léku. Síðan þátt- takendumir hefðu verið valdir hefðu Leif Ove Andsnes, píanóleik- ari og Jan-Erik Gustafsson, selló- leikari vakið mikla athygli í hei- malöndum sínum og víðar og Gu- stafsson m.a. unnið verðlaun í keppni útvarpsstöðva í Evrópu. Allir þátttakendumir væm mjög færir og þetta væri rjóminn af ungum einleikurum Norðurlanda. Hver einleikari kemur fram á tvennum tónleikum, einu sinni með Sinfóníuhljómsveit íslands og síðan á einleikstónleikum, ýmist einir eða með meðleikara. Meðleik- ari Áshildar Haraldsdóttur er Anna M. Magnúsdóttir semballeik- ari, Mats Jansson leikur undir hjá Olle Persson, Arto Satukangas er meðleikari Jan-Eriks Gustafssons og með Michaelu Fukacová Christ- ensen leikur Bohumila Jedlickova. í tengslum við tónlistarhátíðina verður haldin ráðstefna um hvem- ig best sé að koma ungum einlei- kumm á framfæri og þar verða, að sögn Jóns Nordal, samankomn- ir margir lykilmenn í tónlistarmál- um Norðurlanda. Jón sagðist vilja hvetja fólk til að sækja tónleikana, miðaverði væri mjög stillt í hóf og það ríkti alltaf sérlega ferskur andi á tón- leikum svona ungs fólks sem væri að byija sinn feril. Jón sagði það mikinn feng fyrir íslenskt tónlist- arlíf að fá þessa hátíð auk þess sem þetta væri góður samanburð- ur fyrir íslenska tónlistamema þar sem sumir einleikaranna á hátí- ðinni hefðu enn ekki lokið prófí. Fyrstu tónleikamir verða í ís- lensku ópemnni 25. október, og síðan verða tónleikar á hveijum degi, stundum tvisvar á dag, ýmist í Norræna húsinu, Háskólabíói, íslensku ópemnni eða Listasafni íslands. Anders OUe Persson Geir Dan Laurin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.